Til hamingju!

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Til hamingju!

Post by arnilong »

200 fágunarmeðlimir! :banana:
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Til hamingju!

Post by halldor »

Takk og sömuleiðis :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Til hamingju!

Post by Eyvindur »

Osoooom!

Hugsaðu þér, Árni. Fyrir ári síðan vorum við fimm, eða svo. Hvað ætli virkum AG bruggurum hafi fjölgað mikið á þessu eina ári?

Gerlar blessi okkur, öll sem eitt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Til hamingju!

Post by hrafnkell »

Ég væri líklega ekki að gæða mér á þessu dýrindis heimabruggi núna ef ég hefði ekki rambað á þessa síðu.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Til hamingju!

Post by Bjössi »

Tek undir með "hrafnkell"
Post Reply