Search found 246 matches

by Stulli
8. May 2009 20:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver á auka pinlock tengi á corny keg
Replies: 15
Views: 29233

Re: Hver á auka pinlock tengi á corny keg

Hjalti wrote:Það er spurning um að hafa svona Til sölu / Óska eftir stað á þessu spjalli líka... bara svona til að geta nýtt sér ýmsan búnað og geta skipulagt hóppantanir.

Góð pæling
by Stulli
8. May 2009 19:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver á auka pinlock tengi á corny keg
Replies: 15
Views: 29233

Re: Hver á auka pinlock tengi á corny keg

Get lánað þér picnic tap líka
by Stulli
8. May 2009 19:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver á auka pinlock tengi á corny keg
Replies: 15
Views: 29233

Re: Hver á auka pinlock tengi á corny keg

Ef að þú átt við disconnect þá get ég lánað þér. Vantar þér mörg sett?
by Stulli
8. May 2009 19:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýr bjór frá Bruggsmiðjunn á Árskógsströnd
Replies: 8
Views: 12045

Nýr bjór frá Bruggsmiðjunn á Árskógsströnd

Búið er að tilkynna á heimasíðu Bruggsmiðjunnar að nýr bjór muni koma á markaðinn um 1. júni n.k. Nýji bjórinn verður:

Daddara....

Kaldi Lite


WTF!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Nánar um það hér: http://www.bruggsmidjan.is/news/nyr_bjor_a_markadinn/
by Stulli
8. May 2009 18:48
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 0
Views: 6955

Gagnlegar vefsíður

Kópera reglurnar hans Eyvindar: Legg til að þið setjið hér inn gagnlegar vefsíður þegar þið dettið inn á þær. Maður er alltaf að uppgötva nýjar og góðar síður öðru hverju, og um að gera að deila þeim með hópnum. Hér þurfum við að hafa afmarkaðar reglur. Reglur um tengla: 1. Hér á ekki að ræða neitt....
by Stulli
8. May 2009 13:40
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jörvi Oatmeal Stout
Replies: 31
Views: 52417

Re: Jörvi Oatmeal Stout

Þetta plan er skothelt.

Er ekki búið að skipuleggja bjórævintýri fyrir reisuna?
by Stulli
8. May 2009 12:53
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jörvi Oatmeal Stout
Replies: 31
Views: 52417

Re: Jörvi Oatmeal Stout

Sammála Eyvindi, mín reynsla er sú að það er enn nóg af hressu geri í lausn til þess að kolsýra flöskurnar eftir mánaðar secondary.
by Stulli
8. May 2009 12:50
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74548

Re: Stofnfundur Fágunar

Mér líst helvíti vel á þetta...
by Stulli
8. May 2009 08:15
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 61314

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Hjalti wrote:
Að jafna mér og stulla saman sem snillingum er nú ekkert nema móðgun við Stulla :lol:
Allir eru snillingar á einn eða annan hátt ;)
by Stulli
8. May 2009 08:12
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 61314

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Mjög flott svar, í #3 þá vantaði kanski inn að þegar gerið er að vinna þá gefur það frá sér hita, ég hef samt ekki tekið eftir miklum hitamismun á ambient hitastigi & hitastigi í litlu 25 lítra gerjunar ílátunum mínum. Ef það er það sem þú ert að meina með því að missa stjórn á hitastigi. Jú, þ...
by Stulli
8. May 2009 00:16
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 61314

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Það er ekki nákvæmlega hægt að vita sykurmagnið í lausninni nema að þú mælir það með flotvog (eða refracometer). Án þess að taka upphafs sykurmagnsmælingu er ekki hægt að reikna út hvert áfengismagn vökvans er eftir gerjun. 1. hvaða áhrif hefur magnið af geri á alkahól magnið? 2. hefði ég átt að set...
by Stulli
7. May 2009 23:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ábendingar
Replies: 16
Views: 20337

Re: Ábendingar

Mér er sama hvort að það sé lítið að gerast eða ekki, en er nokkuð vandamál að hafa mjöð og síder aðskipt?
by Stulli
7. May 2009 23:41
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Korinna
Replies: 5
Views: 6314

Re: Korinna

Frábært, endilega koma með punkta varðandi súrdeig. Nokkuð sem að maður hefur alltaf ætlað að gera...
by Stulli
7. May 2009 18:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 29
Views: 117754

Re: Gagnlegar vefsíður

Eyvindur er búinn að setja inn þetta helsta, en hér eru nokkrar síður sem að ég hef haft mjög gaman af: http://www.mrmalty.com/ - Heimasíða Jamil Zainasheff, sem er soldill homebrew celeb í USA. Eitthvað af gagnlegum upplýsingum. http://www.babblebelt.com/ - Spjallborð um allt sem að hefur að gera m...
by Stulli
7. May 2009 18:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ábendingar
Replies: 16
Views: 20337

Re: Ábendingar

Hvernig væri það, mætti ekki vera sér spjall fyrir mjaðargerð?
by Stulli
7. May 2009 18:39
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Skjálfti - Ölvisholt Brugghús
Replies: 6
Views: 11435

Re: Skjálfti - Ölvisholt Brugghús

Andri wrote: arómatísku humlarnir í thule eru algjört æði.
Síðast þegar að ég smakkaði á Thule fann ég bara lykt af DMS. Ég tjékka á þessu aftur við tækifæri.
by Stulli
7. May 2009 18:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74548

Re: Stofnfundur Fágunar

18. maí um kvöld er fínn fyrir mig.
by Stulli
7. May 2009 12:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74548

Re: Stofnfundur Fágunar

Hvað þá um 17. eða 18. maí
by Stulli
7. May 2009 11:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74548

Re: Stofnfundur Fágunar

Sammála að skipuleggja fund þegar að allir komast. Hvað þá um laugardaginn 16 maí. Gætum mín vegna hist um miðjan daginn.
by Stulli
7. May 2009 11:39
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sturlaugur Jón Björnsson (Stulli)
Replies: 1
Views: 4339

Sturlaugur Jón Björnsson (Stulli)

Ég hef verið mikill áhugamaður um gerjun frá því löngu áður en ég byrjaði að drekka áfengi. Þegar að ég vildi svo fara að prófa að gerja bjór las ég allt um bjór og bjórgerð sem að ég gat komist yfir og tók fljótt þá ákvörðun að all-grain væri eina málið. Á þeim tíma (2001) fékkst náttúrulega ekkert...
by Stulli
5. May 2009 22:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ábendingar
Replies: 16
Views: 20337

Re: Ábendingar

Djöfull er þetta flott!

Ég get því miður ekki hjálpað með nein tæknileg mál, kann bara að kveikja á tölvu.

Hjalti: góður!