Search found 87 matches

by Bjoggi
7. Aug 2014 01:03
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ahoy!
Replies: 6
Views: 15283

Re: Ahoy!

Vel Gert!

Velkominn í þetta yndislega hobby.

Sjálfur byrjaði ég í vor og hef gert fátt annað síðan ;)

kv,
B
by Bjoggi
3. Aug 2014 22:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Falskur botn í saltkaups tunnu
Replies: 1
Views: 5006

Re: Falskur botn í saltkaups tunnu

Update.

Setti botninn í tunnuna og allt gekk eins og í sögu.
Þrátt fyrir að hann passi ekki alveg, s.s það eru bil milli falska botnsins og tunnu botnsins.

Reikna með að þyngd korns og vatns sé nóg til að mynda smá þéttingu.
by Bjoggi
3. Aug 2014 12:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Falskur botn í saltkaups tunnu
Replies: 1
Views: 5006

Falskur botn í saltkaups tunnu

Sæl öllsömul, Er með kúptann falskan botn sem ég keypti er að reyna að koma honum fyrir í 60l saltkaups tunnu. Botninn er aðeins minni en þvermál tunnunar sem ætti að vera í lagi. Mér finnst hann ekki passa nógu slétt við botninn. Á maður að láta þetta bara vera svona og vona að kornið setjist ofan ...
by Bjoggi
2. Aug 2014 01:47
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gúrkusaison
Replies: 13
Views: 25770

Re: Gúrkusaison

æpíei: fannstu þennann í ríkinu?
by Bjoggi
17. Jul 2014 22:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ró á hitaelementi
Replies: 3
Views: 8241

Re: Ró á hitaelementi

Þetta hafðist!
by Bjoggi
17. Jul 2014 17:40
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ró á hitaelementi
Replies: 3
Views: 8241

Re: Ró á hitaelementi

Ætla að prófa að taka aðeins á þessu ;)
by Bjoggi
17. Jul 2014 00:21
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ró á hitaelementi
Replies: 3
Views: 8241

Ró á hitaelementi

Sæl -ar/-ir, Væri frábært ef einhver gæti hjálpað mér með þetta. Er að setja saman suðupott. keypti 50l pott í Fastus með frekar þykku stáli. Nú kemur í ljós að róin fyrir hita elementið nær ekki upp á innann í pottinum. Hef sett saman svona pott áður en þá var stálið mun þynnra og auðveldara að ná ...
by Bjoggi
11. Jul 2014 18:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjóngler
Replies: 12
Views: 22185

Re: Sjóngler

kveikja!
by Bjoggi
11. Jul 2014 02:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014
Replies: 14
Views: 34141

Re: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014

Takk kærlega fyrir solid kynningu á braumeister!

Ef sá maður sem situr á 50l vill losna við hann þá get ég bjargað því ;)
by Bjoggi
9. Jul 2014 20:42
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014
Replies: 14
Views: 34141

Re: Lumley - Northern English Brown Ale - Kútapartý 2014

Já endilega, væri gaman að sjá tækið.
by Bjoggi
2. Jul 2014 04:06
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Suðupottur óskast
Replies: 4
Views: 7153

Re: Suðupottur óskast

Takk fyrir að láta vita!

Er reyndar kominn með einn.
by Bjoggi
23. Jun 2014 20:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: "Ferðabar"
Replies: 4
Views: 8607

Re: "Ferðabar"

Sniðugt!
by Bjoggi
2. Jun 2014 03:23
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

Re: SweetWater 420

Takk!

Þessi lýtur svakalega vel út.
by Bjoggi
26. May 2014 00:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hop Spider
Replies: 5
Views: 6331

Hop Spider

Sæl- ar/ir,

Hefur einhver reynslu af hop spider?
Hef séð á netinu að þetta hjálpi með grugg í bjór.
Sumir segja að nota humla poka í suðu myndi óæskilegt bragð.

kv,
Bjorgvin,
by Bjoggi
25. May 2014 01:35
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

Re: SweetWater 420

Hrafnkell: Ég fæ eitt hjá þér. ;) Snordahl: þessi uppskrift hljómar mjög vel. lýst vel á þessa humla þ.e til að matcha 420. Hlakkar mikið til að sjá hvað þér finnst um þetta. Feedback hjá mér var að citra batch-ið var mun vinsælla en cascade batch-ið. Virðist vera að almenningur aðhyllist frekar Cit...
by Bjoggi
25. May 2014 01:28
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu eru 2 ísskápar.
Replies: 1
Views: 2738

Re: Til sölu eru 2 ísskápar.

Sæll Elfar,

Væri frábært að fá sendar myndir.
Bjorgvin@inecta.com

kv,
BG
by Bjoggi
23. May 2014 11:20
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

Re: SweetWater 420

Takk fyrir gott ráð!

hvað er menn að kaupa stór mæliglös?
by Bjoggi
23. May 2014 01:12
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

Re: SweetWater 420

Miðað við 3ju bruggun þá er allt að ganga vel, mikið er gaman að brugga! FG var ca 1.013, vandamál með ílát fyrir sykurflotsvog þess vegna ákvað ég að kaupa refractometer, kemur fljótlega. Varðandi SW 420 citra þá er ég alveg að fíla citra humlana. Hélt að hann myndi enda of bitur en kemur út sem fe...
by Bjoggi
14. May 2014 10:55
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

Re: SweetWater 420

Sæll, Drakk soldið af þessum fyrir ári í bandaríkjunum og þetta er einn besti APA sem ég hef smakkað. Mjög auðdrekkanlegur og bragðmikill. Ég klónaði hann einnig í fyrra en notaði Pale malt, Munich og CaraMunich I ásamt Cascade og Centennial humlum. Skal seta uppskriftina inn í kvöld. Ég man að ég ...
by Bjoggi
12. May 2014 15:50
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

Re: SweetWater 420

Gugguson: þetta er einmitt sú sem ég notaði.
Hörku gerjun í gangi, as we speak.
by Bjoggi
12. May 2014 13:05
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

Re: SweetWater 420

Ja hérna!

Mér yfirsást þetta ;).

þá er bara spurning um að prófa IPA-inn þeirra.
Frábært þegar brugghús pósta uppskriftum.

Hafa menn smakkað SW?
by Bjoggi
10. May 2014 02:05
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47127

SweetWater 420

Sæl- ir/ar, Langaði mikið að prófa að setja saman uppskrift sem myndi líkjast SweetWater 420. Eftir mikla leit á netinu datt ég á neðangreinda uppskrift. Vandamálið virðist vera að SweetWater menn eru ekki að gefa upp hvaða humla þeir nota. Í þessu tilviki ákvað ég að prófa að nota kornið sem var up...
by Bjoggi
6. May 2014 22:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: sykurvogir?
Replies: 1
Views: 4609

sykurvogir?

Sæl-ar/ir,

Hvort hefur reynst betur:
Klassísk sykurflotvog vs. Refractometer.

kv,
B