Search found 77 matches

by raggi
7. Jan 2011 22:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tærari bjór ?
Replies: 12
Views: 5666

Tærari bjór ?

Þetta er nú bara hugdetta en hefur einhver hugmynd um það hvort að þessi græja gæti gert bjór tærari.

http://missouriwineandgift.com/cart/ind ... ductId=673" onclick="window.open(this.href);return false;

Kv
Raggi
by raggi
4. Dec 2010 22:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun lager.
Replies: 11
Views: 3320

Re: Gerjun lager.

Takk kærlega fyrir svörin, ég reyni þetta.
by raggi
4. Dec 2010 19:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun lager.
Replies: 11
Views: 3320

Re: Gerjun lager.

Er þá nauðsynlegt að fleyta yfir á annað ílát.?
Las einhverstaðar að það væri í lagi að geyma í prime í allt að fjórar vikur.
by raggi
4. Dec 2010 18:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun lager.
Replies: 11
Views: 3320

Re: Gerjun lager.

Lageringsfasi. Ertu að meina að setja hann á flöskur. ??
by raggi
3. Dec 2010 17:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun lager.
Replies: 11
Views: 3320

Re: Gerjun lager.

Jæja, nú er ég búinn að láta kútinn standa í um 20°C síðan 1 des og nánast ekkert að gerast. Ég hrærði upp í honum. Ég á Muntons Premium Gold ger í 6 gr pakkningum,(eina gerið sem ég á) ætti ég að prófa að leysa hluta af því upp í volgu vatni og setja út í til að klára dæmið. Eða hvað finnst ykkur. ...
by raggi
1. Dec 2010 10:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun lager.
Replies: 11
Views: 3320

Re: Gerjun lager.

Hún var um 65-68°C í 90min svo 15 min í 75°C.
by raggi
1. Dec 2010 09:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun lager.
Replies: 11
Views: 3320

Gerjun lager.

Sælir. Er að búa til lager. Og var 1054 í upphafi fyrir rúmum 3 vikum og síðustu eina og hálfa viku hefur OG staðið í 1025. Hitastig er um 10°C geymt í kæliskáp. Gerið er S-23. Ég kíki á þetta reglulega og þegar ég opna skápinn þá virðist vatnið í vatnlásnum vera nokkuð jafnt en byrjar svo hægt og r...
by raggi
17. Nov 2010 10:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Pottur
Replies: 3
Views: 2428

Re: Pottur

Takk kærlega fyrir boðið, en þar sem smíðin er farin af stað þá verð ég að afþakka gott boð.
by raggi
13. Nov 2010 23:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Pottur
Replies: 3
Views: 2428

Pottur

Sælir Við karl faðir minn erum í þessu hoppýi saman og erum að spá í því að betrum bæta græjurnar okkar. Höfum verið með 25L pott sem okkur finnst vera of lítill og ætlum að láta smíða fyrir okkur 40L pott. Erum með þetta á gas brennara og notum BIAB aðferðina. Við erum að hugsa um að setja falskan ...
by raggi
9. Nov 2010 13:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun á lager
Replies: 22
Views: 13181

Re: Gerjun á lager

Takk kærlega fyrir svörin.
by raggi
8. Nov 2010 21:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun á lager
Replies: 22
Views: 13181

Re: Gerjun á lager

Sæll Þetta eru 20L OG er 1054. Upphaflega var ég með 18L af vatni og 4,5 kg af malti. Eftir meskingu skolaði ég kornið með sex lítrum af vatni. Reikna með að það hafi verið um 22L af vatni í pottinum fyrir suðu. Ég virðist hafa tapað miklu við suðuna vegna þess að í lok suðu var virturinn einungis 1...
by raggi
8. Nov 2010 18:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun á lager
Replies: 22
Views: 13181

Gerjun á lager

Sælir. Jæja þá er maður byrjaður að nota gullið er pantað var að utan. Ég er að bögglast við að búa til lager bjór úr Pils 3 EBC. Varðandi gerjunina þá hafði ég hugsað mér að láta þetta gerjast í kæliskáp þar sem hitastigið er um 8°C. Er það of lágt hitastig og gæti verið að ég þyrfti að setja 2 pak...
by raggi
22. Oct 2010 17:52
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Spurning um flöskur og Sykur
Replies: 3
Views: 5172

