Search found 246 matches

by Stulli
21. May 2009 20:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi Ger vs. Þurger
Replies: 18
Views: 23994

Re: Fljótandi Ger vs. Þurger

http://www.mrmalty.com/calc/calc.html

langfljótlegasta leiðin, svo er líka tekið inn í reikninginn hversu gamalt þurrgerið er. ;)
by Stulli
21. May 2009 20:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138143

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

Freyr: Við einblínum ekki bara á saccharomyces heldur öllum sveppum og myglum
by Stulli
21. May 2009 20:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi Ger vs. Þurger
Replies: 18
Views: 23994

Re: Fljótandi Ger vs. Þurger

Það er ekki krúsjal að geyma þurrger í kæli, en ég mæli eindregið með því. Gerið heilst heilbrigðara og hressara lengur ef að það er geymt í kæli. Svo er líka mikilvægt að bæta réttu magni útí. Ekki endilega einn pakka, eða tvo, heldur þarf að reikna út frá þéttleika virtisins hvað þarf að bæta mikl...
by Stulli
21. May 2009 17:36
Forum: Matur
Topic: Fíflapestó
Replies: 13
Views: 34651

Re: Pestó

Þið eruð nú meiri nautnaseggirnir :fagun:
by Stulli
21. May 2009 17:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi Ger vs. Þurger
Replies: 18
Views: 23994

Re: Fljótandi Ger vs. Þurger

Já, það er alger óþarfi að gera starter með þurrgeri. Ástæðan er sú að hver pakki inniheldur mikið af heilbrigðu geri, ef að maður þarf meira ger (t.d. ef maður ætlar að gerja mjög þéttan virti eða 40 lítra), þá opnar maður bara annan pakka, svo einfalt er það :good:
by Stulli
21. May 2009 16:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi Ger vs. Þurger
Replies: 18
Views: 23994

Re: Fljótandi Ger vs. Þurger

Ég blanda þurgerið saman við smávegis af ca 30C heitu vatni svona 15-30 min áður en ég bæti þeim útí virtinn. Það er gott að láta litlu krílin lifna við, annars eru líkur á að maður nái ekki góðu "viability" ef að maður stráir þeim þurrum yfir.
by Stulli
21. May 2009 15:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi Ger vs. Þurger
Replies: 18
Views: 23994

Re: Fljótandi Ger vs. Þurger

Staðreynd: Ef að þurrger er heilbrigt, bætt útí virtinn í réttu magni og á réttan hátt, og gerjaður á réttan hátt þá er enginn greinanlegur bragðmunur á því og sambærlegu vökvageri :beer: Freyr: þú ættir frekar að skoða hvort að þú sert að meðhöndla þurrgerið á réttan hátt en að segja að þurrger gef...
by Stulli
20. May 2009 19:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi Ger vs. Þurger
Replies: 18
Views: 23994

Re: Fljótandi Ger vs. Þurger

Já, það er rétt hjá honum Eyvindi, þetta er rosaleg spurning!!!!! :D Bara hafa þetta stutt: Ég nota nær alltaf þurrger, aðallega vegna geymsluþols og þæginda. Það er hægt að gera alveg jafn góðan bjór með báðum. Það eru einfaldlega ekki til jafnmörg afbrigði á þurruformi og ef maður vill gera einhve...
by Stulli
20. May 2009 19:01
Forum: Matur
Topic: Vöfflur
Replies: 3
Views: 11453

Re: Vöfflur

Já, ég get sko mælt með því :good:
by Stulli
20. May 2009 16:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp!
Replies: 15
Views: 19523

Re: Hjálp!

LME og DME eru einmitt kjörin til þess að starta ger, þar sem að það er virtir :good:
by Stulli
20. May 2009 16:52
Forum: Matur
Topic: Vöfflur
Replies: 3
Views: 11453

Re: Vöfflur

mmm, vöfflur

Það væri nú ekki slæmt að skipta út smá mjólk fyrir smá gylltan sterkan belgískan, ef að maður væri með svoleiðis liggjandi útá bekk :fagun:
by Stulli
20. May 2009 15:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp!
Replies: 15
Views: 19523

Re: Hjálp!

Það er örrugglega hægt að nota venjulegan sykur, en ég myndi mæla MJÖG gegn því. Það er mikilvægt til að koma gerinu í gang með því að gefa því virti. Það er mikil hætta ef þú notar bara strásykur, kornsykur o.s.frv. að gerið verði latt og hættir að nenna að vinna úr maltósa og maltótríósa sem að er...
by Stulli
20. May 2009 14:00
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Byggkvörn
Replies: 20
Views: 17388

Re: [Óska eftir] Byggkvörn

Ég hef heyrt um PhilMill, en hef enga reynslu af því.
by Stulli
20. May 2009 12:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Byggkvörn
Replies: 20
Views: 17388

Re: [Óska eftir] Byggkvörn

EKKI kaupa corona millu! Það tætir alveg allt í sundur! Ég á BarleyCrusher og mæli alveg hiklaust með því. Þetta er etv svoldið dýrt með þessu gengi og flutningskostnað og toll etc.etc. EN er alveg þess virði. Þetta er gripur sem að mun endast þér alla ævina ef að þú ferð vel með. Þú myndir ekki sjá...
by Stulli
19. May 2009 21:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt!!!!
Replies: 22
Views: 24934

Re: Ölvisholt!!!!

