Search found 317 matches

by gm-
17. Apr 2014 02:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gúrkusaison
Replies: 13
Views: 25759

Gúrkusaison

Ætla að brugga þennan á föstudaginn. Er lengi búinn að hugsa útí hvaða "ávaxta"bjór væri hægt að gera mjög ódýrt. Flestir ávextir kosta sitt, sérstaklega í því magni sem maður þarf fyrir brugg. Sá svo að gúrkur er oft hægt að fá mjög ódýrt, 3 stk fyrir 1$, og fór því að spá hvort þær geti ...
by gm-
13. Apr 2014 22:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þrefaldur bruggdagur
Replies: 5
Views: 7585

Re: Þrefaldur bruggdagur

Ég bruggaði einusinni 3 bjóra á einum degi og setti 30L af bjór á flöskur, geri það aldrei aftur, var nokkra daga að jafna mig eftir það hehe... Þessi IPA er flottur, ég hef einmitt verið að gera IPA með Cascade og Amarillo saman í 20/5/0/dry hop (og Magnum í FWH), það hefur verið að koma mjög vel ...
by gm-
13. Apr 2014 22:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þrefaldur bruggdagur
Replies: 5
Views: 7585

Re: Þrefaldur bruggdagur

Já ég hugsa að ég haldi mig við 2 skammta mest á einum degi, þrír voru dáldið mikið.

En uppskeran var góð :beer:
Image
by gm-
12. Apr 2014 21:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þrefaldur bruggdagur
Replies: 5
Views: 7585

Þrefaldur bruggdagur

Hef ekkert bruggað að undanförnu vegna vinnu og ferðar til Íslands, svo allt er að verða tómt hjá mér. Ákvað því að reyna að brugga þrjá skammta á einum degi, ætti að ganga, suðan er um hálfnuð á bjór nr 2 og kl bara 18:30, ætti að ná einum í viðbót í kvöld, þetta gengur nokkuð hratt fyrir sig þegar...
by gm-
3. Apr 2014 17:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Óhefðbundinn Fágunarfundur 23. mars?
Replies: 6
Views: 8177

Re: Óhefðbundinn Fágunarfundur 23. mars?

Já því miður, var í takmörkuðu netsambandi á klakanum, og svo komu nokkrir óvæntir hlutir uppá. Heimta bara góðan fund næsta desember/janúar þegar ég verð á klakanum næst. :beer:
by gm-
14. Mar 2014 18:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.
Replies: 13
Views: 24222

Re: Að gerja bjór í plastpoka? Minnkaðu þrifin.

Engin hætta á plastbragði?
by gm-
12. Mar 2014 14:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Óhefðbundinn Fágunarfundur 23. mars?
Replies: 6
Views: 8177

Re: Óhefðbundinn Fágunarfundur 23. mars?

hrafnkell wrote:Ég er til. Veit ekkert með staðsetningu samt.. Spurning hvort einhver geti athugað með kex?
Væri snilld, getur einhver farið í málið?

Vantar einhverjum hérna annars eitthvað frá vesturheimi? Ger, humla eða korn?
by gm-
7. Mar 2014 17:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Óhefðbundinn Fágunarfundur 23. mars?
Replies: 6
Views: 8177

Óhefðbundinn Fágunarfundur 23. mars?

Þannig er mál með vexti að ég verð á landinu í c.a. 2 vikur í lok mars, og hefði mikinn áhuga á að hitta fágunarmeðlimi og spjalla um brugg á íslensku. Ég var því að spá í hvort það væri áhugi fyrir því að halda óhefðbundinn fágunarfund sunnudaginn 23. mars og smakka og spjalla? Ætla að reyna að kom...
by gm-
7. Mar 2014 16:33
Forum: Uppskriftir
Topic: Bjór fyrir pöpulinn - Good beer for people who like bad beer
Replies: 1
Views: 5884

Bjór fyrir pöpulinn - Good beer for people who like bad beer

Þessi er orðinn algjör standard hjá mér, þannig að ég ákvað að færa hann yfir á uppskriftaspjallið. Ef þig vantar bjór fyrir "almenning", þá er þessi málið. Búinn að brugga hann yfir 10x á einu og hálfu ári, mjög oft fyrir veislur og slíkt þar sem fólk vill "bara eitthvað venjulegt&qu...
by gm-
5. Mar 2014 18:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16968

Re: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Núna er þessi búinn að vera á kút í dáldinn tíma. Verð að segja að vol. I var betri, sáttari með bæði kornið og humlana í honum. Hunangsmaltið sem ég notaði í þennan kemur ansi sterkt í gegn, og ég er ekki alveg að fíla það. Pacific jade humlarnir eru líka með nokkuð sterkum kryddkeim sem passar ekk...
by gm-
24. Feb 2014 14:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Klóna íslenska maltið
Replies: 18
Views: 32839

Re: Klóna íslenska maltið

Finnst vanta nokkrar upplýsingar í þennan þráð, en íslenska maltið var fyrir nokkrum árum bara Pale Ale malt (eða svipað) og Caramel malt. Finnst eins og ég hafi heyrt að þessu hafi verið breytt þannig það sé bara Pale Ale malt í dag. Sætan kemur úr fullt af hvítum strásykri. Svo er einnig lakkrísr...
by gm-
9. Feb 2014 21:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslunum
Replies: 28
Views: 104393

Re: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslu

Takk. Gúglaði smá og það virðist þurfa ansi stórt meskikar fyrir þetta poppkorn, nema maður bara bleytir í því áður en maður setur það í meskikarið/pokann. Þetta er klárlega eitthvað að skoða nánar :skal: Já, það tekur víst lítið pláss um leið og það blotnar, svo að þú þarft bara að bæta því útí sm...
by gm-
8. Feb 2014 19:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslunum
Replies: 28
Views: 104393