Re: Spurning um flöskur og Sykur

Ég fór í dósa móttökuna á Suðurnesjum, heitir Dósasel. Spurði hvort þeir ættu flöskur til að selja mér. Þeir héldu það nú, komu með heilt kar sem þeir höfðu verið að safna í og sögðu mér að taka eins og ég vildi. 12 kr stykkið.
Spurning hjá þér að ath með söfnunarstaði þar sem þú býrð.
by raggi
22. Oct 2010 17:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Pöntun af brouwland.com í samstarfi við Vínkjallarann
Replies: 75
Views: 67309

Re: Pöntun af brouwland.com í samstarfi við Vínkjallarann

Spyr að því sama, er eitthvað að frétta af þessu.
by raggi
24. Sep 2010 21:15
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405596

Re: brew.is - Uppkast að verðskrá

Prófaðu að tala við fyrirtæki sem heitir Umbúðir og ráðgjöf og ath með poka hjá þeim. Eins með Plastprent. Þessi fyrirtæki bjóða upp á poka undir matvæli og pokarnir eru alls ekki dýrir. Veit samt ekki hvort þeir hafi poka sem tekur 25 kg en það er ekkert verra að vera með 5x5 kg poka. 10 kg poki un...
by raggi
23. Sep 2010 13:49
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Gerjunarstopp???
Replies: 2
Views: 3997

Re: Gerjunarstopp???

Takk kærlega fyrir svarið, þetta virkaði fínt.
by raggi
22. Sep 2010 14:49
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Gerjunarstopp???
Replies: 2
Views: 3997

Gerjunarstopp???

Sælir. Er að búa til berjavín og af einhverjum ástæðum hefur gerjun stöðvast. Sykurflotvog sýnir 1020 sem er heldur mikið. Gerið sem ég notaði er Vintner´s Harvest CR51. Er með aðra berjavínsfötu sem var gerð á sama tíma og er í alla staði alveg eins, og hún er í góðu lagi. Gæti ég þurft að setja út...
by raggi
1. Sep 2010 17:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Geymsla á hráefni.
Replies: 1
Views: 1473

Geymsla á hráefni.

Sælir.

Veit einhver hvað malt geymist lengi. Segjum bara í lokuðum plastkassa. Eins með humlana, er betra að geyma þá í kælir eða skiptir það engu máli.
Bara að spá hvort maður sé nokkuð að birgja sig óþarflega mikið upp. :)

Kv
Raggi
by raggi
30. Aug 2010 13:28
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE Glerkútum
Replies: 0
Views: 2959

ÓE Glerkútum

Óska eftir 23L glerkútum.
by raggi
17. Aug 2010 21:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Pöntun af brouwland.com í samstarfi við Vínkjallarann
Replies: 75
Views: 67309

Re: Pöntun af brouwland.com í samstarfi við Vínkjallarann

Snilldar framtak hjá ykkur. Kem til með að nýta mér þetta.
by raggi
11. Aug 2010 10:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Alkohol tafla
Replies: 5
Views: 4353

Re: Alkohol tafla

Jú það var hugmyndin að stoppa gerjun við t.d 1010. Þau berjavín sem ég hef gert hafa orðið mjög þurr, þannig að ég hef þurft að sæta þau eftir á.
by raggi
5. Aug 2010 14:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: ÖB vefverslun
Replies: 28
Views: 7731

Re: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB

En væri kannski komin grundvöllur fyrir netverslun sem mundi selja allt helsta maltið í smærri eða stærri einingum
by raggi
29. Jul 2010 00:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Alkohol tafla
Replies: 5
Views: 4353

Re: Alkohol tafla

Takk kærlega fyrir svörin. Einmitt það sem mig vantaði.
KV
Raggi
by raggi
28. Jul 2010 23:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Alkohol tafla
Replies: 5
Views: 4353

Alkohol tafla

Sælir. Veit einhver hvar eða hvort hægt sé að nálgast einhversskonar töflu yfir alkohol. Þannig er mál með vexti að ég ætla mér að búa til berjavín í haust og FG þarf að enda í ákveðni tölu t.d 1010, upp á bragðið að gera. Þá þyrfti ég að vita hvað OG yrði að vera í upphafi til að ná ákveðnri áfengi...