Search found 103 matches

by Öli
15. Oct 2009 15:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Irish moss/Fjörugras?
Replies: 26
Views: 6622

Re: Irish moss/Fjörugras?

fer ekki annars vel um þetta í frysti? Mæli eindregið með Lock&Lock boxunum sem fást hér og þar (t.d. í Bykó og Krónuni (meira úrval í Bykó) og kosta alls ekki það mikið), fyrir allt sem á að geymast lengi. Þau eru 100% loftþétt og fást í öllum mögulegum stærðum. Hlutir nefnilega þrána og þorna...
by Öli
14. Oct 2009 13:35
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Þórarinn
Replies: 13
Views: 22295

Re: Þórarinn

Uhh.. leiðrétting. Ég er nokk viss um að maltið sem við fengum var með litlar spírur. Sennilega hafa þær bara brotnað af í þurrkun.

Hér er mynd sem ég tók af maltaða bygginu (sem var á gólfinu)
by Öli
14. Oct 2009 13:10
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Þórarinn
Replies: 13
Views: 22295

Re: Þórarinn

... ég las það einhverstaðar á ábyrgari síðu en svona spjalli að bygg í möltun væri ekki látið spíra lengra en sína eigin lengd. Fyrir nokkrum árum fór ég í Laphroaig verksmiðuja á Islay. Þeir eru ein af þeim fáu verksmiðjum sem malta bygg ennþá. Minnir að þeir hafi sagt að 10% að maltinu kæmi frá ...
by Öli
8. Oct 2009 01:08
Forum: Matur
Topic: Pastagerð
Replies: 6
Views: 19048

Pastagerð

Jæja, lét loks verða af því að smíða pasta frá grunni í kvöld. Uppskriftin 220 g brauðhveiti (210 g í uppskrift) 3 meðalstór egg (mældist 150 ml í það heila) 1/2 tsk salt sumsé, pasta inniheldur ekki flókna hluti :) Uppskriftin er úr "The Italian Cooking Encyclopedia". Hveiti, egg & sa...
by Öli
28. Sep 2009 21:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virkileg leiðindi
Replies: 22
Views: 12086

Re: Virkileg leiðindi

Fyrst þetta var svona týpiskur útihitamælir þá var þetta senninlegast litað alkahól í honum. Svo er spurning hvort þetta var ethanól, methanól eða eitthvað annað?. Í öllu falli held ég að þetta sé svo lítið magn að þér verði ekki meint af því. Það væri annars gaman að vita hversu mikið af methanóli ...
by Öli
28. Sep 2009 13:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virkileg leiðindi
Replies: 22
Views: 12086

Re: Virkileg leiðindi

Hvað vökvar í mælinum varðar, þá myndi ég ekki stóla á að það væri hreint etanhól í honum. A.m.k. 'spritt' mælirinn sem ég átti hafði kvarða upp í 110 °C. Svo mér finnst líklegt að það það hafi verið eitthvað annað en ethanól í honum, því það sýður við um 78 °C (án þess að ég viti neitt um hitamæla)...
by Öli
16. Sep 2009 11:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sótthreinsiefni
Replies: 20
Views: 18089

Re: Sótthreinsiefni

Góð grein og mikilvægur punktur í henni: Iodophor is not a cleaning agent. Items to be sanitized must be thoroughly cleaned beforehand. Chlorine is no more effective at sanitizing dirty items than is iodine. Sem þýðir að ef kúturinn/áhöldin eru 'skítug', þá verður að hreinsa þau fyrst. Persónulega n...
by Öli
25. Aug 2009 09:20
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Curacao orange peel
Replies: 10
Views: 6991

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Ég er ekki viss um júníper berin, en það er ekki ósennilegt að þau fáist þurrkuð hér á landi (veit að þau eru notuð svolítið í matargerð á Norðurlöndunum). Þau fást, síðast þegar ég vissi í Tiger í kringlunni (hjá kryddinu). Sennilega þá í öllum Tiger búðum :) Eins gæti mig grunað að Europris ætti ...
by Öli
25. Aug 2009 09:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Curacao orange peel
Replies: 10
Views: 6991

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

'.. en það er kanski hægt að þurrka börkinn af lélegum appelsínum til að fá sama effect .. Gallinn við það er að appelsínur eru gjarnan vax húðaðar. Senninlega til að láta þær líta betur út (og e.t.v. til að þær geymist betur ?). Senninlega þarftu að fara í dýrar lífrænt ræktaðar til að sleppa við ...
by Öli
10. Aug 2009 18:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarfundur 10 Ágúst 2009
Replies: 8
Views: 7673

Re: Fágunarfundur 10 Ágúst 2009

Ég líka !
by Öli
10. Aug 2009 13:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: HDPE plastfötur sem suðupottar?
Replies: 33
Views: 37584

Re: HDPE plastfötur sem suðupottar?

