Search found 50 matches

by QTab
6. Apr 2013 17:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tvær tilraunir
Replies: 11
Views: 13650

Re: Tvær tilraunir

Ég var einmitt að spá í birki, stefni þá á að tæma söfnunarbaukana daglega og frysta fram að notkun :)
by QTab
5. Apr 2013 23:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tvær tilraunir
Replies: 11
Views: 13650

Re: Tvær tilraunir

Þessi trjásafa pæling vakti áhuga minn og fór ég aðeins að skoða, ég rakst á að safinn gæti skemmst eða súrnað mjög fljótt og langaði mig því að forvitnast hvort þú hafir gert einhverjar ráðstafanir gegn slíku eða hvort þetta sé ekki áhyggju atriði ef það stendur til að sjóða og gerja þetta ?
by QTab
5. Apr 2013 22:39
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Nýtt Logo/útlit fyrir fágunarsíðuna?
Replies: 20
Views: 48907

Re: Nýtt Logo/útlit fyrir fágunarsíðuna?

Er wiki í nýja systeminu ?
by QTab
28. Mar 2013 00:22
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: pælingar og plön
Replies: 7
Views: 18747

Re: pælingar og plön

/me crosses orange juice of the list of candidates :oops:
by QTab
28. Mar 2013 00:20
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 5L tilrauna ílát.
Replies: 5
Views: 5097

Re: 5L tilrauna ílát.

helgibelgi wrote:Það eru til 5 lítra plast-kútar í Byko. Á eitt svoleiðis, virkar fínt! Kosta ca 500 kall
Hvernig plast er í þeim og hefurðu lagerað í þeim til langs tíma í einu ?
by QTab
27. Mar 2013 18:34
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 5L tilrauna ílát.
Replies: 5
Views: 5097

5L tilrauna ílát.

Er að velta fyrir mér að fara að gera eitthvað af mini bruggtilraunum og vantar lítil gerjunar/þroskunar ílát (5L), ég rakst á svoleiðis úr gleri í vínkjallaranum en 2.500 pr. stk. finnst mér frekar mikið þegar mig vantar nokkra. Hefur einhver hugmyndir um hvað er hægt að nota og kostar ekki handleg...
by QTab
27. Mar 2013 18:22
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: pælingar og plön
Replies: 7
Views: 18747

pælingar og plön

Sú hugmynd hefur verið að hringla í kollinum á mér í nokkurn tíma að prófa að leggja í mjöð og þegar ég rambaði fyrir tilviljun á að Wyeast eru með ekki minna en 2 tegundir af spes mjaðargeri, þá var sú ákvörðun tekin að stefna á skemmtilegheit næst þegar verður pöntun, þá er það spurning um uppskri...
by QTab
22. Feb 2013 00:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18663

Re: Stýriboxið mitt

Er ekki gert ráð fyrir kælingu á þessum SSR-um ?
by QTab
20. Feb 2013 11:14
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Afgösun á víni
Replies: 3
Views: 10284

Re: Afgösun á víni

Það þarf alveg stjarnfræðilegt vacum til að sprengja þessa þykku carboya, og það er aldrei að fara að gerast með einhverri svona græju
by QTab
10. Feb 2013 15:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25139

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

hrafnkell wrote: Nokkuð viss um að allir bruggarar læri það "the hard way"... Maður lætur ekki segjast fyrr en loftið er krausenlitað :)
sérlega skemmtilegt þegar það gerist með berjabættum bjór (jarða og hindberjum) eldrautt krausen = eldhúsið hjá mér varð eins og sláturhús :lol:
by QTab
1. Feb 2013 11:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lágt áfengismang
Replies: 2
Views: 2654

Re: Lágt áfengismang

takk æðislega, kíki á þetta með einhverjum sem skilur sem fyrst :)
by QTab
28. Jan 2013 01:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lágt áfengismang
Replies: 2
Views: 2654

Lágt áfengismang

Sælir meistarar, nú vantar ráð. Ég á vin sem ekki drekkur áfengi en finnst Hvítöl gríðarlega gott og þar sem það fæst í takmörkuðu upplagi í takmarkaðann tíma á hverju ári datt mér í hug að gaman væri að prófa að reyna við einhverskonar klón af slíku til að gleðja hann með þegar lagerinn hans þrýtur...
by QTab
30. Nov 2012 17:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: stout pæling
Replies: 3
Views: 4218

Re: stout pæling

takk, ég geri einhverja tilraun útfrá því :D
by QTab
30. Nov 2012 00:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: stout pæling
Replies: 3
Views: 4218

Re: stout pæling

fann uppskrift sem ég ætla að láta reyna á en hún gerir ráð fyrir að nota beergas en þar sem ég nota bottleconditioning þarf ég að fá body í hann öðruvísi, planið er að nota hafra sem mér skilst að sé góð leið en vantar ráðleggingar um hve mikið maður notar
by QTab
26. Nov 2012 12:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: stout pæling
Replies: 3
Views: 4218

stout pæling

mig langar að smella í einn vanillu stout en er ekki að finna neina uppskrift sem mér líst vel á eða yfirhöfuð skil almennilega (er svolítill noob), getur einhver gefið mér ráð ?
by QTab
1. Oct 2012 19:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00
Replies: 27
Views: 26956

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00

Sælir ... var að velta fyrir mér hvort hægt væri að fá uppgefna uppskriftina af vanillu stoutinum sem var boðið uppá í kútapartíinu, var mjög hrifinn af honum og langar að prófa að leggja í
by QTab
18. Sep 2012 13:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Hvað finnst ykkur vanta í spjallborðið?
Replies: 14
Views: 13837

Re: Hvað finnst ykkur vanta í spjallborðið?

spjallborðið er frábært fyrir umræður en fyrir nýgræðinga sem koma inn þá eru litlar upplýsingar á síðunni, svo ég taki smá dæmi þá var ég að leita að góðum útskýringum á secondary og fann fullt af umræðum um hvort það væri gott í hinni og þessari uppskrift en hvergi útskýringu eða leiðbeiningar, væ...
by QTab
21. Aug 2012 18:30
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Rifsberjatilraun 2012/08/17
Replies: 5
Views: 11497

Re: Rifsberjatilraun 2012/08/17

karlp wrote:You boiled it again! You killed all the awesome!
I prefer to think of it as I killed all the risky, leit þannig á að þetta var soðið svo endursuða skemmdi ekkert og svona væri ég öruggur um að vera ekki að fá tréspíra eða álíka andstyggð í dæmið
by QTab
18. Aug 2012 03:06
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider 2012/08/16
Replies: 14
Views: 38717

Re: Cider 2012/08/16

:shock:
by QTab
18. Aug 2012 03:03
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Rifsberjatilraun 2012/08/17
Replies: 5
Views: 11497

Re: Rifsberjatilraun 2012/08/17

mæti með sýnishorn þegar/ef slíkt verður boðlegt ... hvað varðar pektín þá held ég að það sé ekki stórt atriði að þykkja eða sæta á þann hátt (ef ég skil pektín rétt) en ef niðurstaðan verður of þurr þá kannski endurskoðar maður það eða veltir mólassa eða slíkum möguleika fyrir sér
by QTab
17. Aug 2012 22:01
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Rifsberjatilraun 2012/08/17
Replies: 5
Views: 11497

Rifsberjatilraun 2012/08/17

Var beðinn um að taka rifsber sem búið var að sjóða og áttu að fara í hlaup en varð ekki úr, var farið að gerjast eftir að hafa staðið í að mér skilst 3 daga svo ég sauð safann aftur til að drepa óæskilega gerla og setti svo í tunnu Uppskrift: safi af að mér skilst ca. 4kg af berjum (ca. 3 lítrar af...
by QTab
17. Aug 2012 19:22
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider 2012/08/16
Replies: 14
Views: 38717

Re: Cider 2012/08/16

sigurdur wrote: Endilega komdu með smakk á fund þegar þetta er tilbúið :)
Veit ekki hvort ég þori að mæta aftur á fund eftir hveitibombubaðið frá Davíð síðast :lol:
by QTab
17. Aug 2012 11:00
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider 2012/08/16
Replies: 14
Views: 38717

Re: Cider 2012/08/16

BUBBLES !!! :skal:
by QTab
17. Aug 2012 01:25
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider 2012/08/16
Replies: 14
Views: 38717

Cider 2012/08/16

búið að leggja í fyrstu lögunina og fékk safapressa heimilisinns heldur betur að vinna fyrir sér í kvöld. Uppskrift: 3kg gul epli 3kg græn epli 9kg jonagold epli 1pk K1-V1116 ger magn ca. 10L +1L froða Vigt ca. 1.044 2012/09/02 tunnan opnuð og kom í ljós að útkoman er frekar vatnskend og óspennandi,...
by QTab
16. Aug 2012 16:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Yarr
Replies: 2
Views: 4003

Yarr

Er DIY pælari og þó ég sé ekki mikill drykkjumaður þá langaði mig að skrá mig hérna inn afþví að ég stefni á að gera tilraunir með hluti sem vekja áhuga minn og leggja mögulega grunn að auknum drykkjuáhuga hjá sjálfum mér :skal:

QTab