Search found 172 matches

by Maggi
15. Dec 2012 13:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur á heimabrugguðum bjór
Replies: 21
Views: 21367

Re: Innflutningur á heimabrugguðum bjór

Já þetta eru áhugaverðar pælingar. Þess vegna verður mjög gaman að fá svar við fyrirspurninni sem ég sendi á tollayfirvöld. Ég held að aðalmálið sé hvort að vara sem flutt er inn til landsins sé vottuð eða ekki. Nú eru allir framleiðendur áfengis með framleiðsluleyfi og því skoða heilbrigðisyfirvöld...
by Maggi
14. Dec 2012 20:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur á heimabrugguðum bjór
Replies: 21
Views: 21367

Re: Innflutningur á heimabrugguðum bjór

Já tollurinn er oft undarlegur. Þess vegna væri ég til í að vita fyrir víst hvort að þetta sé leyfilegt. Nú hefur maður heyrt ýmsar sögur. Hvað gæti td. gerst ef að maður er með hemabrugg í merktum flöskum frá þekktum framleiðanda. Myndi tollurinn ekki líta á það sem tollasvik með tilheyrandi sektum...
by Maggi
14. Dec 2012 16:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur á heimabrugguðum bjór
Replies: 21
Views: 21367

Re: Innflutningur á heimabrugguðum bjór

Bara láta reyna á þetta, jafnvel í flöskum sem er ekki búið að taka límmiðann af.
Ég hef nú takmarkaðan áhuga á að plata tollinn. Annaðhvort er í lagi að taka þetta með eða ekki.
Pakkaðu þessu vel því þú mátt ekki taka þetta í handfarangur.
Ég veit það vel.
by Maggi
14. Dec 2012 13:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur á heimabrugguðum bjór
Replies: 21
Views: 21367

Re: Innflutningur á heimabrugguðum bjór

Búinn að senda inn fyrirspurn. Svo er bara að bíða eftir svari.
by Maggi
14. Dec 2012 12:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur á heimabrugguðum bjór
Replies: 21
Views: 21367

Innflutningur á heimabrugguðum bjór

Sælir,

ég á heima í Danmörku og fer til Íslands um jólin. Nú langar mig að taka með bjóra sem ég hef sjálfur bruggað.

Veit einhver hér hvernig tollareglur eru varðandi heimabrugg sem er flutt inn frá öðrum löndum?
by Maggi
9. Dec 2012 14:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller
Replies: 18
Views: 36321

Re: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller

Hrafnkell,

hvað meinaru með því að "maður sé ekki að kæla allan virtinn"?

Ég nota sjálfur mótstreymiskæli og hef ekki þurft að dæla aftur yfir í suðutunnuna.
Er ekki megintilgangur með kælingu að kæla eins fljótt og auðið er til að koma í veg fyrir sýkingu.
by Maggi
24. Nov 2012 16:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvar fær maður ódýr stálborð
Replies: 6
Views: 11846

Re: Hvar fær maður ódýr stálborð

Ég hef pælt í þessum borðum http://www.ikea.is/products/1134" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.ikea.is/products/5828" onclick="window.open(this.href);return false; Síðan er náttúrulega alltaf hægt að kaupa ryðfríar plötur og búa til borð úr þeim. Veit svo ...
by Maggi
21. Nov 2012 23:13
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Ég óska eftir 1-2stk af Giljagaur
Replies: 6
Views: 4513

Re: Ég óska eftir 1-2stk af Giljagaur

Leiðinlegt að heyra að Giljagaur er uppseldur. Ég var einnig aðeins of seinn að láta einhvern kaupa hann fyrir mig á Íslandi. Er staðsettur í Danmörku en kem heim um jólin.

Ég er meira en til í að koma með eitthvað góðgæti frá Danmörku fyrir einn Giljagaur. Einhver til í skipti?
by Maggi
20. Nov 2012 00:04
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Já það er stundum gott að búa í útlandinu. "Sjaldgæfar" vörur eru yfirleitt mun ódýrari en á Íslandi.

Metraverðið af þessum polycarbonate rörum er td. 8 evrur eða um 1300 kall.
by Maggi
19. Nov 2012 22:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller
Replies: 18
Views: 36321

Re: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller

Ok, got it.
by Maggi
18. Nov 2012 21:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller
Replies: 18
Views: 36321

Re: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller

Gaman að þessu. Flottur er hann.

Eitt sem ég skil ekki. Hvernig er koparrörið þétt við téið? Ég sé nippil en ekkert pressfittings?
by Maggi
14. Nov 2012 12:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Þetta eru bara polycarbonate rör sem ég keypti frá þýskalandi
http://www.kuslicht.de/webshop/product_ ... 9a31fe123e" onclick="window.open(this.href);return false;
by Maggi
13. Nov 2012 23:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Sjóngler komin í hús.

Image

Þetta eru polycarbonate rör, 10 mm að utanmáli og 7 mm að innanmáli
by Maggi
12. Nov 2012 12:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Seinni bjórinn sem við brugguðum heitir Rudolph Red Ale. Hann fór á flöskur á föstudaginn. Hér er uppskriftin. https://dl.dropbox.com/u/5477849/Brew/2012-10-28%2017.15.32.jpg Við enduðum með hærri upphafseðlisþyngd sem reiknast að kerfið er með nýtni upp á 78-80 %. Ég tel það vera mjög gott og sérst...
by Maggi
11. Nov 2012 18:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Jæja, þá er maður búinn að brugga tvisvar sinnum með búnaðinum. Ymislegt skemtilegt og miður skemmtilegt hefur komið upp á. Í fyrra skiptið lentum við í því að hitareglarnir og hitanemarnir hegðuðu sér mjög svo undarlega. Það leiddi til þess að hitinn yfirskaut og fór líklega í 75-80 °C sem gerði þa...
by Maggi
28. Sep 2012 08:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 100842

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Þetta er mjög skemmtilegt. Flott smíði!

Er heitt vatn sett á inntakið þar sem græna garðslangan er tengd til að ná upp hita?

Til hamingju með nýja búnaðinn.
by Maggi
20. Sep 2012 21:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Bjó til mótstreymiskæli í kvöld.

Image

12x1 mm koparrör
27x3.5 mm PVC slanga
1/2" T

T-stykkið á endanum er fyrir hitanema sem skrúfast fastur á. Á eftir að finna slöngunippla fyrir inn- og útganginn.
by Maggi
16. Sep 2012 21:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar úr garðinum
Replies: 8
Views: 7382

Re: Humlar úr garðinum

Gaman ad tessu
by Maggi
1. Sep 2012 14:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194739

Re: Hvað er í glasi?

Sælir, fór í Barley Wine í fyrsta skipti hér í köben. Keypti nokkra bjóra. Orval (Belgía), Mikkeller Black (Danmörk), Duchesse de Bourgogne (Belgía), Chimay (Belgía), Imperial Brown Ale (Noregur) og HArdcore IPA (Skotland) https://dl.dropbox.com/u/5477849/2012-09-01%2013.03.07.jpg Ég smakkaði Imperi...
by Maggi
24. Aug 2012 22:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Hér er smá sería af myndum. Ég bjó til hús fyrir 5.5 kW elementin. Keypti álbox í íhlutum (115x90x50 mm). Veggþykktin er rétt um 3 mm svo boxið er mjög sterkt og þolir vonandi smá hnjask sem verður við þrif og þess háttar. Box uppsett í rennibekk. Áður var ég búinn að miðjubora það til að einfalda u...
by Maggi
2. Aug 2012 23:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Algjör snilld..! Til hamingju með þetta. Takk! Ertu búinn að prófa þetta? (fékkstu stíflu) Ekki enn. Þetta verður prófað í þessum mánuði. Ég get ekkert unnið í þessu næstu tvær vikur en markmiðið er að ljúka öllum prófunum í lok þessa mánaðar. Ýmislegt sem á eftir að prófa áður en fyrsti bjórinn ve...
by Maggi
2. Aug 2012 23:03
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Ég prófaði að nota 2 kW hitald til að halda 40 lítrum af vatni í 70 gráðum. Það gekk betur en ég hélt. Það tók um 80 mínútur að hita vatnið frá 20 gráðum í 70 gráður. PID reglirinn átti ekki í neinum erfiðleikum með að regla hitann í 70 gráðum. Varmatapið var einnig minna en ég hélt. Potturinn er 70...
by Maggi
2. Aug 2012 21:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 329559

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Hef þurft að taka langt hlé á smíðinni vegna anna. Hef þó brallað ýmislegt undanfarna daga. Ég átti alltaf eftir að búa til humlafilter í suðupottinn. Ég pantaði ryðfría sigtaplötu frá Bretlandi, sjá hér http://www.themeshcompany.com/acatalog/Stainless_Steel_Woven_Wire_A3_Sheets.html Fyrir valinu va...
by Maggi
25. Jul 2012 18:52
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405693

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Ekki málið. Ég er ekki á landinu sjálfur. Kem eftir ca. viku. Það væri fínt ef þú gætir tekið það frá fyrir mig ef þú átt ekki mörg. Ég get borgað fyrirfram (lagt inn á þig) ef það er eitthvað vesen.

Ég gæti svo nálgast það milli 4. og 19 ágúst.
by Maggi
24. Jul 2012 20:56
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405693

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Sælir,

áttu 5500 watta elementið á lager og er verðið ekki 6 þús?