ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Umræður um ostagerð.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by sigurdur »

Ostagerd.is var að opna.
Á þessari netverslun þá er hægt að kaupa ostagerðarvörur, svosem kúltúra, vax, mót og fleiri skemmtilega hluti.

Síðan er ennþá örlítið hrá, ég á eftir að þýða lýsingar á þónokkrum hlutum, en endilega nýtið ykkur þessa verslun. :-)
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by andrimar »

Frábært framtak. Til hamingju með þetta!
Kv,
Andri Mar
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by viddi »

Til hamingju með þetta. Virkilega spennandi!
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by bergrisi »

Til hamingju með þetta og gangi þér virkilega vel.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by sigurdur »

Var að fá sítrónusýru í hús í dag. Ég pakkaði því niður í neytendavænar pakkningar og merkti þær vandlega.

Sjá á http://www.ostagerd.is/vidbotarefni/sitronusyra" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo má vænta að 30 mínútna mozzarella kit fari að detta í hús mjög bráðlega .. :-)
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by atax1c »

Til hamingju með þetta, mun pottþétt prófa ostagerðina á næstunni útaf þessu.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by sigurdur »

Var að bæta við Mozzarella kit!
http://www.ostagerd.is/ostagerdarsett/3 ... rella-sett" onclick="window.open(this.href);return false;

Var að opna uppskrifta"banka":
http://www.ostagerd.is/uppskriftir/" onclick="window.open(this.href);return false;

Enjoy :)
Hofer Brauer
Villigerill
Posts: 15
Joined: 6. Mar 2011 21:45
Location: Island

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by Hofer Brauer »

ill will try it soon out ! Good work and good luck !




:beer: ;)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by sigurdur »

Ég á von á slatta af Basic Hard Cheese settum og að því tilefni, þá er 10% afsláttur af Basic settinu næstu 2 vikurnar. Það er hægt að forpanta settið.
http://www.ostagerd.is/basic-ostagerdarsett" onclick="window.open(this.href);return false;
Birgir Örn
Villigerill
Posts: 5
Joined: 8. Jul 2010 00:22

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by Birgir Örn »

Hvað er svona kit að duga í mikinn ost?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by sigurdur »

Hleypirinn dugar í .. 16 * 12 lítra, u.þ.b. 192 lítra af mjólk.

Kúltúrarnir duga í 5 * 2 * 8 lítra, 80 lítra af mjólk.

Sem þýðir, slatta af ost .. :)
Slumpað magn af osti er 8 kíló sem kúltúrarnir duga
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Post by sigurdur »

Ég vil benda á að tilboðið sem hefur verið í gangi á basic ostagerðarsettinu frá Ricki er að renna út (gildir út næsta laugardag).
Ég var að fá ostagerðarsettin í hús í dag. :-)

/Shamelessplug
Post Reply