Hádurtur III

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Hádurtur III

Post by Plammi »

Bruggaði þennann á fimmtudaginn, nánast slysalaust. Með nánast á ég við að mér tókst að stinga skrúflárni sæmilega langt inn í vísifingur þegar ég var að festa kálispíralinn við slönguna. Einnig tókst mér að henda kornpokanum í ruslatunnuna en fattaði það, sem betur fer, áður en það varð um seinan (5sek reglan).
Þetta er útgáfa 3 af húsölinu, notast við humlun frá útgáfu 1 (töluvert meiri humlun en í útg.2) og maltið frá útg.2 með einni breytingu (skipt út carafaIII fyrir roasted barley). Er að vonast til að ná smá ristuðum tónum og betri lit í hann með breytingunni. Útg.2 var ljótur í glasi, leit soldið út eins og kók, sem er ekkert sérstaklega girnilegt. Ef ég er heppinn ætti þessi að vera dökkkoparlitaður með brúnni froðu.

011 - Hádurtur III (HD3)
Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale)
Type: All Grain Date: 18.9.2013
Batch Size (fermenter): 20,00 l Brewer: Plammi
Boil Size: 25,80 l
Boil Time: 60 min Equipment: 33L Plast suðutunna
End of Boil Volume 20,80 l Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Final Bottling Volume: 18,00 l Est Mash Efficiency 70,0 %
Fermentation: Ale, Single Stage

Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
4,25 kg Pale Malt 2-row (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 1 88,5 %
0,25 kg Caramunich III (Weyermann) (56,8 SRM) Grain 2 5,2 %
0,15 kg Carapils (Weyermann) (1,3 SRM) Grain 3 3,1 %
0,15 kg Roasted Barley (Weyermann) (412,5 SRM) Grain 4 3,1 %
16,00 g Northern Brewer [9,50 %] - First Wort 60,0 min Hop 5 23,3 IBUs
5,00 g Northern Brewer [9,50 %] - Boil 60,0 min Hop 6 6,6 IBUs
16,00 g Fuggles [4,70 %] - Boil 30,0 min Hop 7 8,1 IBUs
8,00 g Goldings, East Kent [6,50 %] - Boil 30,0 min Hop 8 5,6 IBUs
0,50 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 9 -
0,50 tsp Yeast Nutrient (Boil 10,0 mins) Other 10 -
16,00 g Fuggles [4,70 %] - Boil 0,0 min Hop 11 0,0 IBUs
12,00 g Goldings, East Kent [6,50 %] - Boil 0,0 min Hop 12 0,0 IBUs
1,0 pkg Nottingham (Danstar #-) [23,66 ml] Yeast 13 -

Est Original Gravity: 1,050 SG Measured Original Gravity: 1,054 SG
Est Final Gravity: 1,011 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,1 %
Bitterness: 43,6 IBUs
Est Color: 17,8 SRM
Mash Profile

Mash Name: BIAB, Medium Body Total Grain Weight: 4,80 kg

Mash Steps
Name Description Step Temperature Step Time
Saccharification Add 28,73 l of water at 71,6 C 66,7 C 75 min
Mash Out Add 0,00 l of water and heat to 75,6 C over 10 min 75,6 C 10 min

Sparge Step: Remove grains, and prepare to boil wort
Mash Notes: Brew in a bag method where the full boil volume is mashed within the boil vessel and then the grains are withdrawn at the end of the mash. No active sparging is required. This is a medium body beer profile.

Fermentation: Ale, Single Stage Storage Temperature: 18,3 C

Notes

Mesking byrjar í 67.1°C - 65,7° eftir 30min - 63,9 eftir 75min
OG 1060 með 19L (79,2% nýtni) - bætt við 2L, útreiknað 1055 gravity

Kominn í tæpa 80% nýtni núna í síðustu 2 lögnum (var 70%), hef enn ekki hugmynd hvers vegna, því ekkert hefur breyst í ferlinu.
Attachments
hádurtur III logo texti.jpg
hádurtur III logo texti.jpg (110.34 KiB) Viewed 7029 times
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hádurtur III

Post by rdavidsson »

Við verðum klárlega að skiptast á flöskum, ég setti minn á flöskur fyrir um viku. Ég smakkaði einn í gær, er að koma mjög vel út !
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Hádurtur III

Post by Plammi »

Klárlega, verð í bandi þegar þessi fer á flöskur.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Hádurtur III

Post by Plammi »

Þessi búinn að vera 3 vikur á flöskum og nú þegar orðinn unaðslegur, á eftir að klárast alltof fljótt. Stórskemmtileg blanda af malti og humlum og rennur mjög ljúft niður.
Hlakka til að mæta með hann á næsta fund.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Post Reply