Search found 77 matches

by raggi
19. Jul 2010 22:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Felling.
Replies: 10
Views: 7938

Re: Felling.

Takk kærlega fyrir svörin, ég prófa þetta.
by raggi
16. Jul 2010 11:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Felling.
Replies: 10
Views: 7938

Re: Felling.

Sælir. Þegar gerjun hófst þá var hún mjög hröð og virtist klárast á 4-5 dögum. Lét þetta svo standa í nokkra daga til viðbótar.Fleytti svo yfir í annan kút. Eftir það setti ég kútinn í kælir og lét hann vera þar í um viku. Einhverstaðar las ég að gruggið ætti að falla betur í kulda. Nei ég stefndi e...
by raggi
15. Jul 2010 11:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Felling.
Replies: 10
Views: 7938

Re: Felling.

Takk fyrir Höddi. :) Ég fór eftir einhverri reiknivél á netinu. Var með 19 lítra af bjór og setti um 150 gr af sykri út í. Leysti hann upp í vatni og hellti út í og hrærði svo í.
by raggi
15. Jul 2010 00:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Felling.
Replies: 10
Views: 7938

Re: Felling.

Ég notaði þessa BIAB aðferð. OG var um 1056 endaði í 1018. Hef verið að geyma þetta á flöskum í 21-24°C
by raggi
14. Jul 2010 10:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Felling.
Replies: 10
Views: 7938

Felling.

Sælir

Nú er ég búinn að hafa minn fyrsta AG á flöskum í um mánuð.
Hann virðist ekkert falla í flöskunni, það myndast ekkert á botninum og hann er mjög skýjaður. Hefur einhver skýringu á þessu.

Kv
Raggi
by raggi
17. Jun 2010 11:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun
Replies: 13
Views: 7559

Re: Sótthreinsun

Var að skoða " joðofór tópicið " og sé að mínar hugleiðingar eiga ekki við :)
Þegar bruggfötur eru sótthreinsaðar með joðófor, er þá bara vætt tuska upp úr efninu og fatan strokin.?
by raggi
16. Jun 2010 16:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun
Replies: 13
Views: 7559

Re: Sótthreinsun

Já það er þessi gerideyðir, nema hann er í fljótandi formi en ekki geli.
Ég hélt það yrði í lagi að nota gerildeyði ef maður mundi skola áhöld vel eftir sótthreinsun og þá mundi isopropanolið skolast í burtu.
Ég er einhvern vegin ekki hrifin af sótthreinsi sem ekki er skolaður af eftir notkun.
by raggi
15. Jun 2010 17:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun
Replies: 13
Views: 7559

Sótthreinsun

Sælir. Hvaða skoðun hafa menn á að nota gerildeyði við sótthreinsun áhalda. Skola síðan áhöldin með köldu vatni fyrir notkun. Gerildeyðir er mikið notaður í matvælaiðnaði, þeir sem eitthvað hafa unnið í fiskvinnslu ættu að kannast við efnið. Hægt er að setja efnið í úðasprautur og sprauta svo fínum ...
by raggi
10. Jun 2010 17:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: gerjun
Replies: 6
Views: 2190

Re: gerjun

Ég var að skoða þetta í reiknivélinni sem þú bentir mér á. Ef það er lægra hitastig þá þarf minni sykur. Hvers vegna er það.? Er það út af því að vökvi þennst út við aukin hita.

Takk kærlega.
by raggi
10. Jun 2010 13:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: gerjun
Replies: 6
Views: 2190

Re: gerjun

Takk fyrir svarið.

Ég ætla að fleyta honum yfir í annað ílát og setja í ísskáp yfir helgina. Þar sem FG er 1018 ætti ég þá að setja um ca 160 gr af sykri í bjórin áður en ég tappa honum á flöskur.

Kveðja
Raggi
by raggi
9. Jun 2010 09:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: gerjun
Replies: 6
Views: 2190

gerjun

Sælir. Nú er minn fyrsti AG búinn að vera í gerjunarfötu í 8 daga. OG var 1056 og stendur núna í 1018, búið að vera svoleiðis í a.m.k 2 daga. Mér fannst þetta gerjast all hratt. Hitastig var rokkandi 18-22 gráður og mesta púðrið úr þessu á fjórða degi. Það sem ég er að spá í núna, á ég að fara setja...
by raggi
1. Jun 2010 21:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Græjur
Replies: 12
Views: 8297

Re: Græjur

Ég ætlaði að reyna að láta mann taka brennara fyrir mig sem kemur hugsanlega til landsins einhvern tímann í sumar. Svona til að sleppa ódýrt. Reyni þessa Harlem einangrun næst þegar ég sýð.
by raggi
1. Jun 2010 21:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Græjur
Replies: 12
Views: 8297

Re: Græjur

Ég var einmitt að prófa þessa aðferð " brew in a bag". Varðandi brennarann þá sýnist mér hann vera að kosta um 10-11 þúsund kr erlendis. Reikna með að það yrði dýrt eins og þú segir að setja á gasið hitastýringu. Þá er þetta bara spurning um pottinn. Var með 25 lítra pott á eldavélinni og ...
by raggi
1. Jun 2010 16:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Græjur
Replies: 12
Views: 8297

