Nýr meðlimur

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.

Nýr meðlimur

Postby Tómas Héðinn » 6. Jul 2017 13:16

Góðann og blessaðann,

Ég er kannski ekki beint nýr hérna, hef verið að fylgjast með í doldinn tíma og nokkir mánuðir síðan ég skráði mig inn.
Hef haft mikinn áhuga á bjór og bruggun undanfarin ár eftir að ég vann í smá tíma í Ölvisholti og hef síðustu 2-3 árin ætlað að koma mér upp græjum heima og er loks að láta drauminn rætast.

Ég er mikil alæta þegar kemur að bjór en er algjör sökker fyrir IPA, stout og red ale.

Langaði bara að henda í létta kynningu og vona að ég geti lært en meira af ykkur en ég hef gert hingað til af því að lesa pistlana hér á síðunni :)
Tómas Héðinn
Villigerill
 
Posts: 2
Joined: 18. Dec 2016 14:59

Re: Nýr meðlimur

Postby æpíei » 6. Jul 2017 17:12

Velkominn!
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Nýr meðlimur

Postby hrafnkell » 7. Jul 2017 17:41

Velkominn! :)
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik


Return to Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron