Search found 621 matches

by Andri
28. Oct 2010 21:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 1/2 lítra flöskur
Replies: 20
Views: 17084

Re: 1/2 lítra flöskur

Grænt gler vs brúnt gler. Ertu að fara að geyma bjórinn undir flúrlömpum sem er kveikt á allan sólarhringinn?
Og ég er ekkert að spá í hvaða miði er á flöskunni þegar ég er að drekka bjórinn minn..
by Andri
28. Oct 2010 17:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 1/2 lítra flöskur
Replies: 20
Views: 17084

Re: 1/2 lítra flöskur

Carlsberg 500ml = 344 kr (man ekki hvort stóru eða litlu séu með twist off..) Grolsch 450ml = 419 kr (með swing top tappa 56 flöskur = 23.464 kr, þægindi að vera með swing tops úff) Saku original 500ml = 293 kr (500ml af bjór á 123 kr ef við hugsum að flaskan kosti 170 kr) Thule 500ml = 348 kr Freka...
by Andri
22. Oct 2010 13:55
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Spurning um flöskur og Sykur
Replies: 3
Views: 5168

Re: Spurning um flöskur og Sykur

Skil ekki þessar tölur hjá þér. Þetta er þá 1.008 & 0.992? 0.992 er þurrt vín Skalinn á flotvoginni segir til um þéttleika eða density. Eðlismassi vatns 1000 kg/m^3 (Væri þá 1.000g/cm^3) og eðlismassi eth áfengis 790kg/m^3, sykur hefur eðlismassa sem er ca 1500kg/m^3 ef ég man rétt. Þegar gerið ...
by Andri
17. Oct 2010 16:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ameríski Draumurinn
Replies: 9
Views: 9974

Re: Ameríski Draumurinn

Er ekki fullmikið af humlum miðað við "ameríska drauminn" sem er væntanlega þessi típíski bud lager?
Hvaða ger & hvaða gerjunarhitastig?
by Andri
17. Oct 2010 16:09
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Extra virgin í víngerð
Replies: 5
Views: 6384

Re: Extra virgin í víngerð

Þegar ég var að byrja í brugginu þá voru þeir í ámunni mjög hjálpsamir og gátu svarað öllum mínum spurningum. Ég keypti byrjunarsettið mitt þar & er bara mjög sáttur með þjónustuna. Það fylgja leiðbeiningar með vínkittunum frá þeim. Það er svona hálfgerð þumalputtaregla með vín kittin að því min...
by Andri
15. Oct 2010 20:46
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405561

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hvar fékkstu mótorinn? Kannast ekki við típuna í fljótu bragði :)
Hvaða specs eru annars á honum? p2 = ? rpm = ?
Minnir að það var talað um að fara ekki yfir annaðhvort 300 eða 500 rpm á barleycrusher.
by Andri
13. Oct 2010 23:21
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Golden Water (English IPA, 14A)
Replies: 7
Views: 8963

Re: Golden Water (English IPA, 14A)

Leiðilegt með meskinguna, hvernig meskiker ertu með? Svona klósett system eða skorin rör?
Vonandi lifa gæludýrin í sátt og samlyndi (gerlarnir og kötturinn)
by Andri
12. Oct 2010 18:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Counter flow kæling
Replies: 15
Views: 19166

Re: Counter flow kæling

Hljóp aðeins á mig með að segja þetta, allt of mikið af faktorum sem hafa áhrif á hitabreytinguna, flæði wortsins, flæði vatnsins, tíminn sem það er í snertingu et cetera et cetera, hef ekki tíma í þetta eins og er, maður er nánast 24/7 í skólanum :shock: Það er hægt að reikna þetta út en meterinn a...
by Andri
12. Oct 2010 12:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Counter flow kæling
Replies: 15
Views: 19166

Re: Counter flow kæling

Jökull þú ættir að geta reiknað þetta út miðað við flæði & hita á vatninu og yfirborðsflatarmáli. Úr hvaða gráðutölu þú vilt færa þetta niður.
Skal checka á formúlunum á eftir þegar ég finn stóru flottu eðlisfræðibókina mína
by Andri
12. Oct 2010 12:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Counter flow kæling
Replies: 15
Views: 19166

