Search found 238 matches

by ulfar
13. Aug 2012 23:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00
Replies: 27
Views: 26956

Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00

Á menningar,,nótt" mun Fágun halda sitt árlega kútapartí milli kl 14:00 og 18:00 á Klambratúni. Félagsmenn munu bjóða upp á það sem þeir kunna best að gera auk þess sem grillaðar verða pylsur fyrir gesti og gangandi. Allir eru velkomnir og þeir sem vilja kynna vini og fjölskyldu fyrir skemmtile...
by ulfar
11. Jun 2012 13:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Jæja þá er ég komin aftur til siðmenningarinnar og hér er fundargerðin frá fundinum. Merkt er við hverja lagabreytingartillögu hvort hún hafi verið samþykkt eða hafnað. Frumeintakið er í hærri upplausn en ég geri ráð fyrir að þetta dugi.
by ulfar
16. May 2012 10:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Aðalfundur Fágunar 2012

Aðalfundur Fágunar 2012 verður haldin fimmtudaginn 31. maí kl 18:00 á Kexinu. Aðeins gildir félagsmenn eruð boðaðir. Boðið verður upp á drykki og léttar veitingar. Aðloknum fundarstörfum verðu nýrri stjórn fagnað. Framboð í embætti skal bera sem svör við þessum þræði eða á fundinum. Breytingatillögu...
by ulfar
29. Apr 2012 13:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit
Replies: 15
Views: 17295

Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Þá liggja úrslitin fyrir. Sigurvegarar bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 eru: Litli bróðir (OG 1.056 og undir) 1-2. Schlenk Lille Bro (reyktur) frá Plimmó 1-2. Plimmó Monkey APA frá Plimmó 3. Common California frá Kristjáni Þór Stóri bróðir (OG 1.057 til 1.069) 1. Pedodisiaque V1 - American Stout frá Pl...
by ulfar
15. Apr 2012 21:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni
Replies: 20
Views: 24314

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Skráningarstaðan er þessi: Mjög stutt þangað til fullt en þó eru nokkur pláss laus!

kv. Úlfar
by ulfar
15. Apr 2012 20:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni
Replies: 20
Views: 24314

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Skráningarstaðan er þessi: Mjög stutt þangað til fullt en þó eru nokkur pláss laus!

kv. Úlfar
by ulfar
4. Apr 2012 13:50
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni
Replies: 20
Views: 24314

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Búinað uppfæra svarið. Frekari leiðbeiningar verða sendar út 19 apríl.
by ulfar
4. Apr 2012 08:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni
Replies: 20
Views: 24314

Skráning í Bjórgerðarkeppni

Forskrá þarf alla bjóra til keppni. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi form einu sinni fyrir hvern bjór. https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dFpxTXRXd0tzT2d0eWhjbVdoMW55V2c6MQ#gid=0 Þar sem framboð á dómurum er mjög takmarkað á Íslandi geta aðeins 36 bjórar komist í keppni...
by ulfar
2. Apr 2012 17:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Replies: 13
Views: 14364

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)

Ég mæti með eitthvað gleðilegt.

kv. Úlfar
by ulfar
30. Mar 2012 23:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Replies: 13
Views: 14364

Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)

Tíminn flýgur og nú styttist í næsta mánudagsfund. Eins og síðustu skipti verður fundurinn haldinn í gymminu (stóri salurinn) á KEX hostel.

Staður: KEX
Tími: Mánudagurinn 2. apríl kl. 20:00 - 23:00
Atriði fundar: Bjórgerðarkeppnin 2012, smakk, almenn umræða
by ulfar
6. Mar 2012 20:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur marsmánaðar 5. mars kl. 20.00 á KEX
Replies: 16
Views: 24554

Re: Mánudagsfundur marsmánaðar 5. mars kl. 20.00 á KEX

Já það var boðið upp á 15 min gamlan mozzarella og 15 ára gamlan gouda. Þetta var mjög gaman eins og æfinlega.

P.s. til hamingju með ostagerd.is Sigurður
by ulfar
8. Jan 2012 15:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Janúarfundur Fágunar 9. Jan
Replies: 15
Views: 26038

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Ég mæti eldhress!
by ulfar
5. Jan 2012 21:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]
Replies: 47
Views: 53914

Re: Fágunarferð í Borg Brugghús.

Ég mæti - engin spurning um það!
by ulfar
23. Dec 2011 16:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum
Replies: 5
Views: 4844

Re: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

Væri alveg til að sjá Hommel Bier hérna á fróni. Þyrfti að æsa Lögg í að flytja hann inn, þeir geta svo kallað hann hvað sem er fyrir mér.
by ulfar
21. Dec 2011 22:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólakveðjur
Replies: 7
Views: 6311

Jólakveðjur

Nú er tími fyrir jólakveðjur að hefjast. Mín er svona:

Óska öllum bjórgerðar mönnum og konum nær og fær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi bjór þess árs og hugsanir um lagnir þess næsta ylja mönnum yfir hátíðirnar.
by ulfar
21. Dec 2011 22:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: kæla eða ekki kæla
Replies: 9
Views: 8265

Re: kæla eða ekki kæla

Minnir að ég hafi einhverntíman lesið frásögn af því þegar bjór var fluttur í hestvögnum frá brugghúsum í gerjunarhella. Bjórinn kom þá nokkuð súrefnisríkur á gerjunarstað eftir hristinginn á leiðinni. Spurning um að taka þetta alla leið og redda sér hestvagni og klárum.
by ulfar
21. Nov 2011 21:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólabjórinn í ár
Replies: 17
Views: 7422

Re: Jólabjórinn í ár

Vitið þið meir um hann. Hver framleiðir og hvað bjórinn heitir í ,,alvörunni"?

kv. Úlfar
by ulfar
14. Nov 2011 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlarækt 2011
Replies: 9
Views: 3360

Humlarækt 2011

Hverjir voru að rækta humla og hvernig gekk?

Sjálfur var ég með eina tveggja ára plöntu en hún náði rétt 1,5 m og var ekki mjög hress.
by ulfar
9. Nov 2011 19:52
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr á spjallinu
Replies: 3
Views: 5043

Re: Nýr á spjallinu

Velkomin á spjallið. Eitt sem allir eiga sameiginlegt er áhugi á MAT. Það er því rúm til að spjalla um fleira en bjórgerð.

kv. Úlfar
by ulfar
14. Oct 2011 19:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórskólaferð til Köben
Replies: 6
Views: 7587

Re: Bjórskólaferð til Köben

Hérna er eitthvað sem þið ættuð að taka þátt í
http://www.menn.is/lesa/viltthukomastti ... orskolanum
by ulfar
9. Oct 2011 15:31
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hver ætlar að brugga um helgina?
Replies: 37
Views: 51526

Re: Hver ætlar að brugga um helgina?

Við Eyvindur ætlum að fagnga sumri og leggja i hveitibjor. Hurra fyrir þvi
by ulfar
4. Oct 2011 11:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)
Replies: 25
Views: 40339

Re: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)

Já þetta var mjög skemmtilegur fundur, frábærar móttökur.

kv. Úlfar
by ulfar
3. Oct 2011 11:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)
Replies: 25
Views: 40339

Re: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)

Ég mæti með áhrif þess að nota munich 20 í stað 10 og kynni fyrir mönnum.

Annars á ég von á 10 úr RVK, þrátt fyrir að rútan geti borið fleiri.

kv. Úlfar