Search found 671 matches

by Hjalti
13. Apr 2010 14:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni
Replies: 29
Views: 42050

Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Ætlar þú að mæta á Bjórgerðarkeppni Fágunar Laugadaginn 1 Maí 2010?

Húsið mun oppna klukkan 19:00 á Ölveri í Glæsibæ (104 Rvk)

Okkur vantar að fá að staðfesta fjölda gesta og þáttakenda þannig að endilega skráið hvort þið ætlið að mæta á bjórgerðarkeppnina.
by Hjalti
14. Mar 2010 13:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ekkert botnfall!
Replies: 6
Views: 5354

Re: Ekkert botnfall!

Eldist bjórinn ekki eithvað ver ef maður notar þessa græjju?
by Hjalti
8. Mar 2010 22:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Reglur
Replies: 2
Views: 1973

Re: Reglur

Held að við tveir séum þeir einu með aðgang að þessari síðu vefnum :)
by Hjalti
7. Mar 2010 22:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Súr þorri
Replies: 11
Views: 7083

Re: Súr þorri

Hef heyrt þetta áður... brugghúsið neitar ítrekuðum sýkingum í bjórnum sínum.
by Hjalti
3. Mar 2010 19:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Eru miðaföndrarar meðal vor? (varúð, stórar myndir)
Replies: 25
Views: 23784

Re: Eru miðaföndrarar meðal vor? (varúð, stórar myndir)

Flott að hafa viðvörunina, við erum nú flestir með ADSL hérna og mótmælum ISDN notkun símanns.
by Hjalti
3. Mar 2010 16:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43048

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Engar sérstakar kröfur á flöskunum.

Þetta verður eins opið og hægt er.
by Hjalti
3. Mar 2010 08:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Setja bjór á kút og nota dælu
Replies: 11
Views: 4230

Re: Setja bjór á kút og nota dælu

Rétt magn af sykri er helst engin sykur í mínum huga. Það kemur í veg fyrir svona óbragð. Svo myndi ég leyfa bjórnum að standa lengur á kút. 6 dagar í gerjun er ekki neitt og hann nær ekki að hreinsa sig eða gera neitt á þeim tíma. Skoðaðu og lestu hérna inni og svo mæli ég með að þú prufir þig áfra...
by Hjalti
3. Mar 2010 08:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Eru miðaföndrarar meðal vor? (varúð, stórar myndir)
Replies: 25
Views: 23784

Re: Eru miðaföndrarar meðal vor? (varúð, stórar myndir)

Image

Hérna er lógóið fyrir Jörvan minn... Gerði svo eitt Jörva Stout logo en hef ekki gert fleiri eftir það.
by Hjalti
3. Mar 2010 00:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Setja bjór á kút og nota dælu
Replies: 11
Views: 4230

Re: Setja bjór á kút og nota dælu

Eða bara "Ekki nota sykur í bjórinn þinn" sem ætti að gera ca. 1..2..3..4..5..6 orð.... All grain hljómar kanski sem færri orð en það er ýmislegt hægt þrátt fyrir að maður geri þetta ekki alveg 100% frá grunni.
by Hjalti
3. Mar 2010 00:09
Forum: Uppskriftir
Topic: Hvítur sloppur (Hveitibjór)
Replies: 27
Views: 71237

Re: Hvítur sloppur (Hveitibjór)

Við hvaða hitastig er þessi bruggaður?

Langar soldið að gera svona en er ekki með neina kæliaðstöðu..... skildist einhvernveginn á síðasta fundi að þú þyrtfir ekki lagerhitastig fyrir hveitibjóra.... er það rétt?
by Hjalti
3. Mar 2010 00:07
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider tilraunir
Replies: 8
Views: 17731

Re: Cider tilraunir

Þeir selja ágætis Herljunga Cider í Europris sem ég mæli með :)

Það er það sem ég drekk þegar ég fer í partý og ætla ekki að drekka áfengi....
by Hjalti
3. Mar 2010 00:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Setja bjór á kút og nota dælu
Replies: 11
Views: 4230

Re: Setja bjór á kút og nota dælu

Sennilega er sykurinn sem þú notar með sírópinu þínu í blandi við að bjórinn hefur kanski ekki alveg klárað að gerjast að gefa þér þetta "gambrabragð"

Getur þú lýst ferlinu og efninu sem þú notaðir?
by Hjalti
3. Mar 2010 00:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 43048

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Og dagsetningin er 1 Maí.

