IKEA dark lager beer

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

IKEA dark lager beer

Postby bergrisi » 29. Oct 2013 11:56

20131029_114812-1.jpg
20131029_114812-1.jpg (180.47 KiB) Viewed 8310 times

Varð að fara í IKEA sem mér þykir mjög leiðinlegt en náði að smakka nýjan bjór

Vatnskenndur en nokkur karmella rennur í gegn.
Ég myndi ekku gera mér ferð í Ikea til að smakka hann en hann gleður meira en búðarrápið.
Þarf reyndar ekki mikið til.
Attachments
20131029_114812.jpg
20131029_114812.jpg (142.55 KiB) Viewed 8311 times
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: IKEA dark lager beer

Postby Eyvindur » 29. Oct 2013 16:23

Hann kom mér rosalega mikið á óvart. Get reyndar ekki sagt að ég hafi gert neinar stórfenglegar væntingar.

Reyndar olli smá vonbrigðum að ég fengi ekki að setja hann saman sjálfur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: IKEA dark lager beer

Postby bergrisi » 29. Oct 2013 16:44

Já maður átti von á sexkanti með honum. En þeim til hróss. Þá eru ekki margir með dökkan lager.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: IKEA dark lager beer

Postby Eyvindur » 29. Oct 2013 19:56

Ég man að mér fannst þetta alveg sleppa. Mun betra en maður býst við þegar maður heyrir "IKEA bjór".
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron