Search found 621 matches

by Andri
8. May 2009 22:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Föst gerjun & fróðleikur um ger
Replies: 3
Views: 7131

Re: Föst gerjun & fróðleikur um ger

Vonandi kemur þetta að einhverju gagni og kanski sér sérfræðingurinn hann Stulli eitthvað sem bæta má í þetta.
by Andri
8. May 2009 17:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jörvi Oatmeal Stout
Replies: 31
Views: 52414

Re: Jörvi Oatmeal Stout

sama hér, hættur að nota plastfötu í secondary
by Andri
8. May 2009 01:36
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Kalli
Replies: 5
Views: 6428

Re: Kalli

Sæll Kalli, gleður mig að þú vilt tala íslensku. Er ekki jafn glaður með úrvalið af bjór sem hægt er að fá á Íslandi og hvað það er erfitt að verða sér út um tól til þess. Ég hef verið að búa til bjór úr canned kits úr ámunni og færi mig yfir í partial mash/all grain bráðum. Flott síða hjá þér, ég e...
by Andri
8. May 2009 01:15
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Finnur
Replies: 27
Views: 39543

Re: Finnur

Sæll, ég held að strákarnir pöntuðu frá http://www.midwestsupplies.com um daginn. Held & vona að svona hóppantanir verða teknar aftur því ég held að það sé rándýr sendingarkostnaður á svona korni. Rakst á þessa síðu um daginn, http://www.hjemmeproduktion.dk/ gæti komið þér að notum í heimilisiðn...
by Andri
8. May 2009 01:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74541

Re: Stofnfundur Fágunar

Er staðsetningin negld? Vínbarinn?
by Andri
8. May 2009 01:02
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 61221

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Mjög flott svar, í #3 þá vantaði kanski inn að þegar gerið er að vinna þá gefur það frá sér hita, ég hef samt ekki tekið eftir miklum hitamismun á ambient hitastigi & hitastigi í litlu 25 lítra gerjunar ílátunum mínum.
Ef það er það sem þú ert að meina með því að missa stjórn á hitastigi.
by Andri
7. May 2009 22:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jörvi Oatmeal Stout
Replies: 31
Views: 52414

Re: Jörvi Oatmeal Stout

ánægður fyrir þína hönd, alltaf gaman að gera góðann bjór
by Andri
7. May 2009 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ábendingar
Replies: 16
Views: 20336

Re: Ábendingar

Hafa cyderinn & mjöðinn bara saman, held að það verður ekki jafn aktívt og bjórinn & vínið.
by Andri
7. May 2009 22:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74541

Re: Stofnfundur Fágunar

Er í upprifjun fyrir sveinspróf í rafvirkjun 11-29 maí virka daga eftir kl 18:00. Ég ætti samt að geta hnikrað þessu eitthvað til og hitt á ykkur, ætti ekki að skipta mig hvenær þetta er.
by Andri
7. May 2009 21:21
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Korinna
Replies: 5
Views: 6314

Re: Korinna

Brilliant, heirðu ég var að spjalla við hann Hjalta og hann sagði að þú hefðir mikinn áhuga á súrdeigi og bakstri, vonandi skellirðu inn einhverjum uppskriftum seinna. Ég hef verið að fikta rosalega mikið við pítsagerð en ég hef bara ekki náð að fullkomna pítsadeigið, hef gert ýmsar tilraunir með hu...
by Andri
7. May 2009 01:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ábendingar
Replies: 16
Views: 20336

Re: Ábendingar

Brill, var einmitt að svekkjast yfir því í gær.. ætlaði að fara að kvarta :D
by Andri
6. May 2009 23:58
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Skjálfti - Ölvisholt Brugghús
Replies: 6
Views: 11434

Re: Skjálfti - Ölvisholt Brugghús

Skjálfti er snilld en mér finnst Thule í gleri vera betri en hann fyrst við erum að ræða besta íslenksa bjórinn, arómatísku humlarnir í thule eru algjört æði.
by Andri
6. May 2009 16:11
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri
Replies: 8
Views: 8788

Re: Andri

Það gæti verið að ég hafi ruglast, þetta kallast örugglega mjaðjurt. Google sýnir allavegna ekkert þegar maður leitar að mjaðlyng.
Með smá vafri á netinu þá fann ég út að þessi planta Filipendula ulmaria er notuð til að búa til aspirín...
by Andri
6. May 2009 16:00
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jörvi Oatmeal Stout
Replies: 31
Views: 52414

Re: Jörvi Oatmeal Stout

skemtilegur miði :] en já gaman að svona smá tilraunum.
Næst þá er ég að pæla í að taka kanski 5 lítra til hliðar í lítið ílát eftir suðu og bæta við smá hunangi og einhverjum öðrum hlutum í gerjunina
by Andri
6. May 2009 13:26
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri
Replies: 8
Views: 8788

Re: Andri

Brilliant ég á heima rétt hjá :D
by Andri
6. May 2009 02:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Föst gerjun & fróðleikur um ger
Replies: 3
Views: 7131

Föst gerjun & fróðleikur um ger

Föst gerjun er þegar gerjunin er stopp án þess að hafa klárað að gerja út allar sykrurnar í áfengi og koldíoxíð (Koltvísýringur/CO2) Ástæðurnar geta verið : 1) Ekki næg næring fyrir gerið 2) Of lágt hitastig, lager geri er ætlað að gerjast við hitann 4-15°C (mismunandi hvað fólk segir) (ég gerði þau...
by Andri
6. May 2009 00:45
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jökull - Mjöður ehf
Replies: 9
Views: 15483

Jökull - Mjöður ehf

Hafið þið smakkað Jökul frá Miði (Mjöður ehf) á stykkishólmi? Ég var að sjá hann í fyrsta skipti núna áðan. Sá þetta í ríkinu á dalvegi og varð að kippa einni flösku með, hann er framleiddur eftir þýska reinheitsgebot sem var hreinlætisstaðall, bjór mátti bara vera bruggaður úr 3 hráefnum - Vatn - b...
by Andri
6. May 2009 00:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ábendingar
Replies: 16
Views: 20336

Re: Ábendingar

Sáttur með þetta, flott að skella sér bara í þetta og koma þessu í gang.
by Andri
6. May 2009 00:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fagun.is - Félag áhugamanna um Gerjun
Replies: 7
Views: 346557

Re: Fagun.is - Félag áhugamanna um Gerjun

Ég er til í að hjálpa eins og ég get, skal checka á því hvort ég geti búið til eitthvað logo.
Ég er að fara í sveinspróf í rafvirkjun núna og hef ekkert svo mikinn tíma eins og þið báðir.
by Andri
6. May 2009 00:10
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Andri
Replies: 8
Views: 8788

Andri

Andri heiti ég, ég byrjaði í þessu hobbýi í október 2008 en var búinn að skoða og lesa um bjórgerð í circa ár áður en ég datt almennilega í þetta. Eyvindur kom mér svo inn í "Bjórgerð" hópinn á facebook eftir að hann sá kynningu mína á www.homebrewtalk.com Ég hef ekki bruggað mikið, ég hef...