Og það má vera með fleira en einn bjór í keppnini

Það verður samt sem áður þáttökugjald fyrir hvern innsendan bjór.
by Hjalti
2. Mar 2010 11:22
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Kiddi - Vestfjarðardeildin
Replies: 8
Views: 10182

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

kristfin wrote:gott að vita að vestfirðirnir eru að detta inn.

velkominn
Frekar inn en af :)
by Hjalti
1. Mar 2010 23:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Hugmyndir varðandi Event um kvöldið
Replies: 7
Views: 8734

Hugmyndir varðandi Event um kvöldið

Stulli var að stinga upp á því hvort að Micro bruggið Borg sem er Brugghús Ölgerðarinnar gæti verið með einhverskonar bjórkynningu á krana fyrir þá sem mæta og hvort að við gætum kanski tvinnað þetta eithvað við Bjórskóladæmið hjá Úlfari og félögum.

Hvernig hljómar sú hugmynd?
by Hjalti
1. Mar 2010 18:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur 1. Mars
Replies: 6
Views: 7903

Re: Mánudagsfundur 1. Mars

Ég staðfesti komu mína þar sem að það er náttúrulega frelsisdagur bjórsins í dag.
by Hjalti
28. Feb 2010 11:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrst máundaginn af Mars er líka Bjórdagur!
Replies: 2
Views: 1599

Re: Fyrst máundaginn af Mars er líka Bjórdagur!

Spurning um að hittast aftur á Vínkjallaranum klukkan 9 annað kvöld?
by Hjalti
28. Feb 2010 00:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerkaup
Replies: 15
Views: 5649

Re: Gerkaup

Ég hef verslað það litla ger sem ég hef notað annað hvort hjá vinkjallarin.is (Hef bara fengið Coopers eða Muntons þar) En ef mig langar í sértækara ger þá hef ég fengið það hjá http://www.midwestsupplies.com/" onclick="window.open(this.href);return false; mæli með Safale S-33 og S-04 mín ...
by Hjalti
27. Feb 2010 01:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Húsnæði
Replies: 13
Views: 12059

Re: Húsnæði

Held að stuðullin standi í ca. 4.25 núna. Kem með uppfærðan stuðul strax í fyrramálið, en ákveðnar breytingar í stjörnumerkjum gætu lagað stuðulin til muna.

Engin staður líklegri eða ólíklegri, þurfum bara að setjast niður yfir þá í næstu viku einhverntíman.
by Hjalti
25. Feb 2010 21:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Húsnæði
Replies: 13
Views: 12059

Re: Húsnæði

Nei, en það væri væntanlega bara skráning fyrirfram ef það er eithvað vandamál.
by Hjalti
25. Feb 2010 21:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Húsnæði
Replies: 13
Views: 12059

Re: Húsnæði

Ég var líka að tala við strákinn sem á Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda um þetta og hann vildi ólmur hýsa okkur eitt stykki laugadagskvöld.

Myndum rukka inn og hafa barinn fyrir okkur. Ekki alveg slæmur staður eginlega þrátt fyrir að hann er nú soldið lítill.
by Hjalti
24. Feb 2010 23:33
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Skemtinefnd?
Replies: 7
Views: 12910

Re: Skemtinefnd?

Nei flott að fá þetta hingað, Siggi (Idle) er kominn með aðgang til þess að fara yfir þetta líka þannig að við getum hjálpast að með þetta og er það nú mikið betri kostur í stöðunni :)
by Hjalti
24. Feb 2010 11:38
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)
Replies: 14
Views: 26137

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Smá baun en ekkert hey. Mögulega bara súkkulaðimaltbragðið sem þeir tengja við hey.
by Hjalti
24. Feb 2010 08:34
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Skemtinefnd?
Replies: 7
Views: 12910

Re: Skemtinefnd?

Ef annar ykkar vill fara yfir forsíðuna og leiðrétta inni í bakendanum á PHPBB3 dótinu þá er það algerlega sjálfsagt mál. Treysti Sigga svona hvað best til að gera það en ég er algerlega vonlaus í stafsetningu, enda hef ég aldrei mætt í íslensku tíma alla æfi. Látið mig bara vita ef ykkur langar að ...