Search found 87 matches

by Bjoggi
25. Sep 2014 23:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 140795

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Hafnarfjörður if possible would be great.

only if possible ;)
by Bjoggi
15. Sep 2014 00:23
Forum: Uppskriftir
Topic: Blackout IPA
Replies: 5
Views: 12100

Re: Blackout IPA

Hljómar og lýtur vel út!

Býður þú upp á heimsendingu?

;)
by Bjoggi
14. Sep 2014 01:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38322

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Takk kærlega fyrir frábæra ferð!

Sérstaklega fannst mér gaman hversu opnir Steðja menn voru fyrir hvers kyns spurningum.
Persónulega fannst mér oktoberfest bjórinn eiga að vera bjór sem fer vel í landann. Solid bjór í alla staði.

Hlakka til næstu heimsókn í brugghús!
by Bjoggi
9. Sep 2014 21:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

Re: English Ale Yeast

Walker IPA "No Name" ger smakkast prýðilega. Frekar þungur á malti léttur á aroma en beiskur&humlaður í bragði. Minnir einna helst á breskann IPA. *Smá vottur af alkóhóli í bragði. Veit ekki hvort það sé gerið eða eitthvað sem mun jafna sig þegar lengra líður. Niðurstaða: "No Name...
by Bjoggi
9. Sep 2014 17:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 40l lögn annar keg skýjaður
Replies: 6
Views: 6847

Re: 40l lögn annar keg skýjaður

Takk kærlega fyrir góð svör!

Ég reikna með það þetta endi sem sýking. Hann er samt enn vel drekkanlegur engin bragðmunur.

HelgiBelig: já báðir fóru beint í keezer á sama tíma.

Spurning hvort maður pæli í hop bag mixi.
by Bjoggi
7. Sep 2014 17:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 40l lögn annar keg skýjaður
Replies: 6
Views: 6847

Re: 40l lögn annar keg skýjaður

nei allt eins í tveim carboy.
by Bjoggi
7. Sep 2014 00:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 40l lögn annar keg skýjaður
Replies: 6
Views: 6847

40l lögn annar keg skýjaður

Nú eftir nokkrar 40l lagnir og allt gengið vel þá kom upp smá vandamál með caramellu amber ale. Allt gekk eins og í sögu með bruggdag. Meskingar hiti "spot on" suða í fínu lagi. Kæling gekk mjög vel. Látið var gerjast í 2 Carboy þangað til FG var náð. Sett var á 2 kegs, eftir að leyfa þeim...
by Bjoggi
6. Sep 2014 02:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

Re: English Ale Yeast

Náði "No Name" Batch í 1.018(með US-05 viðbót eftir 6 daga gerjun) á meðan hreinn US-05 fór niður í 1.012
by Bjoggi
3. Sep 2014 17:40
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 91722

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Verður gaman að sá hvernig þetta fer!
by Bjoggi
2. Sep 2014 21:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur september 2014
Replies: 9
Views: 14005

Re: Mánaðarfundur september 2014

Takk fyrir mig, skemmtilegur fundur!
by Bjoggi
28. Aug 2014 23:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

Re: English Ale Yeast

Eftir 6 daga í gerjun á sama stað sama hita, ca 18-19 gráður celsius þá var tekin Gravity mæling. "No Name" English ale situr í 1.022. US-05 situr í 1.013. Ég henti einum pakka af US-05 í no name tankinn og hristi aðeins. Vona að það dugi til að koma þessu niður í 1.017 sem er EST FG skv. ...
by Bjoggi
26. Aug 2014 14:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

Re: English Ale Yeast

Áttu við S04? Nei meinti US05.. Það hentar betur í að koma stuck gerjun í gang. Attenuatar betur en S04 og hefur frekar lítið með bragðið að gera svona seint í gerjun. Þetta er meira bara til að lækka FG aðeins. Edit: Sé að þú ert kannski að tala við Bjögga. Veit ekkert hvað hann er að tala um :) U...
by Bjoggi
26. Aug 2014 11:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

Re: English Ale Yeast

Já er með tvo Carboy I gangi af sama bruggi. Annann með S-05 og hinn með "no name".
"No Name" fór mjög hratt af stað og hægðist á honum hratt. Á meðan S-05 er enn að lalla áfram.

Spurning um að taka Gravity mælingu í kvöld og sjá muninn.
by Bjoggi
25. Aug 2014 20:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

Re: English Ale Yeast

Jafnvel eftir 2-3 daga í gerjun?
by Bjoggi
25. Aug 2014 18:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

Re: English Ale Yeast

Já smá scary þegar ekkert stendur á pakkanum.

Hef smá áhyggjur þar sem þessi var OG 1.072, spurning hvort þetta ger ráði við það.
by Bjoggi
25. Aug 2014 14:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: English Ale Yeast
Replies: 15
Views: 21624

English Ale Yeast

Sæl! Lennti í vandræðum á síðasta bruggdegi. Var að setja saman Walker IPA. BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false; Recipe: Sílalækur - Walker Brewer: Sílalækur Asst Brewer: Style: American IPA TYPE: All Grain Taste: (30.0) Reci...
by Bjoggi
23. Aug 2014 21:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Greni Bjór
Replies: 4
Views: 8222

Re: Greni Bjór

Kíktu á chop & brew, það var verið að ræða þetta í nýlegum þætti þar (minnir mig). Þar notuðu þeir nývöxt af grenitrjám í bjórinn. Ég hugsa að það sé mikilvægt, til að fá "ferska" greni fílínginn. Nývöxt kemst maður eiginlega bara í á vorin. Það eru ljósgrænu endarnir á greinunum. Tak...
by Bjoggi
22. Aug 2014 23:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Greni Bjór
Replies: 4
Views: 8222

Greni Bjór

Já þið heyrðuð rétt Greni Bjór.

Sá þessa grein á wiki: http://en.wikipedia.org/wiki/Spruce_beer" onclick="window.open(this.href);return false;

Hafið þið einhverja reynslu af þessu?

Manni kítlar aðeins með að prófa þetta. Hugsanlega lítinn batch.
by Bjoggi
19. Aug 2014 01:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Menningarnótt - what's brewing?
Replies: 19
Views: 33640

Re: Menningarnótt - what's brewing?

Vildi óska að ég kæmi með eitthvað en ekkert verður tilbúið á kút næstu helgi.
by Bjoggi
12. Aug 2014 18:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Átöppun
Replies: 2
Views: 5692

Re: Átöppun

Éf hef gert þetta nokkrum sinnum með ágætum árangri. Hef kælt flöskuna vel og sett CO2 regulator á lægstu stillingu og fylla síðan. Best gekk þetta með IPA og pale ale sem eru ekkert voðalega kolsýrðir. Örugglega allt annað og meira mál að ná hveitibjór ofan í flösku sem er ekki bara froða. Hrafnkel...
by Bjoggi
12. Aug 2014 02:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur ágúst 2014
Replies: 6
Views: 8200

Re: Mánaðarfundur ágúst 2014

Takk fyrir mig!

Frábær fundur, lærði mikið af flottu fólki!

kv,
B
by Bjoggi
9. Aug 2014 22:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Märzen Oktoberfest
Replies: 7
Views: 8836

Re: Märzen Oktoberfest

Já endilega, ég er til í blautger. Hvað geymist það lengi?
by Bjoggi
9. Aug 2014 19:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Märzen Oktoberfest
Replies: 7
Views: 8836

Re: Märzen Oktoberfest

Frábært þá skellir maður sér á það.
by Bjoggi
8. Aug 2014 23:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Märzen Oktoberfest
Replies: 7
Views: 8836

Re: Märzen Oktoberfest

Var einmitt að spá í því en hvernig er með ávaxta/Ester bragð sem kemur af s23?
by Bjoggi
8. Aug 2014 20:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Märzen Oktoberfest
Replies: 7
Views: 8836

Märzen Oktoberfest

Kæra Fágun, Nú eftir að hafa sett saman 10 lagnir af ýmsu öli. American pale ale, IPA og nokkuð áhugaverða Black IPA tilraun. Nú er kominn tími á að ofmetnast. LAGER Keypti lítinn frysti skáp á bland.is sem var auglýstur 10 ára gamall. Eftir nánari skoðun þá er hann "Made in USSR". Allt í ...