Re: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslu

Popcorn cream ale. Uppskrift takk! :) Gjörðusvovel. 2.6 kg Pilsner Malt .24 kg Cara-pils 1.5 kg AIR popped popcorn (1.5 kg af poppbaunum, poppaðar) 1.5 oz pearl eða aðrir þýskir humlar first wort hopped US-05 Meskjað við 68°C, gerjað við 18°C. Hef smakkað hann hjá honum og þetta er fínasti session ...
by gm-
8. Feb 2014 17:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslunum
Replies: 28
Views: 104393

Re: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslu

Mér datt í hug að nota bara popp í staðin. Er ekki hægt að búa til popp án olíu í örbylgjuofni og nota það svo í meskinguna. Hefur einhver hér prófað það? Gæti verið snúið í örbylgjuofni, en ef þú hefur aðgang að "air" poppvél þá er það í fína. Vinur minn gerir reglulega popcorn cream ale...
by gm-
5. Feb 2014 14:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014
Replies: 8
Views: 12749

Re: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014

Það væri nú örugglega lítið mál fyrir þig að setja bara inn þráð með hugmynd um slíkt. Ég er viss um að ég get potað í Óla á Kex og fengið Viddastofu, ef þú vilt. Ég held ekki að margir í Fágun séu mótfallnir því að hittast og drekka bjór, þótt það sé ekki á mánudegi. Hljómar mjög vel, smelli inn þ...
by gm-
3. Feb 2014 17:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta smakk
Replies: 9
Views: 14147

Re: Fyrsta smakk

Sennilega eruð þið ekki vön þessum bjórstýl, american pale ale sem þessi uppskrift er eru oftast nokkuð beiskir og vel humlaðir. Hvaða bjór drekkiði vanalega? Viss um að hann hrafnkell getur sett saman eitthvað aðeins minna humlað fyrir ykkur næst, kannski cream ale eða kölsch
by gm-
3. Feb 2014 16:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014
Replies: 8
Views: 12749

Re: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014

Eru þessir fundir alltaf fyrsta mánudag mánaðarins? Enginn möguleiki á aukafundi milli 17 og 31 mars? Væri gaman að hitta fágunarmeðlimi og spjalla um brugg á íslensku
by gm-
3. Feb 2014 01:38
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104277

Re: Bergrisabrugg 2014

Um að gera að þurrhumla, myndi smella slatta af chinook líka, fannst magnum gera frekar lítið í þurrhumlun.
by gm-
3. Feb 2014 01:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Random brugg myndir
Replies: 9
Views: 20165

Re: Random brugg myndir

Image

Þurrhumlun fyrir Humlar og Sigð, vol 2.

95 gr columbus
50 gr amarillo
50 gr pacific jade
50 gr legacy
by gm-
30. Jan 2014 20:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Klóna íslenska maltið
Replies: 18
Views: 32839

Re: Klóna íslenska maltið

78° hlýtur samt að vera of hátt? Þá ertu kominn yfir mash-out hitastig, slekkur strax á ensímunum og býrð þ.a.l. ekki til neinn (eða ósköp lítinn) sykur. Er ég að rugla? Alpha amylasinn á að þola alveg uppí 80°C eða svo, og jújú, Beta amylasinn mun drepast mjög fljótlega, áður en hann nær að gera m...
by gm-
30. Jan 2014 17:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Klóna íslenska maltið
Replies: 18
Views: 32839

Re: Klóna íslenska maltið

Ég hef ekki prófað en fæ reglulega fyrirspurnir frá fólki sem er að pæla í þessu. Endilega láttu vita hvernig þetta gengur. Hefur einhver prófað að setja sykurflotvog í flatt malt? Hvað er FG á því? Ætla að prófa prufu batch á laugardaginn (9 lítrar eða svo), væri snilld ef að einhver gæti tjékkað ...
by gm-
30. Jan 2014 17:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 104277

Re: Bergrisabrugg 2014

Magnum humlar og chinook. Verður 60 IPU. Ég dróg soldið úr humlunum. Svo hann telst nú tæplega til Double. Þetta er uppskrift sem ég fann í Beersmith forritinu. Verður tæp 7%. Verður gaman að sjá hvernig hann kemur út. Uss! http://acrownedknotoffire.files.wordpress.com/2012/11/add-more-hops.jpg Hlj...
by gm-
29. Jan 2014 19:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Klóna íslenska maltið
Replies: 18
Views: 32839

Re: Klóna íslenska maltið

Er að endurvekja gamlan þráð, þar sem mig langar að prófa að gera malt hérna úti. Hérna fæst bara maltdrykkir frá karabíska hafinu, sem eru voðalega væmnir og ógeðslegir. Var þessvegna að spá í að búa til mitt eigið. Planið mitt er að nota munich, carafoam, crystal 120 og black malt uppí 1.036, og m...
by gm-
27. Jan 2014 22:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Random brugg myndir
Replies: 9
Views: 20165

Re: Random brugg myndir

:sing:

Jólin komu seint í ár

2 750 ml St. Bernardus Christmas ale og 1 1.5 l Rochefort Christmas ale
by gm-
25. Jan 2014 22:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Random brugg myndir
Replies: 9
Views: 20165

Random brugg myndir

Mér fannst vanta þráð þar sem maður getur hent inn myndum frá bruggdeginum. Þarf ekki að vera merkilegar myndir, bara alltaf gaman að sjá hvað aðrir eru að gera á bruggdegi. Hér eru nokkrar myndir frá því í dag, smellti í american stout, o.g 1.060, 55 ibu. https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hpho...