Search found 216 matches

by viddi
25. Apr 2013 13:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rýmkun löggjafar
Replies: 10
Views: 12338

Re: Rýmkun löggjafar

Það er fátt um svör frá flokkunum hvað svo sem kann að valda því. Mikil synd. Þeir sem þekkja til í flokkunum ættu endilega að ýta á svör ef þeir geta. En þetta er það sem er komið í engri sérstakri röð. Aðrir hafa ekki séð ástæðu til að svara. Flokkur heimilanna: Flokkur Heimilanna hefur enga stefn...
by viddi
17. Apr 2013 20:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rýmkun löggjafar
Replies: 10
Views: 12338

Re: Rýmkun löggjafar

Það sem var rætt á fyrsta fundi var að hafa samband við stjórnmálaflokkana og fá að heyra hvaða stefnu þeir hefðu í þessum málum. Við ætluðum að grennslast fyrir um löggjöf í löndunum sem við berum okkur helst saman við og skrifa grein í fjölmiðla til að gera grein fyrir okkar málstað. Við höfum lag...
by viddi
12. Apr 2013 17:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flask
Replies: 6
Views: 7422

Re: Flask

Minnir endilega að ég hafi fengið svona í A4
by viddi
6. Apr 2013 00:18
Forum: Matur
Topic: Grilluð ýsa, marineruð í bjór (og fleiru)
Replies: 2
Views: 12030

Re: Grilluð ýsa, marineruð í bjór (og fleiru)

Hrikalega girnilegt. Konan mín sagðist strax vera til í þetta. Hvers konar bjór hefur þér fundist bestur í þetta?
by viddi
3. Apr 2013 17:20
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25130

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

Þessi varð allt of sterkur. Nánast ekkert bragð nema chillihiti og svo örlítið eftirbragð. Samt eins og örlítið ávanabindandi. Fyrst sopi og maður hugsar "Nei andskotinn". Eftir smá stund verður maður samt að taka annan. Nokkrar flöskur fara í geymslu og verður fróðlegt að sjá hvernig hann...
by viddi
18. Mar 2013 18:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22898

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Er ekki rétt skilið skv. skráningarsíðu að það þurfi "aðeins" 4 33cl flöskur en ekki 6?
by viddi
18. Mar 2013 16:52
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tvær tilraunir
Replies: 11
Views: 13644

Re: Tvær tilraunir

Þetta finnst mér hvoru tveggja virkilega spennandi tilraunir. Leyfðu okkur endilega að fylgjast með hvernig útkoman verður. Ekkert smeykur við of mikið saltbragð af þaranum? Kaupir maður "trjásafa" út úr búð eða útbýrðu sjálfur?
by viddi
18. Mar 2013 16:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hveitivín
Replies: 4
Views: 5308

Re: Hveitivín

Rúnar: Ég hef ekki vit á svona forskeytum - hef bara gaman af að brugga :)
gm-: Í Zymurgy talar höfundur um að leyfa þessu að þroskast í 3 mánuði við lægsta hita yfir frosti. Ætli ég reyni ekki að sitja á mér sirka svo lengi.
by viddi
18. Mar 2013 13:34
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hveitivín
Replies: 4
Views: 5308

Hveitivín

Hveitivín - pilot Var að glugga í gamalt eintak af Zymurgy þar sem var grein um hveitivín sem er stíll sem ég hafði ekki áður heyrt um. Svipað og barleywine nema með um 60% hveitimalti. Ákvað að prófa 5L prufubrugg sl. laugardag. Mesking: 1,75 kg Hveitimalt 0,75 kg Pale malt 100 gr CMII Meskjað við ...
by viddi
7. Mar 2013 22:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25130

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

Kareem fór á flöskur áðan. 12 stykki nánar tiltekið. FG var 1.022 sem þýðir 6,3% og lendir þar með neðan stíls. En það er nú ekki aðal áhyggjuefnið heldur chillihitinn sem yfirgnæfir flest. Örlítið súkkulaðibragð í eftirbragðinu. Ákveðinn í að gera þennan aftur með reyktu jalapeno í stað habanero. R...
by viddi
28. Feb 2013 16:25
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Foxhound Extra Special Bitter
Replies: 2
Views: 5069

Re: Foxhound Extra Special Bitter

Lítur vel út og frábærir miðarnir. Fluttirðu sjálfur inn Maris Otter? Með hverju gerjaðirðu þetta?
by viddi
25. Feb 2013 22:34
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Wyeast 1968 - slurry gefins
Replies: 3
Views: 2495

