Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262 Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur
Post
by valurkris » 19. Aug 2010 19:23
Daginn.
Mig sárvantar 100g af hallertau humlum og ger sem að henntar hveitibjór fyrir laugardaginn
Kv. Valur Kristinsson
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002 Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík
Post
by Idle » 20. Aug 2010 07:59
Gerinu get ég bjargað, en ekki humlunum.
Fyrirhugað : Bruggpása.
Í gerjun : Ekkert.
Í þroskun / lageringu : Ekkert.
Á flöskum : Ekkert.
Bruggað (AG) : 588 l.
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 20. Aug 2010 08:12
Tjahh .. ég veit að maður á að drekka hveitibjórinn ungan, en ég efast nú um að hann verði fullgerjaður fyrir laugardaginn sama hvaða ger þú notar ...
En ég á dreggjar af Wy3068, en þú þyrftir að búa til starter með því.
Ég á hinsvegar ekki svona mikið af þessum humlum, því miður.
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262 Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur
Post
by valurkris » 20. Aug 2010 12:37
Idle þú átt PM.
Nei þetta verður sennilega ekki tilbúið á laugardaginn
en ég ætla vonandi að taka daginn snemma og brugga örlítið áður en að maður fer á klambratúnið,
Kv. Valur Kristinsson
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 20. Aug 2010 14:12
ef allt klikkar þá get ég látið þig hafa humla.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262 Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur
Post
by valurkris » 20. Aug 2010 16:27
kristfin wrote: ef allt klikkar þá get ég látið þig hafa humla.
Ég hringi í þig af að allt klikkar, ég er með númerið einhverstaðar
Kv. Valur Kristinsson
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78 Joined: 15. Dec 2009 16:17
Post
by Bjarki » 20. Aug 2010 18:23
Sæll var að kanna birgðirnar á til á til rúmlega 100g, get lánað þér ef þér sýnist svo.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568 Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:
Post
by hrafnkell » 20. Aug 2010 19:43
Ég á brewferm blanche og fermentis wb06 hveitibjórsger ef þú vilt.
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262 Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur
Post
by valurkris » 20. Aug 2010 21:15
hrafnkell wrote: Ég á brewferm blanche og fermentis wb06 hveitibjórsger ef þú vilt.
Takk fyrir gott boð en gerið er komið.
Bjarki wrote: Sæll var að kanna birgðirnar á til á til rúmlega 100g, get lánað þér ef þér sýnist svo.
Það líst mér vel á. Hvar og hvenær get ég nálgast humlana hjá þér
Kv. Valur Kristinsson