Re: Græjur

Er hægt að stýra hitastiginu með þessum hraðsuðukatla elementum. Ég var t.d að halda vatninu í 65°C í 1 tíma (Mash). Síðan var hitinn hækaður í 77 í 15 mín og síðan í suðu. Samanber þetta video af youtube:http://www.youtube.com/watch?v=ukPD_y5MJbM Veistu hvort þetta er hægt með þeim græjum er þú nef...
by raggi
1. Jun 2010 09:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Græjur
Replies: 12
Views: 8297

Græjur

Sælir

Veit einhver hvar er hægt að kaupa góðan gasbrennarar eins menn eru að nota undir stóra potta. Þetta tekur svo langan tíma á eldavélahelluni. Og þar sem ég er bara með 25 lítra pott, veit einhver handlaginn maður hvað efni í 40-50 L pott mundi kosta.

Kveðja
Raggi
by raggi
28. May 2010 20:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG.
Replies: 4
Views: 2715

Re: Fyrsti AG.

Takk kærlega fyrir svörin, þau koma að góðum notum. Legg þetta í á mánudaginn.
by raggi
27. May 2010 20:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG.
Replies: 4
Views: 2715

Fyrsti AG.

Sælir allir. Er að fara að setja í minn fyrsta AG. Ætla að prófa að nota BIAB aðferðina sem ég sá á youtube. Sýnist það vera svona einfaldast til að byrja með. Veit einhver hvar maður getur keypt svona poka sem þeir nota. Annað. Þetta er frábær spjall og þvílíkur hafsjór af upplýsingum fyrir okkur s...
by raggi
17. Mar 2010 22:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: AG hugmyndir
Replies: 1
Views: 1142

AG hugmyndir

Sælir.

Eru einhverjir hérna sem luma á hugmynd að fyrsta AG fyrir algjöra byrjendur og þá miðað við það sem til er í Ölvisholti.

Með fyrirfram þökk

Kv
by raggi
7. Mar 2010 00:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Minn fyrsti AG
Replies: 3
Views: 3540

Minn fyrsti AG

Sælir allir Núna er mig virkilega farið að langa til að prófa minn fyrsta AG. eftir nokkra beer kit dósir. Mig langar til að prófa BIAB aðferðina þar sem ég vill ekki leggja út í neinn kostnað fyrr en ég hef smakkað þetta. Ein spurning sem mig langar að fá svar við ef einhver veit. Varðandi kælingu....
by raggi
18. Feb 2010 22:23
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Meira um berjavín.
Replies: 2
Views: 5927

Meira um berjavín.

Sælir. Ég er með berjavín sem er með of háa áfengisprósentu. Sýnist það vera á bilinu 16-17% sem er of mikið. Þyrfti helst að koma því niður í svona 13%. Þetta er allt komið á flöskur hjá mér. Það sem ég þarf náttúrulega að gera að setja það í ílát. Þarf líka að sæta það þar sem það er of súrt eða þ...
by raggi
24. Jan 2010 18:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: smá vandamál
Replies: 19
Views: 6476

Re: smá vandamál

Þetta er líklega vandamálið. Þakka ykkur kærlega fyrir.

Kv
by raggi
24. Jan 2010 10:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: smá vandamál
Replies: 19
Views: 6476

Re: smá vandamál

Ég hef alltaf stráð honum yfir lögunina eftir að ég hef fleytt yfir í annað ílát og hrært svo vel í.
by raggi
23. Jan 2010 23:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: smá vandamál
Replies: 19
Views: 6476

Re: smá vandamál

Sælir allir. Takk fyrir skjót og góð svör. Varðandi sótthreinsun á flöskum, þá hef ég þetta þannig að þegar ég er búinn að tæma eina flösku þá skola ég hana mjög vel með heitu vatni og síðan köldu. Set síðan gamla tappan á aftur og set hana í geymslu. Þegar ég fylli svo á hana aftur þá set ég hana í...
by raggi
23. Jan 2010 01:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: smá vandamál
Replies: 19
Views: 6476

Re: smá vandamál

Var með þetta í plast fötu í 5 daga svo gler kút í 10 daga.
Setti einn pakka í 23 lítra.
Hitastig við geymslu á flöskum er 20°c til 23°c.
Ég veit svosem ekkert hvort gerið hafi verið útrunnið, var nýbúinn að kaupa þetta í ámuni. Mjög erfitt að reyna að lesa úr framleiðslu dagsetningu á þessum dósum.
by raggi
23. Jan 2010 00:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: smá vandamál
Replies: 19
Views: 6476

smá vandamál

Sælir Ég er í smá vandræðum með svokolluð bjórkit. Ég hef prófað nokkrar tegundir og það er alltaf sama vandamálið hjá mér. Bjórinn verður alltaf flatur. Núna síðast var mér sagt að passa að sykurinnihald yrði að vera um 1010 þegar ég setti á flöskur að viðbættum 140-150 gr af sykri. Það verður held...