Re: Wyeast 1968 - slurry gefins

Ný uppskera af þessu - 2. kynslóð - datt í hús á föstudag (22. feb.) C.a. lítri til svo ef einhver hefur áhuga þá hafðu samband og komdu með krukku. Gefins.
by viddi
20. Feb 2013 21:57
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [gefins/til s0lu] 5L mini keg (Gaffel kölsch)
Replies: 2
Views: 3811

Re: [gefins/til s0lu] 5L mini keg (Gaffel kölsch)

Já takk - þigg þennan með þökkum.
by viddi
20. Feb 2013 20:15
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Tankar og dælur
Replies: 3
Views: 5180

[Til sölu] Tankar og dælur

Ég er reyndar ekki að selja þetta sjálfur, fann bara á Bland en kannski er þetta það sem þarf til að kveikja í einhverjum að stækka örlítið við sig? https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1586823" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(th...
by viddi
18. Feb 2013 23:11
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir bruggarar
Replies: 7
Views: 12285

Re: Sælir bruggarar

Velkominn Simmi. Má til að segja að Humlahúsið framleiðir eitthvert besta marmelaði sem ég hef bragðað. Gangi þér allt í haginn og láttu sjá þig á fundi.
by viddi
18. Feb 2013 17:09
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló
Replies: 7
Views: 12345

Re: Halló

Vertu velkominn Ýmir

Leyfðu okkur endilega að fylgjast með bruggæfintýrum þínum hérna á spjallinu og komdu á fundi ef þú kemst.
by viddi
18. Feb 2013 14:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Draumastarf?
Replies: 1
Views: 3244

Draumastarf?

Þetta gæti nú höfðað til einhverra hér http://www.linkedin.com/jobs?viewJob=&jobId=4900317&srchIndex=0&trk=njsrch_hits&goback=.fjs_mikkeller_*1_*1_I_dk_2200_50_1_R_true_*1_*2_*2_*2_*2_*2_*2_*2_*2" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open...
by viddi
17. Feb 2013 16:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25130

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

17. febrúar 2013 Kareem litli er kominn í 1.025 (5,9% sumsé). Blandaði einum dropa af habanero/kakónibbumixinu í smotterí af sýninu og merkilega mikill hiti sem það gefur. Vonaðist eftir meira chillibragði og minni hita. Samt ansi lofandi. Kakónibbubragðið bíður í eftirbragðinu. Býst við að taka chi...
by viddi
13. Feb 2013 18:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rýmkun löggjafar
Replies: 10
Views: 12338

Re: Rýmkun löggjafar

Ætli sé undan vikist að bjóða sig fram fyrst ég hóf máls á þessu.
by viddi
13. Feb 2013 18:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nammisýróp
Replies: 6
Views: 6872

Re: Nammisýróp

Ég hef búið til sykur eftir þessum hér leiðbeiningum: http://joshthebrewmaster.wordpress.com/2010/11/27/how-to-make-belgian-candi-sugar/" onclick="window.open(this.href);return false; Lítið mál. Sýnist vera upplýsingar um sýrópið hér: http://joshthebrewmaster.wordpress.com/2010/12/01/how-t...
by viddi
10. Feb 2013 18:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25130

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

Dagur 2/3

5L growler. Eignaðist líka gallongrowler um daginn. Eldgamall undan kóki! Og já - blow-off tube klárlega málið næst.
by viddi
9. Feb 2013 19:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25130

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

Gat sagt mér það sjálfur en stundum verður maður bara að reka sig á :)
by viddi
9. Feb 2013 17:12
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25130

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

.... oooooog þríf eldhúsið eftir B - O - B - U. Gerslettur inni í skápunum. Muna að setja poka yfir næst.
by viddi
8. Feb 2013 23:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25130

Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)

Ákvað að gera smá "pilot" brugg áður en ég hendi í 20 lítra. Verð líka að brugga að heiman þegar ég geri 20L laganir og ákvað að prófa að brugga heima á svölum með lausri hellu. Þetta reyndist ótrúlega lítið mál þegar upp var staðið og eitthvað sem ég mun prófa að gera aftur. Uppskriftin: ...
by viddi
8. Feb 2013 17:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rýmkun löggjafar
Replies: 10
Views: 12338

Rýmkun löggjafar

Sæl öll Nú er það yfirlýstur tilgangur þessa ágæta félags að "Berjast fyrir rýmri og skýrari lögum um heimagerða gerjaða drykki, óbrennda" svo ég vísi beint í lög Fágunar. Hvernig standa þessi mál? Gæti verið hugmynd að kalla eftir sjónarmiðum framboða til Alþingis í vor? Bjóða fulltrúum f...