Passa bara að síldartunnan sé ný. Annars geturuð bara drukkið bjórinn með rúgbrauði og síld :)
Held það sé ógerningur á ná lyktinni úr þeim eftir síldarmarineringu.
by Öli
3. Aug 2009 15:28
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýgræðingur
Replies: 24
Views: 19714

Re: Nýgræðingur

Er byrjunarsettið nógu gott segirðu ... það fer eftir því hvað þér finnst nógu gott. Mér t.d. finnst ágætis bjór úr því, og félagar mínir eiga stundum erfitt með að trúa því að þetta sé heimabrugg. Það sem má finna því til foráttu er að það er viðbættur sykur í því (gefur auka bragð) og það að það v...
by Öli
20. Jul 2009 09:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: I am a homebrewer
Replies: 5
Views: 6230

Re: I am a homebrewer

Þetta er frábært! Hvenær getum við farið að gera svona ... ?
by Öli
17. Jul 2009 14:38
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Víngerð
Replies: 9
Views: 12809

Re: Víngerð

Þetta er óóónýtt... ég skal renna við hjá þér eftir vinnu og farga þessu fyrir þig :)

Í meiri allvöru ... líkurnar á því að þetta sé ónýtt eru afar litlar. En sammála með gerið, fáðu nýtt.
by Öli
15. Jul 2009 11:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flöskusprengjur
Replies: 1
Views: 2284

Flöskusprengjur

Sælir! Ég hef reyndar ekki lent í þeim sjálfur, en lesið um þær: flöskusprengjur. Algengasta orsök sennilega of mikill priming sykur. En sögurnar eru nokkrar á netinu og innihalda flestar æði skemmtilegar lýsingar. Oft nefnt 'bottle grenades'. Kunningi minn var eitt sinn að brugga "bjór í poka&...
by Öli
15. Jul 2009 11:07
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Bee Ale
Replies: 18
Views: 17228

Re: Honey Bee Ale

Andri, þá er þetta stærri kútur en 23 lítra :)
Ég á einn (eða e.t.v. tvo) 23 lítra. Ef ég set 23 lítra í hann þá freyðir uppúr honum við fyrsta mögulega tækifæri.
Voða góð lykt, en böllvaður subbuskapur. Er þetta ekki líka gerið sem er að freyða upp úr kútnum ? Eða hvað er þetta ?
by Öli
10. Jul 2009 10:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sýrustig við gerjun
Replies: 2
Views: 2417

Re: Sýrustig við gerjun

Kærar þakkir fyrir það!
by Öli
9. Jul 2009 15:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sýrustig við gerjun
Replies: 2
Views: 2417

Sýrustig við gerjun

Getur einhver sagt mér hvaða sýrustig (pH gildi?) er æskilegt fyrir öl- og vínger ? Ég hef nokkrum sinnum prófað að gera furðulega görótta drykki, t.d. Te vín. Það tók óratíma í gerjun og varð ekki gott fyrr en eftir ár, en þá varð það líka stórgott. Uppskriftin af því innihélt að mig minnir safa úr...
by Öli
9. Jul 2009 10:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastýringaruppsetning ykkar
Replies: 7
Views: 6053

Re: Hitastýringaruppsetning ykkar

Mér finnst öryggistappinn magnaður!

Sjálfur er ég ekki með neina hitastýringu og nota bara stofuhitann. Það hefur virkað hingað til enda hef ég ekkert verið að gerja neitt sem þarf lægra hitastig.
by Öli
6. Jul 2009 14:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Næsti fundur
Replies: 49
Views: 51375

Re: Næsti fundur

Sammála um að mikilvægt sé að koma hópnum vel saman. Félagið er nýtt og það er nauðsynlegt að menn hittist til að brain-storma (og bjór-storma í leiðinni!). Úlfar - getum við, sem hættir eru að nota reitt fé til viðskipta, millifært inná þig eða aðra fyrir fundin í kvöld ? Auðveldar sennilega lífið ...
by Öli
4. Jul 2009 18:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Næsti fundur
Replies: 49
Views: 51375

Re: Næsti fundur

Count me in.
by Öli
30. Jun 2009 11:50
Forum: Uppskriftir
Topic: Centennial blonde
Replies: 25
Views: 43769

Re: Centennial blonde

Hefur ekki verið vandamál hingað til.
Ég sáldra yfirleitt bara gerinu líka beint útí.
En hann segir einmitt í bókinni að ef maður lendir í ónýtu geri einu sinni þá taki maður upp þessi vinnubrögð sem hann mælir með :)
by Öli
26. Jun 2009 15:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24572

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Mælirinn sýnir þér bara hlutfall svo hann hefur enga einingu. Hlutfallið er miðað við eðlisþyngd vatns, t.d. ef mælirinn sýnir 1,100 þá er eðlisþyngd vökvans 10% meiri en vatns. Fyrir eðlisþyngd er einingin þyngd/rúmmál, t.d. g/ml eða kg/m^3. Það mætti allveg segja til einföldunar að eðlisþyngd vatn...
by Öli
25. Jun 2009 13:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24572

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Ég hugsa að 0,5 prósentustig geti allveg verið nærri lægi nærri lægi, þar sem 0,6 stigin mín eru 'theroretical maximum'.
by Öli
24. Jun 2009 17:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24572

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

100 g af hreinu etanóli eru ca 127 ml.

að bæta 127 ml af hreinu etanóli í 20 lítra af vökva myndi auka etanól innihald hans um 0.6 prósentustig.

Ef ég hef rétt fyrir mér, sem við skulum taka með fyrirvara.