Search found 246 matches

by Stulli
22. Nov 2009 13:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Merkileg grein um koltvíoxíð - svolítið fræðileg.
Replies: 7
Views: 5589

Re: Merkileg grein um koltvíoxíð - svolítið fræðileg.

Sæll, ég væri alveg til í að skoða þessa grein. Myndirðu ver svo vænn að senda mér .pdf

Takk,
Stulli
by Stulli
23. Oct 2009 13:47
Forum: Uppskriftir
Topic: Reprobate Stout
Replies: 10
Views: 15106

Re: Reprobate Stout

kristfin wrote:ég ristaði það í síðustu viku. ætti ég að láta það standa í opnu eða lokuð íláti?
Óloftþéttu íláti, í þurru umhverfi :skal:
by Stulli
22. Oct 2009 16:28
Forum: Uppskriftir
Topic: Reprobate Stout
Replies: 10
Views: 15106

Re: Reprobate Stout

Ég mæli með að leyfa maltinu sem að þú ætlar að rista sjálfur að standa í ca 2 vikur áður en þú notar það :beer:
by Stulli
20. Oct 2009 21:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sykur?
Replies: 12
Views: 11498

Re: Sykur?

Það eru tvær góðar bjórbúðir sem að ég hef fundið: 1) Bootlegger, 82 Rue De L'Ouest, rétt hjá Montparnasse. Nafnið lofar etv ekki góðu, en þetta er klassabúð. Mikið og gott úrval, sérstaklega af belgískum bjórum. 2) La cave á bulles, 45 Rue Quincampoix, rétt hjá pompidou safninu. Frábær búð sem að e...
by Stulli
20. Oct 2009 17:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sykur?
Replies: 12
Views: 11498

Re: Sykur?

heheh....já ekki ólíklegt að jólin verð "góð" annars er ég að fara til Parisar næstu viku, ekki eru einhverjir félagar sem vita um bruggbúð þar? Er búinn að googla helling en ekkert fundið Ég hef aldrei fundið bruggbúð í París (hef heldur ekki verið að leita að því) en ég veit um nokkrar ...
by Stulli
17. Oct 2009 08:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslensk hugtök
Replies: 13
Views: 11614

Re: Íslensk hugtök

Mashtun er meskikar og lautertun er hrostastampur ;)
by Stulli
15. Oct 2009 08:45
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Timmermans Kriek
Replies: 10
Views: 19365

Re: Timmermans Kriek

Já Timmermans er alls ekki gott dæmi um kriek. Þú þarft að komast í alvöru kriek og þeir fást nú orðið aðeins í örfáum brugghúsum í belgíu. Cantillon http://www.cantillon.be/br/Cantillon.php?lang=3&page=102 er eitt þeirra en þeir eru held ég eina brugghús Belgíu sem brugga ósvikinn kriek þ.e.a....
by Stulli
15. Oct 2009 08:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýjir bjórar í ÁTVR
Replies: 20
Views: 14657

Re: Nýjir bjórar í ÁTVR

Gaaaaarg Ég fór í Heiðrúnu í dag og leitaði að Duchess en fann bara hillumiðann og tóma hillu. Kalli... þú mátt ekki hvetja menn svona svakalega að þeir klári allan bjórinn frá mér. Sorry Halldór, ég sótti allt sem var til af Duchess í Heiðrúnu á mánudag ;) Gott að það sé enn nóg til í Skútuvogi :b...
by Stulli
6. Sep 2009 12:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Septemberfundur
Replies: 29
Views: 31522

Re: Septemberfundur

Þar sem að ég verð að vinna annað kvöld bið ég kærlega að heilsa og kemst vonandi næst :beer:
by Stulli
5. Sep 2009 10:38
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Til hamingju með afmælið Stulli
Replies: 6
Views: 10777

Re: Til hamingju með afmælið Stulli

Já takk fyrir það strákar. Framundan er nautnadagur mikill þar sem að mikið verður drukkið og etið. Bjórlisti dagsins inniheldur m.a. eitthað úr minni framleiðslu, Liefmans framboise, Russian River Pliny the elder (sem að ég sjálfur bruggaði og tappaði) og Redemption (sem að ég setti sjálfur á flösk...
by Stulli
22. Aug 2009 12:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitamælir á gerjunarílát
Replies: 4
Views: 6201

Re: Hitamælir á gerjunarílát

Ég er ekki frá því að ég hafi séð svona í Tiger ekki alls fyrir löngu
by Stulli
9. Aug 2009 12:20
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir (að fá lánað)] Duvel glös
Replies: 5
Views: 4294

Re: [Óska eftir (að fá lánað)] Duvel glös

Sæll Halldór,

ég á einmitt líka 2 stk Duvel glös að þú getur fengið lánað. Verðum í bandi...
by Stulli
9. Aug 2009 12:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mjölur (Braggot)
Replies: 35
Views: 27526

Re: Mjölur (Braggot)

Sælt veri fólkið! Katlar í brugghúsum eru alltaf með strompi til þess að hleypa gufunni og ýmsum volatíseruðum efnum út. Auk DMS, er maður einnig að hleypa ilmolíum frá humlunum út. DMS er framleitt úr SMM (S-metýl-methíónín) sem að umbreytist í DMS í suðunni. SMM umbreytist í DMS við minna en 100C ...
by Stulli
10. Jul 2009 00:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sýrustig við gerjun
Replies: 2
Views: 2417

Re: Sýrustig við gerjun

Halló öllsömul,

æskilegt sýrustig eftir suðu og þegar að gerið fær að gera sitt er á bilinu 5,2-5,4. Svo lækkar sýrustigið með gerjuninni.

