Search found 671 matches

by Hjalti
22. Feb 2010 14:34
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)
Replies: 14
Views: 26137

Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Geggjaður súkkulaði porter hér á ferð.

Góður haus, Snilldar kakó aroma og maltið skín í gegn.

Ég kvarta sko aldeilis ekki meðan ég drekk þennan.

Keypti kyppu af honum í ríkinu í Borganesi á leiðini á þorrablót og þetta var forréttur og eftirréttur það kvöldið :)
by Hjalti
22. Feb 2010 14:25
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Mynd af Jesús með bjór vekur reiði
Replies: 3
Views: 7186

Re: Mynd af Jesús með bjór vekur reiði

Skulum nú ekki gleyma að ÁTVR voru að banna Ölvisholti að nota nafnið "Heilagur Papi" vegna þess að það tengdist trú þannig að ofsatrúarmenn leynast á fleiri stöðum en í Asíu :)
by Hjalti
17. Feb 2010 11:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43047

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Eina sem verður í raun að vera til staðar er vínveitingaleyfi og pláss fyrir 50+ :fagun:
by Hjalti
16. Feb 2010 20:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Minni á sunnudagsspjallið
Replies: 67
Views: 77440

Re: Minni á sunnudagsspjallið

Ég er inni á spjallinu og langar endilega að spjalla um skipulag Bjórkepni Ölvisholts :)

Endilega komið að leika! :)
by Hjalti
16. Feb 2010 19:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43047

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Einhverjir fleiri en Kristján og Sigurður sem vilja vera memm að skipuleggja þetta?

Endilega skellið upp nýjum þræði til að ræða lögmæti kepninar og lög tengd henni. Þörf umræða en endilega halda henni úr þessum þræði :)
by Hjalti
16. Feb 2010 16:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43047

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Við keyrum á það að það sé nóg að Ölvisholt sem er með framleiðsluleyfið standi fyrir kepnini.

Þeir selja svo sína vöru og þar með þurfum við vínveitingaleyfi á staðnum líka.
by Hjalti
16. Feb 2010 00:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43047

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Frábært, að sjálfsögðu verða fundir vel undirbúnir :)
by Hjalti
15. Feb 2010 23:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43047

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Skulum halda þessari umræðu tengda aðstoð við keppnina.

Það getur mjög vel verið að athygli sé mjög sniðug fyrir þetta þar sem að það gæti verið ákveðið baráttumál fyrir þetta félag.

Endilega látið mig vita ef þið viljið aðstoða við skipulagningu á þessu.
by Hjalti
15. Feb 2010 23:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43047

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Skal hafa það bakvið eyrað þegar skipulag hefst á þessu. Þurfum að koma þessu mjög vel til skila.
by Hjalti
15. Feb 2010 23:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43047

Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Núna fer að styttast í Bjórgerðarkepni Ölvisholts og var ég á smá fundi útaf þessu í kvöld með bruggmeistara Ölvisholts, honum Valgeiri. Við stefnum gríðarlega hátt í þessu og til þess að þetta gangi upp þá þurfum við sem allra mesta þáttöku. Það sem ég myndi vilja til að byrja með er einhverskonar ...
by Hjalti
13. Feb 2010 18:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: GÞS Hvernig skal ná miðum af þrjóskum flöskum
Replies: 10
Views: 9741

Re: GÞS Hvernig skal ná miðum af þrjóskum flöskum

Ég legg mínar flöskur í bleyti í ca. 2-3 daga í soldið vænum klórsóda og þá losnar þetta nú af svona í fyrsta eða annað skiptið sem ég nota þær :)
by Hjalti
9. Feb 2010 09:45
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 6
Views: 12125

Re: Viking Stout

Þú getur án nokkurs efa gert betri bjór en þetta heima hjá þér.
by Hjalti
7. Feb 2010 17:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116297

Re: Ferð í Ölvisholt

Var engin ljósmyndari?

Geggjað að þetta gekk vel og verður gaman að sjá hvað fólk smíðar fyrir keppnina miklu! :)
by Hjalti
2. Feb 2010 11:09
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Íslandsmeistaramót heimabruggara
Replies: 3
Views: 6014

Re: Íslandsmeistaramót heimabruggara

Frábært framtak og verður gaman að sjá hvort þetta fái ekki smávægilega athygli líka :)
by Hjalti
1. Feb 2010 20:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fundur 1. Febrúar 2009
Replies: 24
Views: 37377

Re: Fundur 1. Febrúar 2009

Ég mæti!
by Hjalti
29. Jan 2010 23:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: nafn á bruggeríi
Replies: 12
Views: 7773

Re: nafn á bruggeríi

Jörvi Brauhaus heitir mitt....
Image

Jörvi yrði sár ef einhver stæli því...
by Hjalti
29. Jan 2010 22:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er verið að smakka?
Replies: 4
Views: 5691

Re: Hvað er verið að smakka?

Ég er að drekka minn eginn jólabjór... náði ekki að klára hann um jólin :)
by Hjalti
20. Jan 2010 09:38
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116297

Re: Ferð í Ölvisholt

Strumpar heita núna Naví mínum heimi :)

Ég er æðsti Naví
by Hjalti
19. Jan 2010 20:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 116297

Re: Ferð í Ölvisholt

Held að ég komist ekki en ég skal gera mitt besta að redda rútu gegn vægu gjaldi ef þess þarf.
by Hjalti
28. Dec 2009 15:03
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir tölvugarmi
Replies: 1
Views: 3298

Re: Óska eftir tölvugarmi

Endalaust af gömlu drasli á bæði http://www.partalistinn.net" onclick="window.open(this.href);return false; og http://spjall.vaktin.is" onclick="window.open(this.href);return false;
by Hjalti
28. Dec 2009 15:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010
Replies: 25
Views: 42886

Re: Mánudagsfundur, 4. 1. 2010

Ég mæti
by Hjalti
28. Dec 2009 14:59
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Aecht Schlenkerla Rauchbier Marzen
Replies: 12
Views: 20812

Re: Aecht Schlenkerla Rauchbier Marzen

Sammála... Mér þótti hann frábær fyrstu 0.2L af glasinu svo bara hjúff... of mikið... ekki að meika 0.5L af þessum bjór. Ættu að selja þetta í Kriek flösku eða eithvað 0.25L flösku :)
by Hjalti
22. Dec 2009 15:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138139

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

Félagið hefur enn ekki verið formlega stofnað og engin hefur verið rukkaður um félagsgjöld en við stefnum nú á að klára þetta allt fyrir jól :) 2 dagar í það ;) Stefnan brást enda hefur ekki verið nein gríðarleg þörf á því ennþá. Er að spá í að taka bara frjáls framlög til að borga hýsingu og eithv...
by Hjalti
22. Dec 2009 11:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)
Replies: 11
Views: 12078

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Held að fréttirnar hafi sagt að allur íslenskur jólabjór sé uppseldur hjá Vínbúðunum... Sem er eginlega alveg fáránlega magnað :)