Search found 216 matches

by viddi
21. Jan 2011 09:09
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Viðar
Replies: 11
Views: 16720

Re: Viðar

Nei er algerlega heftur í rafmagnsmálum - það eina sem ég kann er að stinga í samband. Það stendur neðan á honum: KW 3
by viddi
21. Jan 2011 00:21
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Viðar
Replies: 11
Views: 16720

Viðar

Sæl öll Ég heiti Viðar Hrafn og hef verið að fikta við bruggun síðan sl. vor með misjöfnum árangri. Þegar þetta er skrifað er ein Coopers lögn að baki (frekar vont), ein all grain pale ale lögn (töluvert skárri), ein all grain lagerlögn úr kitti (spennandi) og all grain hafrastout í gerjun (mjög lof...
by viddi
20. Jan 2011 23:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsa keypta tappa
Replies: 34
Views: 8535

Re: Sótthreinsa keypta tappa

Þetta finnst mér flott yfirlit. Mun pottþétt hafa fjölmargt þarna í huga þegar ég tappa í framtíðinni. Takk Anton!
by viddi
19. Jan 2011 17:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: OG FG spurning
Replies: 16
Views: 6382

Re: OG FG spurning

Takk fyrir ábendingarnar. Hrærði duglega og viti menn - skömmu síðar byrjaði vatnslásinn að gefa frá sér þessi unaðslegu hljóð. Vonum að gerið hafi góða lyst það sem eftir er.
by viddi
19. Jan 2011 15:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: OG FG spurning
Replies: 16
Views: 6382

Re: OG FG spurning

Best að ég prófi það. Mælið þið með að bæta sykri í? @ Sigurður: 1/2: Mældi hitastig bæði fyrir og eftir meskingu. Setti heitt út í kornið og hitti akkúrat á uppgefnar 68°. Meskikerið, vafið inn í gamla sæng hélt hitanum ótrúlega vel og stóð í rétt tæpum 68° eftir meskingu. 3: Nú kann ég ekki að sva...
by viddi
19. Jan 2011 14:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: OG FG spurning
Replies: 16
Views: 6382

Re: OG FG spurning

Kærar þakkir allir fyrir skýr og skilmerkileg svör. Frábært að geta leitað til svona snillinga :) Vona að næsta lögn gangi betur fyrir sig enda ýmis horn sem ég hef rekið mig á í þessari. En þrautagöngunni er ekki lokið. Nú virðist gerjunin hætt - vatnslásinn þögull sem gröfin og mælingar hafa sýnt ...
by viddi
16. Jan 2011 14:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: OG FG spurning
Replies: 16
Views: 6382

OG FG spurning

Sælir Ætla að leyfa mér að ljóstra upp um fáfræði og klúður í bjórgerð til að geta borið upp spurningu. Það er vandfundinn hópur sem tekur eins vel á móti nýliðum og þessi svo ég læt það bara flakka. Lagði í hafrastout í gær sem í uppskriftinni er með gravity (hvað heitir það annars á íslensku?) fyr...
by viddi
12. Jan 2011 15:16
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti fundur á nýju ári - opinn fundur
Replies: 17
Views: 21532

Re: Fyrsti fundur á nýju ári - opinn fundur

Tek undir þessi orð. Hafði ákaflega gaman af og þakka fyrir ýmis heilræði.
by viddi
9. Jan 2011 22:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti fundur á nýju ári - opinn fundur
Replies: 17
Views: 21532

Re: Fyrsti fundur á nýju ári - opinn fundur

Mæti með bruggfélaga mínum.
by viddi
30. Dec 2010 13:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólagjafir tengdar gerjun
Replies: 10
Views: 8998

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Gaf sjálfum mér Brewing Classic styles - sú er í tolli núna. Frúin gaf mér hins vegar gjafabréf í bjórskólann sem mér fannst afar vel til fundið.
by viddi
16. Dec 2010 11:29
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] - Tappalokara
Replies: 3
Views: 4211

Re: [Óskast] - Tappalokara

Sæll

Ég á einfaldan tappalokara sem er sjálfsagt að lána. Er í Hafnarfirði.

Kveðja
Viðar
by viddi
18. Nov 2010 23:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Græningjaspurning
Replies: 4
Views: 2695

Re: Græningjaspurning

Kærar þakkir fyrir skjót og góð svör.
Bjórinn er þessi hér: http://www.brouwland.com/setframes/?l=& ... 4&shwlnk=0 (og reyndar annað kit til).

Bestu kveðjur
Viðar og Tóti
by viddi
17. Nov 2010 22:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Græningjaspurning
Replies: 4
Views: 2695

Græningjaspurning

Sæl öll Við erum tveir félagar sem settum í all grain lögun fyrr á árinu með þolanlegum árangri. Þá settum við korn í meskiker eins og vera ber og ákveðið heitt vatn á sem stóð í u.þ.b. klukkutíma. Nú vorum við að kaupa kit á Brouwland og þá lendum við í smá vandræðum. Með því fylgir mash schedule s...
by viddi
10. Jun 2010 13:36
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: flöskur til sölu
Replies: 5
Views: 5792

Re: flöskur til sölu

Eru flöskurnar farnar? Er annars til í að taka þær.

Kveðja
Viðar
by viddi
31. May 2010 23:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Meskiker eða kælibox
Replies: 2
Views: 4103

[Óskast] Meskiker eða kælibox

Græningjann vantar ódýrt meskiker eða kælibox. Lumar nokkur á einhverju sem hann er hættur að nota og er falt?
Viðar / PM eða sími 8204573
by viddi
30. May 2010 20:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 60
Views: 35525

Re: Átöppun

Sæl öll Ég er fullkominn græningi í þessu öllu saman og hafði ekki fundið þennan vef þegar ég álpaðist til að kaupa Coopers þykkni sem er að gerjast í kranalausri tunnu. Ég var að velta því fyrir mér hvort ekki sé einfaldlega hægt að tappa með því að dýfa sótthreinsaðri könnu í lögunina og hella í g...