Search found 317 matches

by gm-
24. Nov 2014 22:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nýr pottur, 50 lítra keggle
Replies: 0
Views: 4294

Nýr pottur, 50 lítra keggle

Var að fá mér "nýjan" pott. Þessi byrjaði sem 50 lítra bjórkútur (Alexander Keith) Toppurinn var sagaður af, og brúnin pússuð. Bættum svo við camlock krana og side tube. Ætla svo að smíða stand, þannig að ég verði með gamla 35 lítra pottinn efst sem HLT, 50 lítra kæliboxið þar fyrir neðan ...
by gm-
20. Nov 2014 19:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mánagötu Súröl
Replies: 9
Views: 35598

Re: Mánagötu Súröl

Lýst vel á þetta, held að við ættum að stofna súrpervertismaþráð á bjórspjallinu. Er núna með 2 súra í gerjun, og er að spá í fleirum fljótlega :skal:
by gm-
19. Nov 2014 23:25
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Einfaldur cider
Replies: 2
Views: 10181

Einfaldur cider

Var að smella í minn fyrsta cider, vona að hann komi vel út. Uppskriftin er afar einföld 12 lítrar af pasteurizeruðum cider beint frá bónda gernæring pectik ensím 1/2 tsk tannín 1 pakki S-04 ölger https://scontent-b-lga.xx.fbcdn.net/hphotos-xap1/v/t1.0-9/10628085_10152826000117618_532978843940386383...
by gm-
17. Nov 2014 03:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Seinustu 5 bjórar
Replies: 4
Views: 10314

Re: Seinustu 5 bjórar

Velkominn aftur! Gaman að heyra af svona súrtilraunum. Þegar maður einu sinni byrjar í súrnum verður ekki aftur snúið. Þetta er merkilega ánetjandi andskoti :beer: Já, súrinn á hug minn allan þessa stundina, er að malla annan skammt af Oud bruin sem ég ætla að setja á bakteríu"kökuna" frá...
by gm-
8. Nov 2014 22:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74443

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Hehe, er nú ansi langt frá Edmonton, en er frekar nálægt Montreal á kanadíska vísu (i.e. get keyrt þangað á einum degi). Hef komið þangað nokkuð oft, og Dieu du Ciel er frábært brugghús. Get keypt growlera frá þeim þar sem ég bý og það er ansi fínt, drakk Rosée d'hibiscus frá þeim í seinustu viku.
by gm-
8. Nov 2014 03:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer
Replies: 11
Views: 16498

Re: Keezer

https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/v/t1.0-9/10300678_10152392873837618_227255306102848316_n.jpg?oh=15ac9dcd1d4a27be722e39fb9a7b6e61&oe=54E4C638&__gda__=1424373352_d36c8b5bcc99a533a984e5c580cd2f9a Bætti nýlega þessum handföngum á keezerinn, þarf núna bara að útbúa límmiða...
by gm-
8. Nov 2014 03:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæruleysið varð góð tilraun....
Replies: 6
Views: 11306

Re: Kæruleysið varð góð tilraun....

Þetta er svipað og er gert í Eisbock stílnum, bruggar bock, frystir hann að hluta og fleitir klakanum ofanaf. Geta verið góðir, geta bragðast eins og rúðupiss :mrgreen:
by gm-
8. Nov 2014 03:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74443

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

bergrisi wrote:Keypti þessa bók í Kanada síðustu helgi og er þægileg uppflettibók. Stutt og hnitmiðuð lýsing á hverjum bjórstíl með skemmtilegum skýringamyndum.
Uss, varstu í Kanada og hafðir ekki samband?
by gm-
8. Nov 2014 00:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Seinustu 5 bjórar
Replies: 4
Views: 10314

Seinustu 5 bjórar

Hef haft lítinn tíma undanfarið til að smella inn efni hérna þar sem ég stóð í flutningum, en núna er ég kominn á fullt í nýju húsnæði með mun betri aðstöðu. Til að byrja með er ég með 2 súra í gangi, berliner weiss sem ég postaði hérna um daginn, og svo Oud Bruin sem ég mun smella á flöskur á morgu...
by gm-
7. Nov 2014 22:15
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Birkirjómaöl - Birch Cream Ale
Replies: 10
Views: 21073

Re: Birkirjómaöl - Birch Cream Ale

Þessi var dáldið erfiður, bragðgóður, en það var mikil undarleg beiskja frá birkinu sem gerði það verkum að hann fór ekki beint ljúflega niður. Líka einn sá þurrasti bjór sem ég hef smakkað, endaði í Saison F.G. 1.002.
by gm-
28. Jul 2014 12:44
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gúrkusaison
Replies: 13
Views: 25759

Re: Gúrkusaison

Þetta gerist, stundum koma bjórar skemmtilega á óvart, stundum ekki :lol: Hugsa að ég hafi haft bjórinn of lengi á gúrkunum (5 daga), og ég hefði sennilega átt að flysja þær fyrst, held að það sé aðallega hýðið sem gefur þetta bragð. Er nú ennþá með hann á kút, en hann fer í vaskinn um leið og india...
by gm-
25. Jul 2014 15:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: JFK - Berliner Weiss
Replies: 0
Views: 4227

JFK - Berliner Weiss

Jæja, minn fyrsti súri bjór er í bígerð, búinn að panta lacto og smelli vonandi í þennan í næstu viku þegar pöddurnar koma í hús. Uppskriftin er mjög einföld, og kemur frá the mad fermentationist http://www.themadfermentationist.com/2010/05/double-berliner-weisse-brew.html Það sem er sérstakt við þe...
by gm-
25. Jul 2014 15:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gúrkusaison
Replies: 13
Views: 25759

