Search found 90 matches

by Funkalizer
5. Nov 2013 08:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nýtt útlit
Replies: 53
Views: 99578

Re: Nýtt útlit

Mér finnst "nýr póstur" iconið ekki alveg nógu áberandi í nýja lookinu.
Finnst það einhvern veginn týnast í litakóðum nafna pósthöfunda, sérstaklega ef þeir eru með rautt eða appelsínugult í nöfnunum sínum.
by Funkalizer
5. Oct 2013 21:33
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 72045

Re: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

Þeir sem eiga svo heima í Norðlingaholti...
Geta þeir mætt út á plan hjá G.Tyrfingssyni bara eður ? :)
Og klukkan hvað þá ?
by Funkalizer
13. Sep 2013 14:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítur sloppur
Replies: 8
Views: 11186

Re: Hvítur sloppur

Sorry, var að skoða betur, og þú ert náttúrulega að miða við 4.0 co2. En er maður ekki kominn í vandræði með flöskusprengingar og þessháttar? Ég veit ekki :) Hef aldrei orðið svo frægur að brugga hveitibjór en langar til þess. Tók bara síðurnar sem ég vitnaði í á orðinu og tók svo bara dæmi upp á 4...
by Funkalizer
13. Sep 2013 12:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítur sloppur
Replies: 8
Views: 11186

Re: Hvítur sloppur

Ég set 6,6 gr. af sykri per. áttappaðan liter Það gefur c.a. 2,6 vol af CO2 samkvmæt Beersmith Edit------------------------------- Var að fatta að þú ert að tala um hveitibjór... Hérna er fínt reference yfir hvað carb profiles henta hvaða stíl Hérna er alveg fínn calculator til að finna út hvað þú þ...
by Funkalizer
12. Sep 2013 20:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Slæmdægur brugghús
Replies: 8
Views: 14007

Re: Slæmdægur brugghús

Ég veit ekki hvort það þarf að taka það fram en ég get ekki séð eina mynd...
Líklega er dropbox share'ið eitthvað skakt configgað ?
by Funkalizer
3. Sep 2013 13:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 29
Views: 117560

Re: Gagnlegar vefsíður

Þú hlýtur þá að vera að tala um BrewToad/Tools sectionið. Hef lítið sem ekkert verið að spá í því. Það sem mér finnst sniðugt við BrewToad er þessi aragrúi uppskrifta sem hægt er að stúdera þarna og möguleikinn á því að exporta hvaða uppskrift sem vill út úr vefnum á BeerXML formati og importa svo i...
by Funkalizer
3. Sep 2013 10:09
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 218458

Re: Skráning í félagið

Þetta var bara svo fínn fundur í gær :beer:
Var að borga. Ef það losnar sæti í ferðina þá væri ég alveg til í það ;)

Kveðja,
Gunnar
by Funkalizer
2. Sep 2013 17:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 29
Views: 117560

Re: Gagnlegar vefsíður

Brewtoad er alveg snilld.
Býður meðal annars upp á export á BeerXml file sem gengur beint inn í BeerSmith
by Funkalizer
2. Sep 2013 16:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Food grade silicon slanga
Replies: 5
Views: 9610

Re: Food grade silicon slanga

Við keyptum foodgrade sílikon slöngu í innigörðum á 300 kr metrann. væntanlega eitthvað verri gæði en það sem fæst fyrir 2000+ en við erum heldur ekki að nota þetta í atvinnutæki. Fór í Innigarða áðan og kíkti á úrvalið sem þeir eru með. Foodgrade voru þær en ekki hitaþolnar eins og þessi sem Kal n...
by Funkalizer
28. Aug 2013 11:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Food grade silicon slanga
Replies: 5
Views: 9610

Food grade silicon slanga

Sælar Þar sem google-fu'ið mitt er ekki að skila mér alveg nógu góðum niðurstöðum núna langar mig að spyrja ykkur hvort þið vitið um staði, á Íslandi, sem selja food grade silicon slöngur. Ef þið vitið verðin á þeim líka þá er það velkomið :beer: Við erum þá að tala um eitthvað svipað og Landvélar e...
by Funkalizer
16. Aug 2013 17:46
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Rafmagnsbilun olli niðritíma
Replies: 4
Views: 10354

Re: Rafmagnsbilun olli niðritíma

Gat ekki klárað (vef) morgunrúntinn í dag.
Einn ömrulegasti dagur í vinnunni í langan tíma.
by Funkalizer
15. Aug 2013 12:50
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ölvar Brugghús
Replies: 11
Views: 25734

Re: Ölvar Brugghús

Talandi um miða og ef ég má forvitnast:
Hvernig vinnur þú miðana (forrit, template, stærðir o.þ.h.)?
Fylltist nefnilega sjálfur gríðarlegum metnaði þegar ég byrjaði (og áður en ég var kominn með fyrsta bjór í gerjun) en datt eiginlega á andlitið með hann og hef ekkert gert síðan.
by Funkalizer
21. Jun 2013 01:11
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Caribou Slobber Brown Ale
Replies: 4
Views: 7952

Re: Caribou Slobber Brown Ale

Annars hljómar þetta bara mjög vel nema ég myndi nota Pale malt í staðin fyrir pilsner í Brown ale. Pilsner maltið geturðu notað til að ná ennþá ljósari bjór en þess þarf ekki í brown ale og þá sleppurðu við að sjóða í 90 mín eins og þarf að gera við pilsner maltið. Þetta hefur maður upp úr því að ...
by Funkalizer
20. Jun 2013 21:09
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Caribou Slobber Brown Ale
Replies: 4
Views: 7952

Caribou Slobber Brown Ale

Sælir krakkar Var að detta inn sem notandi hérna þó ég hafi nú við og við kíkt inn síðan ég frétti af þessum spjallvetvangi. Byrjaði að fikta við víngerð fyrir c.a. 20 árum og lagði nokkrum sinnum í hvítvín áður en ég hætti (fór í pásu) fyrir c.a. 18,5 árum ;) Núna er ég að vinna með einum sem er no...