Parti Gyle - Barleywine & APA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
arnier
Villigerill
Posts: 12
Joined: 14. Apr 2013 01:34

Parti Gyle - Barleywine & APA

Post by arnier »

Jólabjórinn í ár verður Barleywine style

Ég hafði lesið hér á fágun um Parti Gyle og ákvað því ekki að prófa það til að nýta kornið sem best :)

Ég er í litlum lögunum og er venjulega að stefna á 8,6l batch (10 lítra suðupottur). Ég setti saman kornprófíl fyrir tvöfalda lögun sem næði 1070 í áætlað OG. Skv. reiknivél á netinu myndi það gefa mér c.a. 1093 í fyrsta rennsli og 1048 í seinna. Þetta gaf mér 6,4 kg af korni í 17,2 l batch.

Til að áætla humlana þá varð ég að setja þetta upp í Beersmith, ég notaði 65% nýtni og 60/40 skiptingu á korni, mér sýnist það ekki langt frá lagi.


Recipe: Nr.6 - Barleywine
Brewer: Ölvar Brugghús
Asst Brewer:
Style: English Barleywine
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 9,4 l
Post Boil Volume: 8,9 l
Batch Size (fermenter): 8,6 l
Bottling Volume: 8,6 l
Estimated OG: 1,087 SG
Estimated Color: 26,6 EBC
Estimated IBU: 49,6 IBUs
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Est Mash Efficiency: 65,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
25,0 g Goldings, East Kent [5,00 %] - Boil 10,0 Hop 6 10,2 IBUs
1,0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) Yeast 7 -
2,4 kg Munich Malt (17,7 EBC) Grain 1 63,2 %
35,0 g Goldings, East Kent [5,00 %] - Boil 60,0 Hop 4 39,4 IBUs
0,50 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 5 -
0,2 kg Cara-Pils/Dextrine (3,9 EBC) Grain 3 5,3 %
1,2 kg Pale Malt (2 Row) UK (5,9 EBC) Grain 2 31,6 %


Recipe: Nr.7 - APA
Brewer: Ölvar Brugghús
Asst Brewer:
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 9,4 l
Post Boil Volume: 8,9 l
Batch Size (fermenter): 8,6 l
Bottling Volume: 8,6 l
Estimated OG: 1,059 SG
Estimated Color: 20,2 EBC
Estimated IBU: 43,3 IBUs
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Est Mash Efficiency: 65,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
0,5 pkg Salafe US-05 (Fermentis #US-05) Yeast 7 -
1,6 kg Munich Malt (17,7 EBC) Grain 1 61,5 %
18,0 g Northern Brewer [8,50 %] - Boil 60,0 min Hop 4 43,3 IBUs
0,50 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 5 -
0,2 kg Cara-Pils/Dextrine (3,9 EBC) Grain 3 7,7 %
0,8 kg Pale Malt (2 Row) UK (5,9 EBC) Grain 2 30,8 %
14,0 g Northern Brewer [8,50 %] - Boil 0,0 min Hop 6 0,0 IBUs


Ég endaði svo með 1106 OG á Barleywine og 1054 á APA, nú er bara að sjá hvort þetta verði drekkanlegt :D

Myndir frá bruggdeginum eru á facebook síðu Brugghússins :vindill:

https://www.facebook.com/olvar.brugghus?ref=hl
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Parti Gyle - Barleywine & APA

Post by gm- »

Hljómar vel, hef notað þessa aðferð 2x núna með góðum árangri, geri venjulega 12 lítra af sterkum og svo 20 lítra af léttari session bjór.

Er einhver ástæða fyrir að þú ákvaðst að nota svona mikið Munich malt? Óvenjulegt að nota það sem aðalkorn, þó að það komi auðvitað fyrir.
User avatar
arnier
Villigerill
Posts: 12
Joined: 14. Apr 2013 01:34

Re: Parti Gyle - Barleywine & APA

Post by arnier »

Ég var að stefna á English Barleywine stílinn, sem á að hafa ríkulegt maltbragð. Útaf lit og maltbragðinu þá hljómaði Munich vel í kollinum á mér :) Annars er þetta eintóm tilraunastarfsemi :)
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Parti Gyle - Barleywine & APA

Post by gm- »

Alltaf gaman að tilraunum, en annars tengi ég mariss otter, brown, biscuit og victory mölt meira við enska bjóra og munich við oktoberfest og slíkt.

Láttu okkur vita hvernig þessir koma út :skal:
Post Reply