Ég er með 1. júní :good:
by Stulli
19. May 2009 13:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gasbrennari
Replies: 13
Views: 17833

Re: Gasbrennari

Oli wrote:ég er til í að skoða 50 ltr pottinn, kannski fullmikið samt. ;)
Stærra er betra

Meira er MEIRA :punk:
by Stulli
19. May 2009 11:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gasbrennari
Replies: 13
Views: 17833

Re: Gasbrennari

Varðandi brennara, þá nota ég 9,5kW gasbrennara og það er algerlega málið að mínu mati ef að maður hefur aðstöðu til þess. Ég mæli t.d. ekki með því inní eldhúsi eða í stofunni ;) Ellingsen er með einhverja öfluga brennara og ég man eftir að hafa séð stóra gasbrennara til sölu í Europris síðasta sum...
by Stulli
19. May 2009 08:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Stofnfundur Fágunar
Replies: 44
Views: 74543

Re: Stofnfundur Fágunar

Já, takk öllsömul fyrir frábæran fund. Karl: flott mynd Andri: Það er rétt hjá þér, þetta var á stundum fyrir neðan beltisstað og á að sjálfsögðu ekki heima í svona fáguðum, opnum og virðingarfullum félagsskap. Vil ég biðjast afsökunar á því, en staðreyndin er sú að umræður detta af og til í svona &...
by Stulli
18. May 2009 08:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hversu stór pottur
Replies: 12
Views: 4401

Re: Hversu stór pottur

Einsog Eyvindur sagði, því stærra því betra. Kæliboxið ætti auðveldlega að duga í 20L af bjórum upp í að amk. 1.065, en fer eftir hversu þykkt þú vilt meskja, en meskikör eru oft minni heldur en suðukatlarnir, líka í stórum brugghúsum. Miðað við alla "vinnuna" og "vesenið" sem að...
by Stulli
18. May 2009 07:55
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost
Replies: 11
Views: 23209

Re: Hóppöntun á verkfærum til að búa til Harðan ost

Ég á þessa bók líka, og það hefur komið mann inn í þetta, en er einsog Karl sagði frekar ruglandi og útskýrir hlutina ekkert til hlítar auk þess sem að sumt er í mótsögn við annað sem hefur komið fram áður í bókinni. Þetta frá honum Karli hittir naglann á höfuðið: it's heavily focused on new agers l...
by Stulli
18. May 2009 06:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað bruggar þú yfirleitt mikið í einu?
Replies: 5
Views: 7682

Re: Hvað bruggar þú yfirleitt mikið í einu?

Það var ég :D Ég geri nánast undantekningalaust 40-45L í senn. (Ég kom Úlfari uppá lagið með að gera þetta svona á sínum tíma ;) )
by Stulli
16. May 2009 14:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt frá Ölvisholti
Replies: 6
Views: 8936

Re: Malt frá Ölvisholti

Korinna wrote:Þegar Hjalti sagði mér að það væri að koma malt frá Ölvisholti hélt ég frekar lengi að um væri að ræða maltöl :cute:
En í alvöru talað, hefur einhver prófað að gera það?
Ég framleiði maltextract í hvert skipti sem að ég meski (maltextract=virtir) ég bara kýs að humla það og gerja það :D
by Stulli
16. May 2009 12:08
Forum: Um Fágun
Topic: Fundargerð fyrir stofnfund
Replies: 3
Views: 11301

Re: Fundargerð fyrir stofnfund

Hérna er það sem að ég skrifaði niður á millibilsspjallinu (hjlati.se). Mér finnst þau atriði sem að ég nefni vera góður grunnur að reglum, stefnu og tilgangi félagsins. Að sjálfsögðu má bæta við og betrumbæta. Við Úlfar höfum lengi rætt um svona félagsskap (þaðan kemur FÁGUN). Pælingin með þessu na...
by Stulli
15. May 2009 21:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Malt frá Ölvisholti
Replies: 6
Views: 8936

Re: Malt frá Ölvisholti

Æ já, ég á alltaf eftir að láta breyta því á BeerAdvocate.

Ég hef smakkað kvass. Og það er ekki það sama og maltöl, það er nokkuð víst
by Stulli
15. May 2009 21:05
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús
Replies: 5
Views: 7099

Re: La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Standandi, við 10C (svona cellar temperature) og í myrkri