Search found 563 matches

by gunnarolis
5. Aug 2012 19:44
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hvítur sloppur
Replies: 15
Views: 16207

Re: Hvítur sloppur

Ég má til með að skjóta inn einu kommenti hérna. 190gr af sykri í 19 lítra mundi gefa þér einhversstaðar á bilinu 3.8-4 vol af kolsýru í bjórinn. Það er of mikið fyrir venjulegar glerflöskur. Ég mundi alls ekki fara með venjulega glerflösku uppfyrir 3vol af kolsýru, þær einfaldlega eru rate-aðar fyr...
by gunnarolis
2. Aug 2012 18:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ársgamalt hráefni. Henda eða nýta?
Replies: 6
Views: 5888

Re: Ársgamalt hráefni. Henda eða nýta?

Taktu lúku af korninu og borðaðu hana, ef kornið er ekki krispí lengur, eða smakkast á annan hátt illa er það ónýtt.
by gunnarolis
31. Jul 2012 19:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Verslunarmannahelgarbruggið
Replies: 9
Views: 7967

Re: Verslunarmannahelgarbruggið

Haha, alls ekki gera það ef þú ert ekki sáttur með það... En það er oft sett smá munich eða smá vienna uppá aðeins meira malt backbone, og smá hveiti fyir haus og lúkk, en bæði heldur honum mjög ljósum og hann verður mjög crisp. Sem er einmitt grunnatriðið í Kölsch. Síðan serverarðu hann úr 200ml st...
by gunnarolis
31. Jul 2012 18:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Verslunarmannahelgarbruggið
Replies: 9
Views: 7967

Re: Verslunarmannahelgarbruggið

Munich er einmitt 100% traditional í Kölsch. 90% Pils 5% Wheat og 5% Munich er Kölsh eins og hann gerist þýskastur. Það er nóg hveiti í þessari uppskrift fyrir góðan haus, carafoam malt er bara að fara að gera kölschinn sætari, þeas minna crisp og hægdrekkanlegri IMO. Þetta snýst svosem allt um stíl...
by gunnarolis
31. Jul 2012 17:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Setja á Cornelíus kút - eru þetta rétt aðferð hjá mér?
Replies: 7
Views: 7506

Re: Setja á Cornelíus kút - eru þetta rétt aðferð hjá mér?

Það eru nokkrar aðferðir til að gera þetta, en ég mundi absolut ekki minnka þrýstinginn fyrir flutninginn. Það er engin ástæða til þess. Síðan mundi ég ekki hafa 35 psi (3.5bar) þrýsing á kútnum við 1-2 gráður í marga daga, 1-2 dagar eru meira en nóg við þennan þrýsting til að ná upp verulegri kolsý...
by gunnarolis
31. Jul 2012 17:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti tilbúinn en langar að gera aðeins betur næst.
Replies: 6
Views: 6065

Re: Fyrsti tilbúinn en langar að gera aðeins betur næst.

Bara svo það sé á hreinu þá eru hitastigssveiflur ekki góðar fyrir bjórinn. Það var virkilega langur og greinagóður póstur um lageringu og geymslu á bjór skrifaður hérna fyrr í sumar, notaðu leitina og lestu þann póst. Að bjórinn sé ekki orðinn kolsýrður eftir 2 vikur er eðlilegt. 130gr af sykri fyr...
by gunnarolis
31. Jul 2012 16:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lágt OG í stærri bjórum
Replies: 4
Views: 4260

Re: Lágt OG í stærri bjórum

Skolaðu með heitara vatni. Ekki fara yfir 80° því að þá áttu á hættu að fara að draga tannín úr malthýðinu. Ertu viss um að talan sem þú setur inn fyrir nýtni sé rétt? Ef að þú setur inn of háa nýtnitölu í Beersmith þegar þú reiknar út uppskriftina, þá ertu alltaf að fá of hátt fræðilegt OG útúr for...
by gunnarolis
31. Jul 2012 16:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Verslunarmannahelgarbruggið
Replies: 9
Views: 7967

