Search found 770 matches

by halldor
14. Aug 2012 09:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12980

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Já það var mjög ánægjulegt að sjá hversu margir mættu, sérstaklega þar sem það er svo stutt í næsta hitting (kútapartíið). Svo fengum við að smakka alveg helling af frábærum bjór :)
by halldor
13. Aug 2012 17:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12980

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Við mætum með þau örfáu Fágunarglös sem ekki seldust á keppniskvöldinu.
Glösin verða til sölu fyrir litlar 1500 krónur, endilega takið með ykkur seðla ef þið hafið áhuga.
by halldor
13. Aug 2012 15:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12980

Re: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

ég mæti ásamt hinum úr stjórninni (Úlfari og Óttari)
by halldor
7. Aug 2012 16:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12980

Mánudagsfundur ágústmánaðar, 13. ágúst kl. 20.30

Mánudagsfundur ágústmánaðar frestaðist um viku vegna frídags verslunarmanna. Fundurinn verður haldinn á KEX þann 13. ágúst kl. 20:30 stundvíslega :) Að vanda mun Fágun bjóða upp á eitthvað hnossgæti til að hafa með bjórnum. Efni fundar: Kútapartí Fágunar á Menningarnótt 18. ágúst Næstu vikur og mánu...
by halldor
7. Aug 2012 16:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Mánudagsfundur?
Replies: 2
Views: 3725

Re: Mánudagsfundur?

Mánudagsfundur ágústmánaðar frestast um einn mánudag sökum frídags verslunarmanna.
Ég biðst afsökunnar á að hafa ekki komið því á framfæri hér á spjallinu fyrr.
by halldor
11. Jul 2012 12:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8364

Re: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

Ég er nú búinn að vera félagi í ár, en aldrei of seint að bjóða mig velkominn ;) En þú ert ekki appelsínugulur (þegar þetta er ritað) ;) Það er nú e. t. v. vegna þess að listi yfir skráða félaga skilaði sér aldrei svo hægt væri að kippa slíku í liðinn. ;) Við munum uppfæra þetta reglulega á starfsá...
by halldor
10. Jul 2012 22:12
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Óreyndur, en upprennandi.
Replies: 6
Views: 8609

Re: Óreyndur, en upprennandi.

Velkominn og takk fyrir síðast.
Mundu bara að hafa Ray Daniels bókina alltaf nálægt þér þegar þú ert að búa til uppskriftir. Það er fátt skemmtilegra en að stúdera stílinn í þaula áður en maður skellir saman uppskrift... jú reyndar er skemmtilegra þegar bjórinn heppnast vel :)
by halldor
10. Jul 2012 22:10
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Guten Tag
Replies: 4
Views: 5700

Re: Guten Tag

Velkominn Daði

Ég sé að það er mikill metnaður í gangi og gaman að sjá menn fara strax í spennandi bjóra :)
Endilega haltu áfram að skoða síðuna og póstaðu að vild.
by halldor
10. Jul 2012 22:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013
Replies: 11
Views: 8364

Re: Skráning í Fágun - Starfsárið 2012-2013

bjarkith wrote:Ég er nú búinn að vera félagi í ár, en aldrei of seint að bjóða mig velkominn ;)
En þú ert ekki appelsínugulur (þegar þetta er ritað) ;)
Við kippum því í liðinn.
Svo er ekkert að því að bjóða menn aftur velkomna :)
by halldor
10. Jul 2012 00:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12520

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

Takk fyrir góðan fund.
Fengum góðan bjór og frábærar veitingar. (takk Proppe)
by halldor
9. Jul 2012 13:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12520

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

Reynum endilega að mæta sem flest(ir). Ef veðrið er gott getum við jafnvel setið úti og náð smá tani í leiðinni.
Ég stefni á að taka eitthvað góðgæti með mér og hvet sem flesta til að gefa með sér að smakka, þó ekki væri nema til að fá komment.
by halldor
8. Jul 2012 15:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku
Replies: 5
Views: 4245

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Proppe wrote:Loksins þegar ég ætti að vera á frívakt á fundi, þá er frestað um viku.
Ætli ég verði ekki að láta mér duga að elda oní ykkur, enn einusinni.
Leiðinlegt að þetta skuli hittast svona á. Þú nærð kannski að fá þér hálfan með okkur.
by halldor
8. Jul 2012 15:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku
Replies: 5
Views: 4245

