Search found 247 matches

by atax1c
21. Jan 2012 01:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16720

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Tryggði mér 6 bjóra, fékk mér einn áðan. Lýst vel á :beer:
by atax1c
9. Jan 2012 01:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Plambic (Lambic style ale / Pseudo Lambic)
Replies: 9
Views: 8189

Re: Plambic (Lambic style ale / Pseudo Lambic)

Gaman að þessu, fleytirðu honum svo á secondary eftir mánuð eða svo ?
by atax1c
16. Dec 2011 12:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13514

Re: Flösku vax

Fór í Bónus og fann nógu stóra niðursuðudós, sem í þessu tilfelli var hundamatur - frekar ógeðslegt :)

Allavega, hreinsaði dósina bara, svo setti ég vaxið beint í hana og á helluna, ekki flóknara en það. Tekur ekki það langan tíma að bráðna.
by atax1c
16. Dec 2011 00:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13514

Re: Flösku vax

bergrisi wrote:Virkilega flott. Hvaða bjór er þetta?

Jólabjórinn í ár sem ég bruggaði 1. september =)

5 tegundir af malti og kryddaður með vanillu, fersku engiferi, kanil og appelsínuberki.

Kom virkilega vel út.


Takk Siggi ;)
by atax1c
16. Dec 2011 00:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13514

Re: Flösku vax

Jæja, mont myndirnar:


Image

Image
by atax1c
1. Dec 2011 09:48
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405571

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Vá léttir, hef ekkert getað bruggað =)
by atax1c
29. Nov 2011 20:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Óskalistinn
Replies: 8
Views: 4397

Re: Óskalistinn

Fyrst við erum að tala um drauma, þá væri ég mest til í Braumeister :P
by atax1c
22. Nov 2011 23:12
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hver ætlar að brugga um helgina?
Replies: 37
Views: 51526

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Ég bruggaði minn 03. sep og setti á flöskur 01.okt og finnst hann rosalega góður núna.

Skemmtilegt að fylgjast með hvernig hann þroskast, byrjaði mjög rammur en er búinn að mýkjast rosalega vel.
by atax1c
22. Nov 2011 23:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni
Replies: 3
Views: 2123

Re: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni

Oh væri til í Hoegaarden núna =)
by atax1c
10. Nov 2011 16:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Joðófór
Replies: 73
Views: 44333

Re: Joðófór

Er einmitt búinn með mitt, afhverju er hvergi hægt að kaupa það ?
by atax1c
7. Nov 2011 17:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Nóvemberfundur Fágunar - 7. nóvember á KEX
Replies: 16
Views: 15760

Re: Nóvemberfundur Fágunar - 7. nóvember á KEX

Þetta hefði verið fyrsti fundurinn sem ég færi á en það er alltof brjálað veður úti fyrir mig :fagun:
by atax1c
5. Nov 2011 01:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Léttöl
Replies: 10
Views: 12617

Re: Léttöl

Hvernig undirbýrðu maisinn ?
by atax1c
29. Oct 2011 12:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Polyclar
Replies: 7
Views: 3074

Re: Polyclar

Sama hér, gelatín tekur chill haze ef það er rétt notað.
by atax1c
26. Sep 2011 01:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gernýting
Replies: 5
Views: 4638

Re: Gernýting

Takk fyrir svarið. :fagun:

Það er víst ekki gott að setja virtinn á heila gerköku af öðrum bjór, þá er maður að 'overpitch-a' geri.
by atax1c
25. Sep 2011 16:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gernýting
Replies: 5
Views: 4638

Re: Gernýting

Hversu oft mynduði nota sama gerið ? Ætli það sé í lagi að nota kökuna af nýja bjórnum aftur ? Þ.e. bjórnum sem ég gerjaði með gerinu af fyrsta bjórnum :)
by atax1c
24. Sep 2011 16:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gernýting
Replies: 5
Views: 4638

Gernýting

Sælir. Nú var ég að endurnýta ger í fyrsta skiptið. Ég er ekki kominn á þann punkt að nenna að vera með gersafn og búa til startara og svoleiðis. Það sem ég geri er að taka sirca 2 bolla af kökunni og setja í næsta bjór. Ég býst ekki við að það sé sniðugt að gera þetta í margar kynslóðir, en hversu ...
by atax1c
22. Sep 2011 22:50
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr á fágun
Replies: 2
Views: 6490

Re: Nýr á fágun

Velkominn :fagun:
by atax1c
20. Sep 2011 15:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hver ætlar að brugga um helgina?
Replies: 37
Views: 51526

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Fyndið, ég gerði nánast sama jólabjórinn og þú. Þú hefur séð þessa uppskrift á HBT, allavega með kryddin er það ekki ?
by atax1c
15. Sep 2011 07:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórkit frá europris
Replies: 14
Views: 11548

Re: Bjórkit frá europris

Ef að bjórinn var ekki alveg búinn að gerjast þá gætirðu lent í flöskusprengjum :vindill:
by atax1c
14. Sep 2011 17:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lítil gerjun í gangi og hátt SG
Replies: 10
Views: 7161

Re: Lítil gerjun í gangi og hátt SG

Það er almennt mælt með að ná virtinum niður fyrir 20 gráður áður en ger er sett útí. Annar möguleiki er að 40°C er alltof heitt vatn til að bleyta uppí gerinu að mínu mati, það ætti að vera í mesta lagi 30°C. Það sem ég er að hugsa er að þú hafir mögulega drepið slatta af gerinu og að pitcha of lít...
by atax1c
12. Sep 2011 17:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?
Replies: 14
Views: 16004

Re: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?

Lýst vel á að hafa þetta meira í umræðunni, finnst að þetta ætti að vera í mesta forgangi hjá Fágun.

Er alltaf á leiðinni að gerast fullur meðlimur og þetta er bara meiri hvatning =)
by atax1c
5. Sep 2011 03:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: double IPA
Replies: 16
Views: 20596

Re: double IPA

Skemmtilega frumlegt að vera með kíló af wheat í IPA, láttu vita hvernig heppnast ;)
by atax1c
2. Sep 2011 01:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kegerator brag þráður.
Replies: 13
Views: 16767

Re: Kegerator brag þráður.

Flottur, skelli jafnvel inn myndum af mínum á næstunni :fagun:
by atax1c
1. Sep 2011 15:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu
Replies: 16
Views: 5991

Re: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu

La Trappe Bockbier er rosalega góður, var með hann eftir jólamatinn í fyrra. :)
by atax1c
30. Aug 2011 11:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að setja kolsýru með kút
Replies: 16
Views: 6596

Re: Að setja kolsýru með kút

Mundu samt að ef þú reynir þetta, að þegar þú ætlar að fá þér bjórglas að minnka þrýstinginn niður í svona 5psi og hleypa þrýstingnum af bjórkútnum líka. Annars færðu pottþétt bara froðu.