Re: Gúrkusaison

Ég er líka svolítið spenntur fyrir þessum. Saison er uppáhaldið mitt þessa dagana! Get eiginlega ekki ímyndað mér hvernig karakter gúrkurnar gefa í Saison... do tell :) Hehe, þessi tilraun verður að teljast sem failure, því miður. Bjórinn lyktar og bragðast nefnilega alveg eins og súrar gúrkur! Hel...
by gm-
22. Jul 2014 15:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: High gravity bruggun
Replies: 3
Views: 7669

Re: High gravity bruggun

Þetta heppnaðist bara mjög vel, allavega í svona léttum ljósum bjór. Gestirnir voru hæstánægðir. Búinn að vera í smá bruggfríi, en bruggaði annan svona tvöfaldan skammt af þessum í síðustu viku og ætla að reyna að brugga aðra uppskrift með þessari aðferð á laugardaginn. Keypti nýlega American farmho...
by gm-
7. Jun 2014 14:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: High gravity bruggun
Replies: 3
Views: 7669

High gravity bruggun

Þarf að brugga nokkra skammta "fyrir almenning" í sumar, svo ég ákvað að prófa aðferð til að auka afköstin mín aðeins þar sem mér finnst nokkuð leiðinlegt að brugga þessa uppskrift. Uppskriftin er semsagt þessi: http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=2733 en undanfarið hef ég bætt við 500...
by gm-
2. Jun 2014 00:02
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gúrkusaison
Replies: 13
Views: 25759

Re: Gúrkusaison

Gerjun lokið, tími til að bæta gúrkunum útí! 4 gúrkur https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfa1/t1.0-9/10371689_10152436085037618_7527458889831931849_n.jpg Gúrkumauk (gúrkur, vatn, og campden töflur) https://scontent-a-iad.xx.fbcdn.net/hphotos-xpf1/t1.0-9/10420183_10152436085397618_9042...
by gm-
19. May 2014 13:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Drip tray spurning
Replies: 1
Views: 4632

Re: Drip tray spurning

Ég nota nú bara litlar skálar sem eru fyrir sushi/sojasósu. En á keezer sem ég setti saman fyrir félaga minn, þá tókum við svona loftræstingarist og settum ofaná lítið nestisbox. Kom nokkuð vel út og kostaði mjög lítið.

Image
by gm-
14. May 2014 18:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Session IPA (eða hoppy Pale Ale, if you will)
Replies: 6
Views: 12767

Re: Session IPA (eða hoppy Pale Ale, if you will)

Hljómar vel, var einmitt að klára kútinn af mínum session IPA, eða IPA light eins og vinir mínir kölluðu hann. Notaði Amarillo, Simcoe og Cascade, kom mjög vel út.
by gm-
14. May 2014 14:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Random brugg myndir
Replies: 9
Views: 20165

Re: Random brugg myndir

Image

Ný kranahandföng, núna þarf ég bara að hanna logo fyrir brugghúsið mitt og smella þannig límmiðum í staðinn fyrir Steelback límmiðana.
by gm-
29. Apr 2014 16:32
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: India Red Ale
Replies: 9
Views: 16058

Re: India Red Ale

Smellti í þennan aftur í gær, frábær bjór. Notaði Simcoe í stað Citra í þetta sinn, eins og ég ætlaði í upphafi.
by gm-
28. Apr 2014 01:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað af þessu verður maður að smakka?
Replies: 5
Views: 10576

Re: Hvað af þessu verður maður að smakka?

Ég hef smakkað þónokkra bjóra þarna, enda hefur það sína kosti að búa í NA Norður Ameríku. Nennti ekki að fara yfir alla þessa bjóra, en ákvað að gera lista af þeim brugghúsum í Norður Ameríku sem voru á þessum lista og ég hef smakkað frábæra bjóra frá. Ég hef samt aðallega verið í Maine og Vermont,...
by gm-
27. Apr 2014 18:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Eikartunna
Replies: 11
Views: 21186

Re: Eikartunna

Vinur minn keypti eina svona mexíkanska tunnu af ebay fyrir brugghúsið sitt, og er bara sáttur. Held að hún hafi kostað um $140 komin í hús.
Image
by gm-
25. Apr 2014 14:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93538

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

http://www.esquire.com/blogs/food-for-m ... =soc_fcbks

Þetta gæti komið sér vel fyrir ykkur á morgun :beer: :drunk:
by gm-
23. Apr 2014 00:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Átöppun á flösku frá kút
Replies: 6
Views: 8518

Re: Átöppun á flösku frá kút

Hvað meinaru með að kolsýran haldist í 3-4 vikur? Ég hef alllavega ekki verið að lenda í því að bjórinn hjá mér verði flatur eftir 3-4 vikur á flöskum (af kút).. Það sem ég meina er að ég hef ekki prófað lengur en 4 vikur, er eflaust fínn mun lengur, en hef ekki reynslu af lengri geymslu á flöskum ...
by gm-
22. Apr 2014 18:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Átöppun á flösku frá kút
Replies: 6
Views: 8518

Re: Átöppun á flösku frá kút

Ég nota þessa aðferð þegar ég sendi bjóra inn í keppnir eða til vina/ættingja. http://www.allgrains.net/2012/10/bottle-from-keg-diy-beer-gun.html Virkar mjög vel, kolsýran helst í 3-4 vikur. Mjög mikilvægt að hafa bjórinn sem kaldastan, og ég kæli flöskurnar með köldu vatni líka. Líka mikilvægt að s...