Nýliði

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Nýliði

Post by OliI »

Sælir piltar (og stúlkur kannski, engar stelpur?)
Ég er enn einn nýliðinn, hef aðeins fengist við extract og extract kit bruggun. Stefni hægum skrefum á all-grain, hef aðeins fengið pata af því. Er að fara að setja í Coopers Irish stout kit + maltduft og dextrósi, hefur einhver ykkar prófað það eða smakkað? ...svona áður en ég fer af stað.
Ólafur
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýliði

Post by sigurdur »

Velkominn.

Ég hef ekki prófað þennan stout.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Nýliði

Post by Oli »

Velkominn á spjallið, vestfjarðadeildin stækkar enn. :beer:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Nýliði

Post by Classic »

Velkominn.

Maltduftið á bara eftir að bæta útkomuna úr kittinu frá því sem það væri með dextrósanum einum og sér, svo um að gera að prófa.

Svo fyrst þú ert á annað borð kominn með maltduftið ætti að vera lítið mál að fara að redda sér humlum og betra geri og fara að sulla saman uppskriftum til að fá eitthvað virkilega gott að drekka meðan þú fikrar þig í áttina að AG. :)
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply