Search found 621 matches

by Andri
27. Sep 2010 02:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá áfall
Replies: 8
Views: 6180

Re: Smá áfall

Ég leyfi þessu alltaf að njóta vafans.. Ég er mjög nískur á áfengi :)
Ég hef geymt allskonar bjóra sem voru ekki góðir í fyrstu, Coopers bjórinn minn er fínn núna eftir tvö ár.
Siggi, smakkaðirðu edik bjórinn? :)
by Andri
27. Sep 2010 01:53
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405557

Re: brew.is - Uppkast að verðskrá

Rosalega líst mér vel á þig :)
Takk fyrir þetta framtak.
by Andri
16. Sep 2010 22:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús
Replies: 39
Views: 48742

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Ég mæti
by Andri
3. Sep 2010 23:44
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Krækiberjavín
Replies: 5
Views: 11801

Re: Krækiberjavín

Ég myndi ekki þora að vera að opna þetta fimm sinnum á dag til þess að hræra í þessu.
En "heimatilbúið ger"? Geturðu frætt okkur eitthvað um það?
by Andri
3. Sep 2010 23:38
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Byrjaður á Rifsberjavíni
Replies: 2
Views: 3897

Re: Byrjaður á Rifsberjavíni

Þetta verða um 14% ef þetta eru 25 lítrar miðað við sykurinn. Þetta hefði alveg örugglega getað beðið hjá þér í einhverja daga fyrst þau sauðst þetta (gerilsneyðing er í 65°C og þarf ekki að halda því hitastigi lengi) Megnið af stöffinu sem er í "turbo" gerinu er magnesíum súlfat, ammóníum...
by Andri
3. Sep 2010 23:16
Forum: Víngerðarspjall
Topic: rabarbaravín
Replies: 6
Views: 9338

Re: rabarbaravín

ég á 8 vetra gamalt rabbabaravín sem hefur verið úti í garði í frosti og miklum hitasveiflum þessi ár, það er mjög fínt og svipað þurru hvítvíni.
Afi minn gerði þetta stuttu áður en hann veiktist þannig þetta var bara úti í garði í glerflöskum í öll þessi ár og er alveg kristaltært
by Andri
2. Sep 2010 23:30
Forum: Á léttu nótunum
Topic: einföld aðferð til að kolsýra
Replies: 2
Views: 5801

Re: einföld aðferð til að kolsýra

Kolsýrð mjólk hlýtur að bragðast vel.
En já þeir ættu kannski að taka það fram að því kaldari sem vökvinn er því betur sest kolsýran í hann
by Andri
2. Sep 2010 23:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Weyermann mölt
Replies: 25
Views: 16190

Re: Weyermann mölt

Snilld :) Mun reyna að nýta mér þetta
by Andri
28. Aug 2010 18:46
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Hjálp varðandi val á víngerðarefni
Replies: 10
Views: 16910

Re: Hjálp varðandi val á víngerðarefni

Ég bruggaði Johannesberg Riesling hvítvín fyrir einhverjum mánuðum, það heppnaðist mjög vel og er mjög gott.. setti sætuefni út í helminginn.
Það var á um 15 kallinn þá en ég giska á að það var um 17 lítra pakkning, því minna "concentration" því betra held ég..
by Andri
26. Aug 2010 21:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rekstur og virðisaukaskattur.
Replies: 8
Views: 8212

Re: Rekstur og virðisaukaskattur.

Minnir að þú þarft að leggja til 500 þús kall í lágmarkshlutafé ef þú ætlar þér að stofna einkahlutafélag. Held svo að þú þarft að fá menntaðann bruggmeistara og vottaða aðstöðu til að framleiða þetta þar sem þetta er drykkjarfang.. En eins og kom fram þá er þér heimilt að brugga upp að 2.25% en von...
by Andri
24. Aug 2010 14:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ölvisholt tekið til gjaldþrotaskipta
Replies: 9
Views: 8558

Re: Ölvisholt tekið til gjaldþrotaskipta

Ég hef verið duglegur að kaupa skjálfta, er að spá í að byrgja mig upp af þessum unaðsbjór
by Andri
17. Aug 2010 22:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartý Fágunar 2010
Replies: 20
Views: 23226

Re: Kútapartý Fágunar 2010

Andskotinn ég er að fara í norðurá!!"#$%#&%
by Andri
3. Aug 2010 10:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Alkohol tafla
Replies: 5
Views: 4353

Re: Alkohol tafla

Ætlarðu að stoppa gerjunina þegar FG-ið er í t.d. 1.010 eða ætlarðu að láta þetta stoppa af sjálfu sér?
Berjavín eiga það nefninlega til að gerjast dálítið þurr er það ekki? Semsagt fyrir neðan 1.000.
by Andri
26. Jul 2010 18:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: World's strongest ale
Replies: 7
Views: 4156

Re: World's strongest ale

hahahahaha
by Andri
21. Jul 2010 13:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29591

Re: er í smá vandræðum...

Mjög áhugavert, verður gaman að sjá hvernig heppnast :)
by Andri
18. Jul 2010 18:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnajökull: nýtt bjór frá ölvisholt (Repost frá Búrið)
Replies: 3
Views: 3891

Re: Vatnajökull: nýtt bjór frá ölvisholt (Repost frá Búrið)

mun bara fást á vínveitingarstöðum í „Ríki Vatnajökuls".
Einhver leið til að nálgast þennan án þess að keyra einhverja 5-6 tíma út á land?
by Andri
16. Jul 2010 23:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lögin
Replies: 17
Views: 10941

Re: Lögin

Já það getur orðið helvíti kalt og napurt hérna, stundum fer hann langt yfir löglegu 2.25 prósentin sem ég miða alltaf við.
by Andri
16. Jul 2010 23:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjunarílát undir vín og bjór
Replies: 8
Views: 4599

Re: Gerjunarílát undir vín og bjór

Mér finnst 3500 krónur samt frekar mikið fyrir þessar fötur sem verslunin Áman er að selja.
Sá alveg eins fötur seldar sem múrfötur í húsasmiðjunni á um 1.500 kr. Dáldið síðan samt.
by Andri
6. Jun 2010 19:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Júnífundur Fágunar, opinn fundur
Replies: 23
Views: 19528

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

ég mæti líklega
by Andri
9. May 2010 19:02
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 211767

Re: Sous vide?

Sá þættina með Heston Blumenthal hann var að elda steikur í svona.
Mæli eindregið með þessum þáttum, hann notar ýmislegar nýstárlegar aðferðir í að elda mat. Vacuum til að búa til súkkulaðifrauð et cetera et cetera.

In search of perfection - Heston blumenthal
by Andri
27. Mar 2010 00:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Acetaldehyde off flavor
Replies: 6
Views: 2317

Re: Acetaldehyde off flavor

Acetaldehýð verður til við oxun ethanols þannig að mér finnst bara lílkegast að þú hafir oxað bjórinn við bottling. Hvað var meskingarhitastigið annars, gæti verið að meskingin framleiði ákveðnar sykrur sem gerið breytir svo í acetaldehýð? (efast um að það sé eitthvað til í því) léstu mikið af súref...
by Andri
16. Mar 2010 22:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bitterness - Flavor - Aroma chart
Replies: 13
Views: 4294

Re: Bitterness - Flavor - Aroma chart

Er þetta vísindalegt graf eða eru þetta bara tölur sem einhverjum datt í hug svona ... circa? :)
by Andri
16. Mar 2010 13:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sýking eða ?
Replies: 9
Views: 7337

Re: Sýking eða ?

er hugsanlega aktívari gerjun í ljósari vökvanum? Mér finnst það líklegasta skýringin