Re: Counter flow kæling

Náttúrulega kaldara hér en í mestallri ameríku þar sem heimabruggveröldin virðist vera stærst
by Andri
10. Oct 2010 19:19
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Mölun
Replies: 1
Views: 3292

Re: [ÓE] Mölun

Komið :)
by Andri
10. Oct 2010 16:40
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Mölun
Replies: 1
Views: 3292

[ÓE] Mölun

Sælir meistarar, ég og Gunni (Sinkleir) vorum að verzla okkur korn en við eigum ekki kvörn.
Þannig að það væri mjög vel þegið ef einhver gæti malað fyrir okkur eins fljótt og hægt er þannig að við getum byrjað að brugga :)
by Andri
5. Oct 2010 23:56
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði
Replies: 3
Views: 4118

Re: Nýliði

Velkominn :)
by Andri
4. Oct 2010 23:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur
Replies: 15
Views: 4888

Re: Flöskur

Semsagt mjög drykkfel... ég meina fágaða fjölskyldu?:)
by Andri
4. Oct 2010 23:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur
Replies: 15
Views: 4888

Re: Flöskur

Bjóða þeim 15-20kr fyrir flöskuna, sparar þeim ferðina á endurvinnslustöð. Allavegana gerði ég það, keypti einhverjar 100 litlar grolsch flöskur (ekki með swingtop..) Það hjálpar ef þú þekkir einhvern eða kannast við aðila sem er á veitingastað/matsölustað... Flöskurnar eru misskemtilegar þegar það ...
by Andri
4. Oct 2010 19:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar, opinn fundur
Replies: 13
Views: 15114

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Ég og sinkleir erum að byrja í þessu núna. Mætum á eftir, vorum að ljúka við að kaupa allt í meskikerið þannig að við smellum því saman á morgun :geek:
by Andri
4. Oct 2010 02:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús
Replies: 39
Views: 48743

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Afskaplega leiðilegt að missa af þessu, varð að vinna :\
by Andri
3. Oct 2010 16:08
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Mölun
Replies: 8
Views: 7649

Re: [ÓE] Mölun

mætti ég forvitnast um nýtnina í meskingunni miðað við factory stillinguna?
by Andri
2. Oct 2010 20:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar, opinn fundur
Replies: 13
Views: 15114

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Ég mæti, setti þetta á reminder í símanum mínum þannig að ég gleymi þessu ekki eins og öllum hinum skiptunum sem ég hef ætlað mér að mæta.
Hrikalega leiðilegt að fatta að maður hefði gleymt þessu klst eftir að fundi er lokið :)
by Andri
2. Oct 2010 17:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Barley crusher - hvernig mótor?
Replies: 5
Views: 6209

Re: Barley crusher - hvernig mótor?

Getur fundið fullt af mótorum í sorpu, þurrkaramótorar t.d. En þú þarft þá líklegast að fá hjól til að lækka rpmið Áttu ekki einhvern ættingja sem á gíraðann rafmagnsbor ( ekki rafhlöðu ) sem er kominn til ára sinna. Ég ætla að checka útí bílskúr og gá hvort ég eigi eitthvað til http://www.youtube.c...
by Andri
2. Oct 2010 16:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágun í aukablaði Fréttablaðsins
Replies: 5
Views: 7350

Re: Fágun í aukablaði Fréttablaðsins

Sá þetta áðan, brá dálítið að sjá þetta satt að segja :)
Vonandi sjáum við aukið flæði af nýbruggurum hérna og aukið flæði af bjór mm
by Andri
27. Sep 2010 23:08
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Duchesse De Bourgogne
Replies: 7
Views: 12078

Re: Duchesse De Bourgogne

Þetta er uppáhaldsbjórinn minn, verst að hann er svona dýr. Ég hef verið að reyna að fá vini mína í að prófa hann en ætli þeir þurfi ekki einhvern grunn fyrst, maður hoppar ekki beint í efsta skrefið. Ég elska þennan bjór bókstaflega, ég elska að finna fyrir nýju bragði eftir hvern sopa. Þetta er ba...