Search found 770 matches

by halldor
18. Mar 2013 21:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22902

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Jú rétt skilið Viddi.
Lágmarksmagn er 4 stk af minnst 330 ml flöskum
Ef minni flöskum er skilað þarf 6 stk.
by halldor
4. Mar 2013 16:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur marsmánaðar, 4. mars kl. 20.30 á KEX
Replies: 11
Views: 14910

Re: Mánudagsfundur marsmánaðar, 4. mars kl. 20.30 á KEX

Endilega látið vita hér ef þið ætlið að mæta, svo við vitum hvorn salinn við þurfum.
PS. það er eitthvað spennandi frá To Öl eða Mikkeller á krana á KEX.
by halldor
4. Mar 2013 15:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur marsmánaðar, 4. mars kl. 20.30 á KEX
Replies: 11
Views: 14910

Re: Mánudagsfundur marsmánaðar, 4. mars kl. 20.30 á KEX

helgibelgi wrote:Reikna með að mæta, með smá Kvass jafnvel :)
snölld!
by halldor
3. Mar 2013 13:09
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur marsmánaðar, 4. mars kl. 20.30 á KEX
Replies: 11
Views: 14910

Mánudagsfundur marsmánaðar, 4. mars kl. 20.30 á KEX

Mánudagsfundur marsmánaðar verður haldinn á KEX þann 4. mars kl. 20.30

Síðasti fundur var stórskemmtilegur og mættu um 20 manns. Endilega takið með eitthvað að smakka ef þið eigið, annars er bara nóg að taka góða skapið með.
by halldor
1. Mar 2013 16:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórminningar
Replies: 5
Views: 7304

Re: Bjórminningar

Þessi Löwenbräu auglýsing birtist í Morgunblaðinu 1. mars
by halldor
27. Feb 2013 11:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: The annual Icelandic Beer Festival // KEX
Replies: 1
Views: 3575

The annual Icelandic Beer Festival // KEX

kl 17:00 í dag hefst hið árlega bjórfestival á KEX. Tilefnið er 24 ára afmæli bjórsins á Íslandi. Í dag eru það Migration Brewing Company og Mikkeller (Járn og Gler) sem kynna vörur sínar. Svo langar mig að benda á að Fágun verður með bás á hátíðinni líkt og í fyrra og mun kynna starfsemi sína á lau...
by halldor
25. Feb 2013 18:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rýmkun löggjafar
Replies: 10
Views: 12338

Re: Rýmkun löggjafar

Nú er það að frétta að þrír síðustu ræðumenn hafa tekið sig saman og ætla að ganga í málið. Á næstu dögum mun þessi fríði og frækni hópur hitta stjórnarliða og ræða framhaldið.
Þeir eiga sérstakar þakkir skildar fyrir frumkvæðið og megi öll þeirra afkvæmi hafa 10 fingur og 10 tær.
by halldor
25. Feb 2013 18:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22402

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Nú eru um 1.5 mánuður í úrslitakvöldið og engar almennilegar upplýsingar komnar um flokkana... Hvað tefur? Ef flokkarnir verða eins í fyrra + IPA flokkur er ekki fínt að koma því á framfæri? Það væri voða næs að fá svona á hreint með betri fyrirvara... Það er seinasti séns að fara að brugga eitthva...
by halldor
25. Feb 2013 18:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22402

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Verða einhverjir flokkar fyrir utan IPA? Eða eru bara nokkrir IPA flokkar og málið dautt? dislike! more info on what the other gravity breaks will be please! can we please also see about just requiring 4x330ml? Sorry for the delay... See "gravity break" in above post. Hopefully we can mak...
by halldor
25. Feb 2013 18:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22402

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

hrafnkell wrote:Verða einhverjir flokkar fyrir utan IPA? Eða eru bara nokkrir IPA flokkar og málið dautt?
Afsakaðu sein svör.

1. IPA - allar týpur af IPA
2. 5,999% alc/vol og undir
3. 6% alc/vol og yfir

Yfir og út
by halldor
25. Feb 2013 18:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22402

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Lendir IPA sjálfkrafa bara í IPA flokknum. Segjum að maður bruggi 10% IIPA, á hann engan séns á að vinna í stóra flokknum? Venjulegur 5-6% IPA á frekar lítinn séns í flokki ef hann er flokkaður með IIPA, eru þeir saman í flokki samt? Afsakaðu sein svör. Já. IPA lendir sjálfkrafa í IPA flokknum sem ...
by halldor
25. Feb 2013 17:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22402

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Flokkarnir eru...

1. IPA - allar týpur af IPA
2. 5,999% alc/vol og undir
3. 6% alc/vol og yfir

Svo vill stjórnin taka það fram að, fyrir utan bjór á bilinu 5,999% - 6,000%, munu þessir flokkar taka við ÖLLUM bjórum, þannig að það er óþarfi að hafa áhyggjur.
RDWHAHB
by halldor
15. Feb 2013 00:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22402

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Ég vil benda mönnum á að taka frá kippu af þeim bjórum sem þeir hyggjast senda í keppnina.
Að öllum líkindum þarf 6 x 330 ml flöskur að lágmarki.

