Hvenær eigum við að fara í heimsókn í Ölverk?

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Hvenær eigum við að fara í heimsókn í Ölverk?

Postby dagny » 4. Oct 2017 14:15

Góðan daginn,

Við erum að skipuleggja ferð í Ölverk í Hveragerði þannig að okkur vantar að vita hvaða dagur henti best og hversu mikill áhugi er fyrir þessari ferð! Allir áhugasamir mega því endilega svara þessari könnun sem fyrst:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... sp=sf_link

Planið er að fara með rútu frá Reykjavík til Hveragerðis, skoða brugghúsið - smakka bjór - snæða á pizzum og fara svo aftur með rútu í bæinn. Þið megið alveg reikna með að það verði vægt gjald tekið fyrir þessa ferð.

Þegar niðurstöður liggja fyrir þá mun ég svo koma með annan póst með öllum nánari upplýsingum!
dagny
Villigerill
 
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Return to Viðburðir og Tilkynningar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron