Search found 247 matches

by atax1c
17. May 2011 22:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13514

Re: Flösku vax

Málið með venjulegt kertavax er að það brotnar bara og fer útum allt og er erfitt að ná af flöskunum.
by atax1c
17. May 2011 19:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13514

Flösku vax

Fæst svona flöskuvax á Íslandi ? Hef verið að hugsa um þetta í langan tíma, langar rosalega að vaxa jólabjórinn í lok sumars,

gera flöskurnar að flottum gjöfum :)


Image
by atax1c
16. May 2011 18:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: CaraPils / Dextrin
Replies: 5
Views: 4868

Re: CaraPils / Dextrin

Það er ekki mælt með að nota meira en 5% af carapils held ég.
by atax1c
5. May 2011 11:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 69474

Re: Gelatín - "cold crash"

Hefur einhver prófað að setja gelatín í bjór sem er á kút ? Var að velta fyrir mér hvernig það virkaði...

1. Setja bjórinn á kútinn.

2. Kæla hann niður.

3. Setja gelatín í hann.

4. Byrja svo að kolsýra hann ?

Eða hvað ?
by atax1c
5. May 2011 00:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 69474

Re: Gelatín - "cold crash"

Endilega póstaðu niðurstöðunum ;)
by atax1c
1. May 2011 12:09
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405578

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Áttu von á pilsner á næstunni ? :fagun:
by atax1c
26. Apr 2011 12:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þrif á kútum
Replies: 3
Views: 2037

Re: Þrif á kútum

Ég notaði bara sjóðandi heitt vatn, skolaði svo allt með joðupplausn fyrir notkun.
by atax1c
24. Apr 2011 01:24
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405578

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Það væri geggjað, maður þarf að fara að gera hveitibjóra á fullu sem fyrst =)
by atax1c
23. Apr 2011 22:23
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405578

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Fékkstu ekki meira pilsner malt ? http://www.brew.is/oc/Korn/Premium_Pilsner" onclick="window.open(this.href);return false;
by atax1c
23. Apr 2011 17:32
Forum: Brauðgerð
Topic: IPA brauð
Replies: 0
Views: 6941

IPA brauð

Var að gera mitt fyrsta brauð, notaði í það korn úr IPA bjór sem ég gerði um daginn. Það heppnaðist svo vel að ég varð að taka myndir og monta mig. Ég fylgdi þessari uppskrift svona lauslega: http://captainsbeerblog.com/2009/08/26/spent-grain-bread-and-roggenbier-home-brew-review/" onclick=&quo...
by atax1c
15. Apr 2011 15:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gambri
Replies: 10
Views: 4360

Re: Gambri

Er Fágun eitthvað að vinna í þessu með að mega fara hærra en 2,25% ?
by atax1c
13. Apr 2011 12:30
Forum: Uppskriftir
Topic: Hvítur sloppur (Hveitibjór)
Replies: 27
Views: 71239

Re: Hvítur sloppur (Hveitibjór)

Ég notaði Hersbrucker, og þá 2 viðbætur, á 60 og 20 og það kom vel út.
by atax1c
7. Apr 2011 18:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59561

Re: Kornelius kútar

Já, hleðslugjaldið verður svo alltaf sirca 2500 kall.
by atax1c
31. Mar 2011 16:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Seinni gerjun
Replies: 4
Views: 4194

Re: Seinni gerjun

Ef þú hefur miklar áhyggjur gætirðu hreyft varlega við fötunni til að fá smá hreyfingu á bjórinn án þess að það sullist til.

Þá ætti að losna smá co2 sem er í bjórnum eftir gerjun sem myndar smá vörn ;)
by atax1c
25. Mar 2011 22:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 10
Views: 7982

Re: Þurrhumlun

Set þetta á kút þegar það er allt komið í gang hjá mér. Ég get geymt hann í nokkrar vikur þannig séð, hef engar áhyggjur.

Edit: Gæti þurft að endurhugsa þetta, sýnist ekki vera gott að láta bjórinn liggja lengi á humlunum.
by atax1c
25. Mar 2011 22:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 10
Views: 7982

Re: Þurrhumlun

Jæja, ég var að "þurrhumla" áðan. Ætlaði að nota pressukönnu aðferðina en það kom í ljós að kannan mín er algjört drasl og ég gat ekkert pressað niður. Þannig að ég sauð bara vatn og skellti því yfir humlana og lét bíða í 10 mín. Hrærði svo aðeins í blöndunni og setti hana svo í secondary ...
by atax1c
23. Mar 2011 17:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 10
Views: 7982

Re: Þurrhumlun

Ég er einmitt líka með TriCentennial IPA í gerjun og hef verið að pæla í þessu líka. Ég ætla að prófa að nota svokallaða "french press" aðferð. Menn gera þetta á mismunandi hátt, þú getur leitað að þessu á homebrewtalk. Ég hugsa að ég prófi að setja humlana í pressuna og nota bara vatn, næ...
by atax1c
18. Mar 2011 15:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní
Replies: 73
Views: 52344

Re: Misstir þú af kútapöntuninni? Kíktu hér

Var að senda þér email Hrafnkell, er kominn einhvern dagsetning á þessa pöntun ?
by atax1c
17. Mar 2011 00:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní
Replies: 73
Views: 52344

Re: Misstir þú af kútapöntuninni? Kíktu hér

Hvernig virkar þetta, þarf þá ekki t.d að bæta við sykri í bjórinn ? (Verður hann þá ekki með botfall?) Hef áhuga á svona græju frekar en bjórflöskum ^^ Endilega ef einhver þekkir þetta vel, hverju mælið þið með fyrir heimanotkun og eitthvað sem endist alveg vel. (P.S Er að lesa mig til um bjórgerð...
by atax1c
16. Mar 2011 11:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)
Replies: 10
Views: 8191

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Nottingham og S05 eru bæði mjög hlutlaus og clean ger. S04 finnst mér aðeins meira svona "fruity".

Bara spurning hvað þú vilt gera.
by atax1c
16. Mar 2011 10:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)
Replies: 10
Views: 8191

Re: Bell's Two Hearted Ale klón (IPA)

Þú getur notað þessa töflu: http://brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Ættir semsagt að nota CaraRed ;)
by atax1c
15. Mar 2011 23:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að hreinsa kúta
Replies: 11
Views: 9573

Re: Að hreinsa kúta

Já vissi þetta með klórið, en joð hreinsar ekki beint, heldur saniterar bara.

Spurning um að skella bara sjóðandi vatni í þetta og joða svo bara.