Re: Verslunarmannahelgarbruggið

Af hverju crystal malt frekar en smá Munich í Kölsch uppskriftina?
by gunnarolis
26. Jul 2012 16:45
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Neyðarkall - Munich I og S-05
Replies: 7
Views: 6699

Re: Neyðarkall - Munich I og S-05

Hringdu í Formanninn, það er fimmtudagur og hann er sennilega að brugga í kvöld. Hann á þetta í sekkjavís.
by gunnarolis
20. Jul 2012 15:30
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Smá snurfus á myndainnsetningum og fleira
Replies: 7
Views: 16315

Re: Smá snurfus á myndainnsetningum

Gott framtak, ég varð lamaður í úlnliðnum í 2 vikur eftir Lambic póstinn og Sölusíðu Gunnsa.
by gunnarolis
20. Jul 2012 15:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bruggplön á næstunni
Replies: 9
Views: 9330

Re: Bruggplön á næstunni

Sæll Proppe. Ánægður með planlagninguna, metnaður í þessu. Fyrsta Plan : Roggenbier Ég fer stundum á Veitingastað hér í München þar sem er boðið uppá Roggenbier, og fær mér þá iðurlega glas af einum slíkum (sadly enough eru ekkert mjög margir að brugga hann hér um slóðir). Hér er Roggenbierinn eins ...
by gunnarolis
17. Jul 2012 11:17
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Krækiberjavín 2010-2011
Replies: 13
Views: 45588

Re: Krækiberjavín 2010-2011

Nice writeup, and please write a post about the other wine.

The wine part of this forum has been a little slow through the years, and these posts will certainly improve it.
by gunnarolis
2. Jul 2012 17:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Langtíma verkefni
Replies: 10
Views: 10226

Re: Langtíma verkefni

Ég notaði bara pilsner malt og ómaltað hveiti í minn lambic. Minnir reyndar 60/40. Og notaði Turbid Mash.

Ánægður með þig. Lambic bruggun er hetjudáð.
by gunnarolis
2. Jul 2012 17:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Imperial Stout
Replies: 3
Views: 2799

Re: Imperial Stout

Á homebrewtalk er recipe database (uppskriftagrunnur) þar sem er slatti af fínum uppskriftum. http://www.homebrewtalk.com/f68/?daysprune=-1&order=desc&sort=replycount Þessi linkur er á Stout flokkinn, raðað eftir því hversu oft þetta hefur verið skoðað. Þarna eru nokkrir umræddir Imp. Stouta...
by gunnarolis
1. Jul 2012 17:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varðandi ferlið eftir suðu o.s.f
Replies: 5
Views: 5153

Re: Varðandi ferlið eftir suðu o.s.f

Það eru margir þræðir til um það hvernig á að skola ger. Flettu upp "Washing yeast" á homebrewtalk.com og lestu þann þráð 2-3 sinnum í gegn. Það skiptir ekki máli þó að það séu humlar og cold brake með á botninum þegar þú ert að skola gerið. Það er einmitt þessvegna sem þú skolar. Til að l...
by gunnarolis
1. Jul 2012 17:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýtni?
Replies: 3
Views: 4309

Re: Nýtni?

Það er til slatti af mismunandi "Brew Software" þarna úti. Prófaðu bara að gúggla og skoða hvaða niðurstöður þú færð. Það eru allnokkur forrit ókeypis, sum eru í browser útgáfum og sum ekki. Þú þarft ekki endilega að gera 3 nákvæmlega eins brugganir. Það eina sem skiptir máli er að þú viti...
by gunnarolis
1. Jul 2012 11:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýtni?
Replies: 3
Views: 4309

Re: Nýtni?

