Double Infusion spurning

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Double Infusion spurning

Post by Bjössi »

Eg er að gera i 1st skiptið Double Infusion
skil ég rétt að þegar 30 min eru búnar þá tappa ég úr meskikeri og bæti svo í 21,87ltr og bíð í aðrar 30 min
og svo skolun eða

24,60ltr og bæta svo við 21,87lt án þess að tæma meskiker?


Step Time Name Description Step Temp
30 min Protein Rest Add 24,60 L of water at 55,6 C 50,0 C
30 min Saccrification Add 21,87 L of water at 91,8 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 19,13 L of water at 96,5 C 75,6 C

Kannski ætti ég bara að halda mig við singel Infusion, er að spá í Danska ölið sem er á uppskri. síðunni
þetta Double Infusion er svoldið meira vesen, teljið þið að skipti miklu máli?
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Double Infusion spurning

Post by Oli »

Hvað er meskikarið þitt stórt?
ég held að það sé alger óþarfi hjá þér að standa í þessu double infusion dæmi, efast um að þú græðir eitthvað á að vera með protein rest með þessu malti sem við erum að nota hérna. Það gæti meira segja haft verri áhrif á bjórinn, gert hann þynnri og vatnskenndari.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Double Infusion spurning

Post by Bjössi »

Meskikar er 48-49ltr
en svarið þitt nægir mér, geri bara eins og venjulega og nota Singel in.
kærar þakkir
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Double Infusion spurning

Post by sigurdur »

Til að svara spurningunni þinni, þá setur þú fyrst 24,60L@55,6C í 30 mín, bætir svo við 21,87L@91,8C í 30 mín og setur svo 19,13L@96,5C.
Post Reply