Search found 770 matches

by halldor
10. Jan 2013 22:51
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 217376

Re: Skráning í félagið

Draco wrote:Þá er maður kominn í félagið er maður nokkuð of seinn að skrá sig í ferðina?
:beer:
Flott að heyra :)
Nei þú ert inni :)
by halldor
10. Jan 2013 12:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller
Replies: 7
Views: 7215

Re: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller

Hér koma nokkrar:

Veistu hversu marga mismunandi bjóra þú hefur bruggað?
Sérð þú sjálfur um gerð allra uppskrifta eða eru fleiri á bak við tjöldin?
Hvaða humlar eru í mestu uppáhaldi hjá þér og afhverju?
Hver er þinn uppáhalds Mikkeller bjór? En frá öðrum framleiðanda?
by halldor
10. Jan 2013 12:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller
Replies: 7
Views: 7215

Q&A - Mikkel hjá Mikkeller

Ég er að skreppa í stutta heimsókn til Kaupmannahafnar á versta tíma og missi þ.a.l. af heimsókninni í Borg. En það þýðir nú bara að það eru fleiri sæti laus fyrir ykkur hin. Ég er búinn að mæla mér mót við Mikkel, stofnanda og eiganda Mikkeller. Hann ætlar að gefa sér tíma til að svara spurningum í...
by halldor
9. Jan 2013 16:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29636

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

hrafnkell wrote:Þeir sem mættu á fundinn og skráðu sig þar eru ready er það ekki?
Jú. Allir sem mættu á mánudagsfundinn 07.01.2013 og skráðu sig á forskráningarblaðið eru komnir á lista.
by halldor
9. Jan 2013 16:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34702

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Feðgar wrote:En hvernig er með skráningu í Borgar ferðina?
Sjá hér: http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=2492" onclick="window.open(this.href);return false;
by halldor
9. Jan 2013 16:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29636

Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

Jæja þá er komið að okkar árlegu heimsókn í Borg Brugghús. Líkt og í fyrra munum við fá að smakka á nýjustu árgerðinni af Surti áður en hann kemur í Vínbúðir. Fágun mun að sjálfsögðu bjóða upp á léttar veitingar og Borgarmenn sjá um að enginn fari þyrstur heim. Gert er ráð fyrir að heimsóknin standi...
by halldor
8. Jan 2013 00:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34702

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Þið sem mættuð á fundinn endilega komið með einhverjar fréttir fyrir okkur hina sem komust ekki. Hvað var smakkað og td. hvenær byrjar skráning á Borg heimsóknina. Ég get varla beðið. Þetta var svaka fínn fundur og flott mæting. Smökkuðum ótrúlega góða bjóra og skemmtum okkur vel. Helstu fréttir er...
by halldor
7. Jan 2013 16:40
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði í all grain bruggun.
Replies: 4
Views: 8348

Re: Nýliði í all grain bruggun.

Velkominn

Við höfum verið að nota humlapoka upp á síðkastið en í sirka 95 lagnir þar á undan hentum við humlunum bara beint út í. Passaðu þig bara á heilu humlunum, þeir vilja oft stífla kerfið :)
by halldor
7. Jan 2013 13:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34702

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Ég reyni að mæta Já sæll... þú ert sem sagt á landinu :O Ertu ekki með eitthvað spennandi smakk? Því miður þá klúðraðist að koma einhverju framandi og seiðandi hingað að utan, töskurnar okkar voru allar á mörkunum að vera of þungar fyrir. Ég kenni SWMBO um þetta, hún stundaði jólaútsölurnar í Gauta...
by halldor
7. Jan 2013 13:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34702

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Ég ætla að mæta. Fyrsta skipti þar sem ég er nýgenginn í félagið. Er þetta í aðal salnum eða einhverjum hliðarsal? Við verðum í litla herberginu sem er hægra megin við stóra salinn (Gym-ið). Spurðu bara einhvern á barnum ef þú finnur okkur ekki. Annars er ég duglegur við að rölta fram og sækja týnd...
by halldor
7. Jan 2013 12:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúar!
Replies: 16
Views: 17672

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

hrafnkell wrote:
halldor wrote:Frábært framtak Hrafnkell. Ég sendi þér línu... vantar nokkra villta pakka :)
Vel gert!