Kærar kveðjur frá BNA,
Stulli
by Stulli
29. Jun 2009 00:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

sigurjon wrote: Ég geri ráð fyrir að gersveppurinn ráðist fyrst á glúkósann og frúktósann, svo á maltósann og súkrósann og taki seinast til við maltótríósann og dextrínið, ekki satt?
Jú meira og minna. Saccharomyces cerevisiae gerjar hinsvegar ekki dextrín :good:
by Stulli
28. Jun 2009 02:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Já, hlutfallsleg eðlisþyngd er einingalaus, því að það er hlutfall. Hinsvegar er hin þéttleikamælingin Plato gráður, þá er mælt hlutfall sykurlausnar (extract) miðað við þyngd vökvans. Í virti (sykurlausn fengin úr malti) er aðallega maltósi, en einnig súkrósi, frúktósi, maltótríósi, glúkósi og svo ...
by Stulli
27. Jun 2009 06:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útreikningar skv. flotvogarmælingum
Replies: 24
Views: 24571

Re: Útreikningar skv. flotvogarmælingum

Sælir piltar,

flotvogin sýnir hlutfallslega eðlisþyngd (=Specific Gravity) þar sem að þessar tölur eru hlutföll eðlisþyngs virtisins og vatns og hafa því enga einingu.
by Stulli
16. Jun 2009 11:26
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Kaldi - Dökkur
Replies: 15
Views: 18515

Re: Kaldi - Dökkur

Sko ég held ekki að bjór sé gerjaður. Ég veit að bjór er gerjaður :D Hvort sem að þeir á Árskógsströnd gleymdu að bæta við að í bjórnum þeirra sé ger eða viljandi sleppa þeim upplýsingum, þá þýðir það ekki að það sé ekki ger í bjórnum. Ger er eitt af 4 aðal-hráefnum í bjór og að mínu mati eitt það m...
by Stulli
16. Jun 2009 10:47
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Kaldi - Dökkur
Replies: 15
Views: 18515

Re: Kaldi - Dökkur

Það sem kom mér síðan mest á óvart er að í Kalda (bæði ljósum og dökkum) er ekkert ger. Það er kannski þess vegna sem ég verð ekkert þunnur af þeim dökka... Hvað meinarðu með að það sé ekkert ger? Bjórinn er gerjaður, bjórinn er síðan síaður, þal er ekkert ger í bjórnum eða í flöskunni, rétt einsog...
by Stulli
16. Jun 2009 08:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 259300

Re: Algengum spurningum svarað

Getur verið að eitthvað sé að? Hvað er eðlilegt að þetta bobbli lengi og hratt? Er óhætt að bæta t.d. smá bökunargeri (þurrgeri) út í? Er máski kominn tími til að skella þessu á glerkútinn? Að lokum: Hvað á sykurflotvogin að sýna þegar a) flytja á virtina yfir á 2. gerjunarílát (glerkútinn) og svo ...
by Stulli
12. Jun 2009 15:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pottarannsóknir
Replies: 37
Views: 23999

Re: Pottarannsóknir

Miðað við það sem ég hef verið að lesa er að breiður og lár pottur sé betri uppá uppgufunar útreikninga og auðveldara að ná upp suðu, e-ð til í því? Það að ná upp suðu er háð flatarmáli hitaflutningsyfirborðsins (heat transfer surface) og hvað maður bætir mikilli orku í kerfið. Þannig að, ef pottur...
by Stulli
9. Jun 2009 01:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Heimsóknir í Brugghús
Replies: 7
Views: 5652

Re: Heimsóknir í Brugghús

Skipulagning á heimsókn FÁGunar í Ölgerðina er í vinnslu og er stefnt að því að kíkja í heimsókn í haust :beer:
by Stulli
4. Jun 2009 16:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýjir bjórar í ÁTVR
Replies: 20
Views: 14657

Re: Nýjir bjórar í ÁTVR

Ég held að þessir bjórar séu ekki komnir í hillurnar. Allavega stendur "Því miður er varan ekki til í neinni verslun ÁTVR eins og er" við báða bjórana. Ég hef tekið eftir því að það getur liðið langur tími frá því að bjór dettur inn á heimasíðuna og þangað til að það er komið í hilluna. Lá...
by Stulli
4. Jun 2009 16:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýjir bjórar í ÁTVR
Replies: 20
Views: 14657

Nýjir bjórar í ÁTVR

Fyrir utan Kaldi light og Freyju, þá er komið inn á heimasíðu ÁTVR bæði Anchor Liberty frá Anchor Steam brugghúsinu í San Francisco og Duchesse de Bourgogne frá Verhaeghe brugghúsinu í Vichte, Belgíu. Hérna eru á ferð alveg hreint frábærir bjórar og vil ég hvetja ykkur kæru bræður og systir til þess...
by Stulli
4. Jun 2009 14:27
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Hop Love DIPA
Replies: 19
Views: 38653

Re: Hop Love DIPA

:lol: