Search found 172 matches

by Örvar
23. Dec 2014 12:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös
Replies: 11
Views: 21556

Re: Bjórglös

Fann ekki þessi spiegelau glös í líf of list en Borg glösin eru seld í Fastus :)
by Örvar
20. Dec 2014 21:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös
Replies: 11
Views: 21556

Bjórglös

Hvar fær maður flott bjórglös?
Ég er hrifinn af Borgar glösunum og langar að finna eitthver svipuð án merkingar til að gefa í jólagjöf.
Einhverjar hugmyndir?
by Örvar
15. Dec 2014 20:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dusildorf Alt
Replies: 33
Views: 113651

Re: Dusildorf Alt

Þetta virðist oft detta út þegar copy peistað er úr beersmith.
En þetta er akkúrat eins og ég hafði hugsað mér, er einmitt að meskja í þennan núna
by Örvar
15. Dec 2014 00:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Vatnsslökkvitæki breytt í kút
Replies: 4
Views: 8902

Re: Vatnsslökkvitæki breytt í kút

Takk fyrir upplýsingarnar. Ég held ég átti mig á hvar þið hafið borað, ætla að athuga hvort það sé hægt á mínum tækjum. Virðist vera hálfgert tannlæknaföndur :lol:
En það væri gaman að sjá myndir af þessu við tækifæri :)
by Örvar
14. Dec 2014 23:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dusildorf Alt
Replies: 33
Views: 113651

Re: Dusildorf Alt

Á hvaða tímum í suðunni eru humlaviðbæturnar?
Ætla að henda í þennan eftir að hafa hlustað á ykkur tala um hann í Gervarpinu ;)
by Örvar
17. Nov 2014 14:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Vatnsslökkvitæki breytt í kút
Replies: 4
Views: 8902

Re: Vatnsslökkvitæki breytt í kút

Ég hætti við þessa breytingu eins og er. Kostnaðurinn var kominn uppí ca 10þús með öllum ryðfríu fittingsunum sem ég ætlaði að nota, svo ég ætlaði frekar að spreða í corny kút þegar ég á óþarfa pening. Er samt forvitinn að vita hvernig þið Feðgar hafið borað hausinn á tækjunum. Helsti böggurinn á sl...
by Örvar
7. Oct 2014 20:33
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar
Replies: 3
Views: 8928

Re: Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar

Hah hillan er komin með ágætis reynslu svo ég er alveg farinn að treysta henni :lol:
by Örvar
6. Oct 2014 22:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 91653

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Það gæti verið að olían í kókosnum sé að eyðileggja hausinn. Hausleysi virðist allavega vera algengt í bjórum með kókosflögum.
by Örvar
6. Oct 2014 22:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar
Replies: 3
Views: 8928

Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar

Ég lagði í tvo stout-a um helgina. Mig langaði annarsvegar að gera nokkuð basic "sætan" stout og bragðbæta með kakónibbum, vanillu og kókos, og hinsvegar alveg hel humlaðann stout. Svo ég ákvað að gera bara báða. í Einu. Setti saman grunn uppskrift að ca 36 lítrum. Eftir 45mín suðu og aðei...
by Örvar
30. Sep 2014 22:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Vatnsslökkvitæki breytt í kút
Replies: 4
Views: 8902

Vatnsslökkvitæki breytt í kút

Ég eignaðist 9L vatnsslökkvitæki um daginn sem ég ætla að þrífa rækilega og breyta smávægilega og nota sem lítinn kút. Ég hafði hugsað mér að bæta við ryðfríu t-stykki milli kúts og loka, þar sem væru settar á nokkrar minnkanir til að minnka úr 1 1/2" niður í 1/4" og tengja gas hraðtengi (...
by Örvar
24. Sep 2014 22:48
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Corny kúta gas tengi
Replies: 0
Views: 3596

[Óskast] Corny kúta gas tengi

Er að leita mér að gas tengi (gas post) af corny kút, t.d. ónothæfum kút, ef svo ólíklega vill til að einhver hér liggji á svoleiðis.
by Örvar
20. Sep 2014 19:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)
Replies: 2
Views: 3756

Re: [Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Ef þú finnur þér ekki CO2 kút þá á ég CO2 slökkvitæki sem hægt er að láta breyta í kolsýrukút
by Örvar
20. Aug 2014 18:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Yu Hoppy Now? : IPA
Replies: 4
Views: 8781

Re: Yu Hoppy Now? : IPA

Er einhver sérstök ástæða til að nota amarillo ekki í fwh?
by Örvar
19. Aug 2014 23:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Yu Hoppy Now? : IPA
Replies: 4
Views: 8781

Yu Hoppy Now? : IPA

Lagði í einn IPA um helgina til að vígja corny kút sem hefur staðið tómur í um hálft ár. Vildi fá vel "hop-forward" bjór og sleppti þá öllu crystal malti og meskjaði lágt til að fá vel gerjanlegan virt og skellti svo í hann nóg af humlum, 200g í um 20l batch. Þessi situr núna í gerjun við ...
by Örvar
28. Apr 2014 18:36
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Vínrekki vínáhugamannsins - fyrir 52 flöskur
Replies: 0
Views: 3618

[Til Sölu] Vínrekki vínáhugamannsins - fyrir 52 flöskur

Er með til sölu sérsmíðaðan vínrekka sem tekur 52 vínflöskur.
Er ekki með málin alveg á hreinu en giska á að hann sé nálægt 1,0 x 2,2 m (tek mál seinna)

Óska eftir tilboði
by Örvar
31. Dec 2013 01:41
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE: Gamlir humlar
Replies: 2
Views: 4261

Re: ÓE: Gamlir humlar

Ef þú ert ekki búinn að redda þessu þá á ég um 160g af gömlum humlum sem mér lýst ekki vel á að nota. Misgamlir humlar, giska á að þeir séu frá 0,5 til 2 ára gamlir en hafa reyndar verið geymdir í ziplock pokum í lokuðu íláti í frysti allan tíman. Þetta eru ýmsar tegundir, Hersbrucker, EKG, Simcoe, ...
by Örvar
30. Jun 2013 20:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananas Pale Ale
Replies: 9
Views: 15468

Re: Ananas Pale Ale

Ég tappaði á flöskur í vikunni. Er mjög spenntur að smakka hann aftur en hann virkaði mjög ljúfur með lúmsku ananasbragði.
Ég bætti útí gerjunarfötuna 3 litlum dósum af ananassneiðum í safa útí, samtals tæp 700g.
by Örvar
15. Jun 2013 23:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananas Pale Ale
Replies: 9
Views: 15468

Re: Ananas Pale Ale

Nú er gerjunin nánast búin, krausenið fallið og ég tók smakk. Ananasbragðið er mjög lítið og óáberandi en annars samakkaðist bjórinn vel. Ég er að spá í að henda útí primary (nenni ekki að nota secondary ílát) 3 litlum dósum af ananasskífum í safa áður en ég tappa á flöskur eftir ca. rúma viku. Þar ...
by Örvar
11. Jun 2013 18:32
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananas Pale Ale
Replies: 9
Views: 15468

Re: Ananas Pale Ale

Fannst uppskriftin þín einmitt of girnileg. Hafði hann þó aðeins léttari hjá mér og kannski aðeins humlaðari.
Hlakka til að smakka og sjá hvernig hann verður.
by Örvar
11. Jun 2013 15:21
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananas Pale Ale
Replies: 9
Views: 15468

Re: Ananas Pale Ale

Sykurinn er mjög yfirþyrmandi fyrir gerjun .. bragðið skín yfirleitt mjög vel í gegn (með hvaða viðbót sem er) eftir gerjun. Ég myndi leyfa gerjun bara að klárast og smakka svo .. Já það var pælingin, ætla að smakka þegar krausenið er fallið og gerjun lokið og ákveða þá hvort ég bæti við meiri anan...
by Örvar
10. Jun 2013 00:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananas Pale Ale
Replies: 9
Views: 15468

Ananas Pale Ale

Ég lagði í einn Pale Ale í dag með ananas viðbót að hætti gm- ( http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=2623 ) Uppskriftin var: Recipe Specifications -------------------------- Boil Size: 23,18 l Post Boil Volume: 17,68 l Batch Size (fermenter): 15,00 l Bottling Volume: 13,00 l Estimated OG: 1,053 S...
by Örvar
29. May 2013 21:44
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananasljósöl
Replies: 12
Views: 21427

Re: Ananasljósöl

Hvernig kom þessi út? :D
by Örvar
10. May 2013 23:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bee Cave gerjunarspurning
Replies: 10
Views: 9506

Re: Bee Cave gerjunarspurning

elvislifir wrote:Hvað er til ráða ef að meskihitinn hefur verið of hár ?
Gætir bætt við sykri. Það ætti að lækka FG eitthvað. Ég hef samt ekki reynslu af því sjálfur.
by Örvar
17. Mar 2013 18:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi gerkaka
Replies: 7
Views: 8061

Re: Fljótandi gerkaka

Þetta droppaði út án þess að við gerðum neitt, slepptum að cold crasha. Tók hinsvegar undarlega langan tíma.
Það hefði örugglega gengið að fleyta yfir á secondary.

Hvað eruði búnir að gerja lengi? Ef bragð og lykt er í lagi þá myndi ég ekkert vera að stressa mig á þessu.