Blóðbergur

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Blóðbergur

Post by rdavidsson »

Setti í einn "öðruvísi" í gærkvöldi. Pale Ale með helling af blóðbergi við flameout. Splæsti einnig í 1056 í staðin fyrir að nota US-05, veit ekki hvort það sé peningana virði... Verður spennandi að sjá hvernig þessi kemur út :)
Image
Image
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Blóðbergur

Post by bergrisi »

Spennandi. Hef gaman af svona tilraunum.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Blóðbergur

Post by gm- »

Spennandi tilraun, hef einmitt smakkað slatta af bjórum undanfarið með Heather flowers (einhversskonar skoskt beitilyng), mjög misjafnir, en í sumum kemur þetta vel út, í öðrum minnir bragðið á sápu.
Post Reply