Koma svo... brugga!
by halldor
13. Feb 2013 09:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rýmkun löggjafar
Replies: 10
Views: 12338

Re: Rýmkun löggjafar

Fátt um svör frá stjórninni Sælir Þetta er yfirlýstur tilgangur félagsins í heild en ekki þeirra þriggja sem eru í stjórn. Þetta snýst um það að nota þann drifkraft sem félagið í heild býr yfir. Þetta snýst um litla sigra hér og þar. Þetta snýst um að breyta hugafari Sigga frænda svo hann geti brei...
by halldor
11. Feb 2013 12:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22402

Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Nú fer að styttast í bjórgerðarkeppni Fágunar 2013. Þetta árið verður úrslitakvöldið haldið laugardaginn 13. apríl Gert er ráð fyrir að skila þurfi innsendingum fyrir 11. apríl Sérstakur fókus verður á allar gerðir IPA í ár og verður sérstakur IPA flokkur sem allir IPA lenda í. Hér má sjá nánari útl...
by halldor
5. Feb 2013 00:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30
Replies: 13
Views: 14589

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Takk fyrir frábæran fund. Nýtt met í mætingu á mánudagsfund held ég. Fullt af góðum bjór frá fágurum og Mikkeller og To Øl á krana. Er strax farinn að hlakka til mánudagsfundar marsmánaðar. Helstu fréttir eru þær að bjórgerðarkeppnin verður haldin um miðjan apríl og skil á bjór eru í byrjun apríl. N...
by halldor
31. Jan 2013 21:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30
Replies: 13
Views: 14589

Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Þá fer að líða að mánudagsfundi febrúarmánaðar. Fundurinn verður að vanda haldinn á KEX kl. 20:30. Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að mæta taka eitthvað með til að gefa með sér að smakka. Janúar var algjör metmánuður í nýskráningum og líklega hefur það eitthvað að gera með heimsóknina í Borg Brug...
by halldor
25. Jan 2013 18:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá ÁTVR?
Replies: 22
Views: 32132

Re: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá Á

offi wrote:Það sem stendur samt uppúr var Duchesse de Bourgogne. Mér brá svo þegar ég fékk þetta uppí mig... bragðlaukarnir fóru í felur og ég var lengi að lokka þá fram á ný og fá þá til að treysta mér!
Dislike
Þetta er frábær bjór. Þú þarft bara að gefa honum annan séns :)
by halldor
15. Jan 2013 09:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29636

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

Nú er skráningin í heimsóknina í Borg orðin full og allir sem sendu inn skráningu hafa fengið tilkynningu um það í tölvupósti hvort þeir komust með eða ekki. Fjöldi nýskráninga í félagið síðustu daga gerði það að verkum að aðeins fullgildir félagsmenn komust með í ferðina þetta árið. Að sjálfsögðu h...
by halldor
15. Jan 2013 09:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29636

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

þar sem hópurin hefur nú stækkað töluvert undanfarið er þá ekki hægt að skoða það með næstu svona ferð að taka tvo daga í þetta svo að fleiri fái nú að njóta skemmtuninnar og fróðleiksins sem Borg bíður uppá? bara hugdetta Sæll Benni Jú það er alls ekki vitlaust. Félagið hefur blásið út á síðustu m...
by halldor
14. Jan 2013 10:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29636

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

Ath. Lokað hefur verið fyrir skráningu í heimsóknina fyrir aðra en fullgilda meðlimi. Við höfum nú þegar fengið allt of margar skráningar og nú er svo komið að aðeins fullgildir meðlimir eru öruggir með. Við munum senda tölvupóst á alla sem hafa skráð sig, seinna í dag eða á morgun með upplýsingum ...
by halldor
14. Jan 2013 10:33
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29636

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

gardar wrote:Skráði mig fyrst í ferðina, greiddi svo limagjaldið, vona að maður detti beint í forgang :)

Edit: úps, gleymdi að senda kvittun en mundi þó eftir því að setja notendanafnið í skýringu, vona að það sleppi.
Allt í góðu Garðar. Þú ert öruggur með.
by halldor
11. Jan 2013 11:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller
Replies: 7
Views: 7215

Re: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller

Eins og áður hefur komið fram þá er gaman að spyrja hann útí byrjunina. 1. Afhverju og hvernig hann byrjaði? 2. Hverju getur hann þakkað árangur, var það eitthvað eitt í bjórferlinu sem gerði gæfumun. td. meskihiti, tími, gerjunarhiti. Hvað telur hann að hafi gert það að verkum að hann náði betri á...
by halldor
11. Jan 2013 08:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller
Replies: 7
Views: 7215

Re: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller

AndriTK wrote:ég spurði hann út í fjölda bjórana fyrir stuttu og hann hefur ekki hugmynd. Á eftir að benda þér bara á ratebeer ;)
Hann hefði kannski átt að skrifa bara númerið á tappann eins og ég geri ;)