Search found 238 matches

by ulfar
2. Oct 2011 14:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)
Replies: 25
Views: 40339

Re: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)

Nei, þú ert í góðum málum.

kv. Úlfar
by ulfar
2. Oct 2011 13:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)
Replies: 25
Views: 40339

Re: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)

Nýja upplýsingar

1. Rútan leggur af stað frá BSÍ 19:30 en stoppar í Hamraborg (+5 min), Bitabæ (+10 min) og N1 Lækjargötu (+15 min)
2. Til að auðvelda skráningu nægir að senda tölvupóst á pontun.fagun@gmail.com eða senda skilaboð til ulfar á síðunni og mæta með pening í rútuna.

kv. Úlfar
by ulfar
28. Sep 2011 22:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)
Replies: 25
Views: 40339

Re: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)

Já þetta verður snilldar fundur. Allir sem eiga verða að taka eitthvað gott með sér.

Varðandi Hafnarfjörð þá er best að rútan stoppi á N1 v. lækjagötu.

kv. Úlfar
by ulfar
21. Sep 2011 22:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Hvert ert þú? Félagsmenn verða að lesa
Replies: 0
Views: 2898

Hvert ert þú? Félagsmenn verða að lesa

Flestir sem hafa skráð sig í félagið hafa ekki sent notendanafn með.
Getið þið sent mér (ulfar) skilaboð með nafni og notandanafni ykkar
þannig að ég geti tengt saman greiðslur félagsgjalda og félaga á spjalli.

Þetta gildir aðeins um félagsmenn sem hafa greitt félagsgjaldið.

kv. Úlfar
by ulfar
21. Sep 2011 11:49
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Gefins] Flöskur 220 Hafnarfj.
Replies: 1
Views: 3213

Re: [Gefins] Flöskur 220 Hafnarfj.

Flöskurnar eru farnar. Meiri áhugi en ég bjóst við.
by ulfar
20. Sep 2011 14:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórskólaferð til Köben
Replies: 6
Views: 7587

Bjórskólaferð til Köben

Hvern langar ekki að taka sér smá tíma í að drekka góðan bjór!

http://www.icelandair.is/offers-and-boo ... tem543086/" onclick="window.open(this.href);return false;

kv. Úlfar
by ulfar
18. Sep 2011 19:31
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Gefins] Flöskur 220 Hafnarfj.
Replies: 1
Views: 3213

[Gefins] Flöskur 220 Hafnarfj.

Ef einhver vill 60 gler, miðalaus, flest græn, nokkur brún
Eða 12 freiðivínsflöskur m. miðum þá getur hann sent mér skilaboð.

kv. Úlfar
by ulfar
18. Sep 2011 19:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar í Keflavík?
Replies: 25
Views: 28290

Re: Októberfundur Fágunar í Keflavík?

Er mjög spenaður fyrir þessu
by ulfar
18. Sep 2011 19:28
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: La Trappe Isid'or - 7.5% ABV
Replies: 1
Views: 4345

Re: La Trappe Isid'or - 7.5% ABV

Smakkaði hann í gær. Fanst esterarnir minna mig á Leffe.
by ulfar
21. Aug 2011 11:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartý Fágunar 2011 - Opinber þráður
Replies: 15
Views: 13418

Re: Kútapartý Fágunar 2011 - Opinber þráður

Já takk fyrir í gær. Þetta var ótrúlega skemmtilegt. Þakka sérstaklega öllum sem að lögðu til veigar og styrktu pylsusjóðinn.

kv. Úlfar
by ulfar
14. Jul 2011 20:17
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 219151

Re: Skráning í félagið

Já þetta er ein leið. Hinsvegar verður þetta gert með gamla laginu í ár. Til að gerast meðlimur er greitt í heimabanka. Allir sem greiddu félagsgjaldið í fyrra vita að það borgar sig og í raun er það forsenda þess að hægt sé að halda viðburði. Svona greiðir maður: Millifærðar eru 4000 kr. á reikning...
by ulfar
19. May 2011 22:50
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí
Replies: 18
Views: 13249

Re: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí

Breytingartillaga 8. Grein var Rekstrarafgangi/hagnaði af starfsemi félagsins skal varið til veitingakaupa á aðalfundi félagsins. 8. Grein verði Á aðalfundi má gjaldkeri leggja fram tillögu þess efnis að tilgreindum hluta rekstarafgangs verði úthlutað til rekstur félagsins á næsta ári, sé tillagan s...
by ulfar
19. May 2011 22:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí
Replies: 18
Views: 13249

