Enn einn nýr

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
kallik
Villigerill
Posts: 2
Joined: 25. Aug 2010 21:33

Enn einn nýr

Post by kallik »

Sælir Bruggarar,

Ég hef verið að dunda við að brugga undanfarna mánuði, fyrst þrjá dósabjóra og á meðan þau voru að gerjast útbjó ég mér All grain græjur. Er búinn að gera tvo slíka og er nógu sáttur við útkomuna til að vilja halda áfram að þróa þetta áhugamál. Hef alltaf kíkt reglulega inná síðuna, en ákvað fyrst núna að skrá mig.

kv
Kalli
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Enn einn nýr

Post by valurkris »

Vertu velkomin á spjallið
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Enn einn nýr

Post by kristfin »

velkominn.

þú verður nú að segja okkur meira frá fyrst þú ert búinn að þessu öllu. síðan finnst okkur svo gaman að sjá myndir :)

en velkominn!
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Enn einn nýr

Post by sigurdur »

Duglegur :)

Velkominn í hópinn.
kallik
Villigerill
Posts: 2
Joined: 25. Aug 2010 21:33

Re: Enn einn nýr

Post by kallik »

Mér sýnist græjurnar sem ég er með vera mjög hefðbundnar. Meskikerið er 25L kælibox með klósettbarka og suðuketillinn er tunna frá Saltkaupum með 2 hitaelementum. Síðan bý ég reyndar svo vel að hafa stóran kæli, þ.a. ég hef aðstöðu til að gera lagerbjór.

Kalli
Post Reply