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Ánægður með það það. Þá ætti ég jafnvel að geta komið. Annars kemur það ekki fram en fundurinn er væntanlega á Kex eins og síðustu fundir. Enda er þetta varla formlegt fundarboð .. Afsakaðu þetta sigurður. Hér er að finna formlegt fundarboð: http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=2226" oncli...
by halldor
8. Jul 2012 15:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30
Replies: 15
Views: 12520

Mánudagsfundur júlímánaðar, 9. júlí kl. 20.30

Vegna fjölda áskoranna (sigurdur) ákvað ég að gera formlegan þráð fyrir mánudagsfund júlímánaðar :) Staður: KEX Tími: Mánudagurinn 9. júlí, kl. 20:30 Efni: Gróf dagskrá komandi félagsárs kynnt, kútapartí á menningarnótt kynnt formlega, önnur mál. Veitingar: Endilega komið með ykkar eigin framleiðslu...
by halldor
29. Jun 2012 11:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku
Replies: 5
Views: 4245

Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Vegna fjarveru stjórnarmanna mun mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku í þetta sinn. Okkur langar mikið að reyna að hitta á sem flesta þar sem þetta er fyrsti mánudagsfundur nýrrar stjórnar. Við höfum sett upp gróft plan fyrir þetta starfsár og er óhætt að segja að nóg verður um að vera tímabi...
by halldor
8. May 2012 23:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit
Replies: 15
Views: 17295

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2012 - Úrslit

Er það ekki rétt skilið hjá mér að við fáum að sjá dómana um bjórana okkar sem fóru í keppnina? Sæll Óli Jú mikið rétt. Nú þarf ég að fara að skanna eins og vindurinn og senda á ykkur dómana. Þín var sárt saknað á kvöldinu, við þurfum að senda þér verðlaunaskjalið þitt. Ertu ekki til í að senda mér...
by halldor
8. May 2012 23:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu
Replies: 6
Views: 6507

Re: Hitastig á bjórflöskum fyrir og eftir carboneringu

Það er alveg pottþétt ekki eitt rétt svar við þessu, en svona gerum við strákarnir þetta allavega: 1. Hvað er æskilegur hiti á flöskum eftir að maður hefur tappað (hefði haldið að stofuhiti væri málið, eða um 21 gráða? 22-24°C hafa verið að gefa góða raun 2. Hvað er æskilegur tími að láta flöskur ve...
by halldor
8. May 2012 23:37
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir
Replies: 7
Views: 12054

Re: Sælir

Velkominn Davíð og takk fyrir síðast, þetta kvöld var alls ekki sem verst. Láttu endilega eins og heima hjá þér og gramsaðu að vild.
Vertu óhræddur við að spyrja ef þú hefur einhverjar spurningar.
by halldor
8. May 2012 23:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194661

Re: Hvað er í glasi?

Plimmó Bock (frá 2010) sem bragðast frábærlega
Síðustu tvær tilraunir til að gera bock hafa engan veginn jafnast á við þann fyrsta :)

Image
by halldor
6. May 2012 22:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30
Replies: 8
Views: 6866

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Ég kemst því miður ekki í þetta skiptið :(
by halldor
6. May 2012 22:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30
Replies: 8
Views: 6866

Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Mánudagsfundur maí mánaðar verður haldinn á KEX, mánudaginn 7. maí kl. 20:30.
Stjórn fágunar verður því miður fjarri góðu gamni að þessu sinni, en vonandi láta sem flestir sjá sig.
Látið endilega vita hér í þræðinum hvort þið ætlið að mæta.

Efni fundar:
Almenn umræða

Endilega mætið með smakk :)
by halldor
28. Apr 2012 15:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 57290

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

bergrisi wrote:Nokkrir klukkutímar. Er orðinn ofurspenntur og yfirþyrmandi þyrstur.

Hlakka til að eyða kvöldinu í góðum félagsskap.
Þorsta þínum verður svalað innan skamms :skal:
by halldor
28. Apr 2012 15:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 57290

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

helgibelgi wrote:Ég er orðinn of spenntur, get ekki beðið. Því ætla ég að brugga! :fagun:
Vonandi ekki með triple decoction og 3 klst suðu?
en já það virkar alltaf að brugga til að gleyma :)
by halldor
28. Apr 2012 03:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KEX
Replies: 40
Views: 57290

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 28. apríl - Keppniskvöldið á KE

Jæja þá eru dómararnir búnir að dæma forkeppnina og velja 18 bjóra sem komast áfram (6 í hverjum flokki). Mikil leynd hvílir enn yfir því hverjir eru í úrslitum en það verður tilkynnt með pompi og pragt á KEX Laugardagskvöldið 28. apríl, ásamt auðvitað tilkynningu um verðlaunabjórana. Ég vil svo ben...