Þetta er í grunninn ekki mjög flókið dæmi, en það eru þó nokkrir hlutir sem verður að hafa á hreinu þegar maður fer að pæla í nýtninni. Vissulega geturðu farið að reikna þetta í höndunum, en það er frekar tedious reikningur. Það sem er best að gera (að mínu mati) er að nota bara forrit eins og beers...
by gunnarolis
24. Jun 2012 21:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Burton On Trent vatn
Replies: 10
Views: 9201

Re: BeerSmith og Burton On Trent vatn

Ég var búinn að rekast á einhverjar villur í BS2 og sendi einmitt komment á hann um þau, það var samt ekki reiknilegs eðlis, ég hef ekki nennt að double checka neina reikninga. Ertu með einhvern link á umræðu um þetta Siggi, hefði gaman af því að sjá það. Ég hef hingað til fylgt BS eins og stóra dómi.
by gunnarolis
23. Jun 2012 19:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith og Burton On Trent vatn
Replies: 10
Views: 9201

Re: BeerSmith og Burton On Trent vatn

Þessar tölur hljóma verulega háar. Ég held þú mundir frá minerally bragð af bjórnum með þessu. Spurningin er samt af hverju þú vilt fá Burton on Trent water prófíl í Imperial IPA (sem er í grunninn Amerískur stíll). Af hverju ekki frekar bara að ná ph í meskingu í 5.2-5.4 og nota síðan gips í suðuna...
by gunnarolis
11. Jun 2012 17:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Sumarbjórinn
Replies: 11
Views: 15955

Re: Sumarbjórinn

Ef þú setur 29 lítra af virti í fötu sem er 30 lítra, og bætir síðan 3068 geri útí, þá er lokið að fara að springa af fötunni. Þetta gerjar með svo miklu offorsi að það stendur utaná pakkanum : "Leave 33% empty headpace". Ég setti einusinni 26 lítra í 30 lítra fötu og lokið sprakk af, þá v...
by gunnarolis
8. Jun 2012 17:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: kryddaður bjór
Replies: 4
Views: 5320

Re: kryddaður bjór

Blessaður Hekk. Þetta er hressandi umræðuefni sem hefur oft verið tekið fyrir, ég held að það hafi verið þráður fyrr um kryddun á bjór hérna fyrir löngu síðan. Prófaðu að slá það inn og kíkja á þann þráð. Þegar menn eru að krydda bjóra eru það oft jólabjórar eða vetrarbjórar sem eru ögn hærri í alkó...
by gunnarolis
5. Jun 2012 14:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Má til með að leiðrétta þetta. Tvö fyrstu embættin eru rétt hjá Rúnari. Halldór Ægir Halldórsson er áfram formaður. Úlfar Linnet færði sig úr gjaldkerastöðunni yfir í ritarastöðu. Óttar Örn Sigurbergsson tekur við sem gjaldkeri. Óttar ætti að vera mönnum að góðu kunnur, hefur tekið eitthvað þátt í s...
by gunnarolis
31. May 2012 16:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 39689

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

Hér eru þær lagabreytingatillögur sem komu upp í þræðinum hreinskrifaðar og settar upp í skjal.

Góða skemmtun á fundinum í kvöld.
by gunnarolis
24. May 2012 16:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun
Replies: 13
Views: 7559

Re: Sótthreinsun

Ég ætlaði einmitt að spurja, það væri heiðarlegt að segja frá því ef þú hefur tengingu við fyrirtækið með einhverjum hætti. Annars eru auglýsingar almennt litnar hornauga hérna. En ef þú gætir svarað þessum spurningum væri þetta kannski betra.
by gunnarolis
24. May 2012 16:53
Forum: Um Fágun
Topic: Lög Fágunar Maí 2011-Maí 2012
Replies: 0
Views: 6581

Lög Fágunar Maí 2011-Maí 2012

Afsakið að þetta var ekki komið fyrr inn.

Hér eru lög Fágunar fyrir starfsárið 2011-2012.

Stjórnina skipa :

Halldór Ægir Halldórsson - Formaður
Úlfar Linnet - Gjaldkeri
Gunnar Óli Sölvason - Ritari.