Ég var að senda póst á viðskiptavini að benda á þessa pöntun.. Megið gjarnan láta vita ef þið fenguð póst. Hef aldrei prófað að senda svona fjölpóst áður..
Fékk póst.
by halldor
7. Jan 2013 11:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34702

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

helgibelgi wrote:Ég reyni að mæta
Já sæll... þú ert sem sagt á landinu :O
Ertu ekki með eitthvað spennandi smakk?
by halldor
7. Jan 2013 10:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34702

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Ég mæti og kem með Reyktan Imperial Stout úr smiðju Plimmó.
by halldor
7. Jan 2013 10:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúar!
Replies: 16
Views: 17672

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Frábært framtak Hrafnkell. Ég sendi þér línu... vantar nokkra villta pakka :)
by halldor
7. Jan 2013 10:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá ÁTVR?
Replies: 22
Views: 32132

Re: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá Á

Mongozo Coconut er það versta sem ég hef smakkað sem fæst í ÁTVR. Ég smakkaði hann reyndar í Belgíu fyrir nokkrum árum en ekki ÁTVR. Veit samt ekki hvort ég vilji kalla þetta bjór :S
by halldor
7. Jan 2013 09:16
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34702

Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Kæru gerlar Í dag verður fyrsti mánudagsfundur ársins. Fyrir hönd stjórnarinnar biðst ég afsökunnar á því hversu seint þessi auglýsing er sett inn. Fundurinn verður að vanda haldinn á KEX Hostel, Skúlagötu 28, kl. 20:30. Fundarefni: Janúarheimsókn í Borg Brugghús 19. janúar Jólabjórar Bjórgerðarkepp...
by halldor
28. Dec 2012 23:04
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 217376

Re: Skráning í félagið

Kjartan wrote:Jæja, loksins búinn að skrá mig. Hvenær er næsti fundur?
Mánudaginn 7. janúar verður fyrsti mánudagsfundur ársins 2013.
Svo varst þú að vinna þér inn frían aðgang á næsta stóra viðburð sem verður heimsókn í Borg Brugghús sem felur meðal annars í sér forsmökkun á Surti 2013.
more to come...
by halldor
27. Dec 2012 13:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólabjór fyrir aðfangadagskvöld
Replies: 8
Views: 4682

Re: Jólabjór fyrir aðfangadagskvöld

Ég var svo heppinn að fá 9 ára gamla flösku af Chimay Blue http://www.ratebeer.com/beer/chimay-bleue-blue--grande-reserve/53/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; Ha...
by halldor
17. Dec 2012 16:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Innflutningur á heimabrugguðum bjór
Replies: 21
Views: 21361

Re: Innflutningur á heimabrugguðum bjór

Þá er bara að taka með sér 12 lítra af Tactical Nuclear Penguin eða Sink the Bismarck næst :)

En jú þetta er rétt hjá ykkur, þeim er sama um áfengisprósentuna svo lengi sem þetta kallast bjór.
by halldor
15. Oct 2012 22:57
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Dogfish 90 min IPA
Replies: 5
Views: 13800

Re: Dogfish 90 min IPA

Já þessi er mjög skemmtilegur. Ég keypti mér kippu af þessum þegar ég var síðast í USA og naut hvers einasta sopa.
Annar sem ég drakk stíft í USA var Sierra Nevada Torpedo... hann er geggjaður og að mínu mati betri en 60, 90 og 120 mín IPA frá Dogfish Head.
by halldor
8. Oct 2012 16:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt
Replies: 26
Views: 26148

Re: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt

Eins og þið kannski sjáið þá voru tvö sæti að losna :)
Endilega skráið ykkur í gegnum linkinn í efsta póstinum.
Væri ekki verra ef þið gætuð hringt í 824 2453 til að fá staðfestingu.
by halldor
8. Oct 2012 15:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt
Replies: 26
Views: 26148

Re: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt

Jæja þá er búið að fylla rútuna :)
Munið að mæta tímanlega á BSÍ.
Þið sem hoppið upp í í KÓP, GBÆ & HFJ verðið líka að vera mættir þegar við komum á staðinn.

Neyðarsíminn er 824 2453

Kv.
Halldór
by halldor
8. Oct 2012 12:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Geymsla á humlum
Replies: 1
Views: 2890

Re: Geymsla á humlum

Var pokinn ekki örugglega vel lokaður?
Þú gerðir rétt með að geyma þá í frysti og þeir ættu að vera í fínu lagi eftir svona stutta geymslu ef pokinn var vel lokaður.
by halldor
8. Oct 2012 12:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18332

Re: Að vista bjór

Ég mæli með að geyma eftirfarandi í nokkur ár:
Westmalla Dubbel
Chimay Blue

Svo finnst mér geggjað að geyma bock og doublebock lengi
by halldor
8. Oct 2012 12:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt
Replies: 26
Views: 26148

Re: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt

Jæja... þá eru 2 sæti laus.
Allir sem hafa skráð sig hafa fengið staðfestingu í tölvupósti og eru öruggir óháð því hvort þeir eru meðlimir eður ei.
Lagt verður af stað kl. 20:00 frá BSÍ, komið við í Hamraborg (S1), Ásgarði (S1) og N1 Lækjargötu 46.