Re: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí

Tillaga um lagabreytingu

6. Grein
...Aðeins félagsmenn mega vera þáttakendur í félagsfundi...

verði breytt í
...Aðeins félagsmenn mega vera þáttakendur í félagsfundi nema annað sé tekið fram þegar fundur er auglýstur....
by ulfar
17. May 2011 21:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dómar komnir
Replies: 10
Views: 7651

Re: Dómar komnir

Kíktí póstinn Bjarki
by ulfar
17. May 2011 21:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dómar komnir
Replies: 10
Views: 7651

Re: Dómar komnir

Allir geta fengið þá senda en biðja þarf um sendingu.
Allir dómarnir voru sendir á póstfangið sem tilgreint var í skráningu bjóranna.
Ekki var hægt að senda gegnum Fágunar-póstinn því miklar takmarkanir eru á viðhengjum.

kv. Úlfar
by ulfar
17. May 2011 20:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13514

Re: Flösku vax

Er þetta ekki samskonar vax og bréf eru innsigluð með? Annars veit ég ekki neitt um þetta.

Hvernig væri að vaxa með kertavaxi og láta kerisstubb ver efst á flöskunni. Fólk gæti þá byrjað á því að kveikja á kertinu og endað á að drekka bjórinn.
by ulfar
17. May 2011 20:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: CaraPils / Dextrin
Replies: 5
Views: 4868

Re: CaraPils / Dextrin

Þar sem bjórinn var mjög lítill ákvað ég að halda mig við 10% carapils en lækkaði crystal niður í 5% og biscuit niður í 2,5%. Læt vita hvernig þetta fer.
by ulfar
17. May 2011 20:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslenskt bygg
Replies: 4
Views: 4229

Re: Íslenskt bygg

Þrír möguleikar þegar nota á íslenskt bygg

1. Nota hvaða bygg sem er, sleppa því að malta en passa að hlutfallið fari ekki yfir 10%
2. Nota hvaða bygg sem er og nota ensími í stað þess að malta - hef ekki prófað.
3. Nota sáðbygg og malta - mikil vinna.
by ulfar
17. May 2011 20:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dómar komnir
Replies: 10
Views: 7651

Dómar komnir

Sælir Þetta tók sinn tíma en allir sem báðu um dóma ættu að vara búnir að fá þá. Það sem gerðist var þetta: Partur af dómarblöðunum var í poka sem var hengdur upp í fatahenginu heima hjá mér, yfir hann voru svo hengdar vetrarúlpur og ég leitaði um allt hús en fann ekki neitt. Að lokum talaði ég við ...
by ulfar
14. May 2011 22:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: CaraPils / Dextrin
Replies: 5
Views: 4868

CaraPils / Dextrin

Sælir Ég hef ekki notað CaraPils mikið í bjórgerð. Það sem ég er að velta fyrir mér er þetta? Er með uppskrift með 9% speciality malti + 10% carapils. Er ég komin með of mikið af speciality malti eða get ég litið á carapils sem semi base malt (eins og ég myndi líta á munich og vienna t.d.) Basic pal...
by ulfar
13. May 2011 21:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hver...
Replies: 5
Views: 5386

Re: Hver...

eg get reddað þer einum ur gömlum pappakassa - ef þu vil :)
by ulfar
4. May 2011 21:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí
Replies: 18
Views: 13249

Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí

Aðalfundur Fágunar 2011 verður haldin föstudaginn 20. maí kl 17:30 á Vínbarnum. Aðeins gildir félagsmenn eruð boðaðir. Boðið verður upp á drykki og léttar veitingar. Aðloknum fundarstörfum verðu nýrri stjórn fagnað af miklum móð. :beer: :massi: :vindill: :lol: :fagun: :skal: :sing: Framboð í embætti...
by ulfar
4. May 2011 21:38
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2011
Replies: 3
Views: 5914

Re: Aðalfundur Fágunar 2011

Stofnaður hefur verið annar aðalfundarþráður, Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí.
Þessi þráður er ekki lengur virkur
by ulfar
7. Apr 2011 21:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gott að vita : Glös í keppninni
Replies: 0
Views: 2883

Gott að vita : Glös í keppninni

Kæru vinir Á kepniskvöldinu næsta laugardag verður að sjálfsögðu boðið upp á góðar veitingar. Hinsvegar verður ekki boðið upp á falleg glös til að drekka úr, aðeins plast. Þeir sem vilja drekka úr glerglasi eru því hvattir til þess að kippa einu slíku með sér. Þeir sem ætla að mæta, sama hvort þeir ...