Search found 103 matches

by Öli
27. May 2009 22:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

Re: WIKI síða fágunar

Það stingur svolítið í stúf já að setja Wiki með því fallega íslenska orði sem Fágun er. wiki.fagun.is er reyndar skráð, en það er ekki public url-ið fyirri síðuna - það er edda.fagun.is. Google Apps vill hafa subdomain fyrir wiki dótið og svo er hægt að hafa önnur til að vísa í ákveðnar wiki bækur....
by Öli
27. May 2009 17:05
Forum: Á léttu nótunum
Topic: rúllandi ostur
Replies: 5
Views: 10427

Re: rúllandi ostur

Ójá!

Förum með kút af Skjálfta upp á top á Hafrafelli og látum skarann elta hann niður.
by Öli
27. May 2009 16:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

Re: WIKI síða fágunar

Stulli: það er kosturinn og gallinn við wiki síðu. En ég held að við séum flestir í hópnum nokkuð hugsandi menn. Fyrst að Wikipedia gengur þá hlýtur þetta að ganga hjá okkur. En já, það er samt grundvöllurinn fyrir þessu að allir geti skrifað og breytt. Hægt er að gerast 'áskrifandi að breytingum' a...
by Öli
27. May 2009 16:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

Re: WIKI síða fágunar

Hvað færðu upp ?
by Öli
27. May 2009 15:50
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

Re: WIKI síða fágunar

Legg til að Eyvindur verð a.m.k. einn af ritstjórum wiki síðunar, þar sem hann dregur svo fallega til stafs ;)

Hjalti - geturðu límt þennan þráð í svolítin tíma ?
by Öli
27. May 2009 15:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: WIKI síða fágunar
Replies: 19
Views: 23758

WIKI síða fágunar

Fyrsta tillaga að Wiki síðu fyir Fágun hefur verið sett í loftið. http://edda.fagun.is/ Til að frá skrifréttindi að henni er best að senda mér póst - olafure at gémeil punktur com. Auðvitað kemur þessi síða aldrei í stað spjallborðsins, en hún getur reynst skemmtileg viðbót þarf sem hægt er að safna...
by Öli
27. May 2009 09:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þvottur á gleri
Replies: 10
Views: 6575

Re: Þvottur á gleri

Þetta vissi ég ekki um Borosilicate gler. Takk fyrir það! :)

Fann það út þegar ég var 10 ára gamall hvað skeður þegar maður setur fiskabúrshitara sem er búin að liggja í gangi í svolitla stund ofan í vatn. Krass kúrs í varmafræði og rafmagnsfræði :shock:
by Öli
26. May 2009 23:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þvottur á gleri
Replies: 10
Views: 6575

Re: Þvottur á gleri

Ég myndi láta í hann sjóðandi heitt vatn og klór. Þarft alls ekki að fylla hann ef óhreinindin eru bara í botninum. Ef þú notar heitt vatn er ráð að hita hann rólega með volgu og síðan heitari vatn - snöggar hitabreytingar geta brotið hvaða gler sem er. Láta það standa allvegna sólahring. Ég á svona...
by Öli
25. May 2009 22:18
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Rúv í augnablikinu
Replies: 5
Views: 12230

Re: Rúv í augnablikinu

Prufa þetta alltsaman já... ég skal bíða niðri á meðan þú klifrar upp í tré að sækja hungangið :)

Fyrir þá sem, eins og ég, misstu af þættinum þá í það minnsta hét hann "Jungle Nomads of the Himalayas".
by Öli
25. May 2009 19:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnlegar vefsíður
Replies: 29
Views: 117838

Re: Gagnlegar vefsíður

Tralala... þessvegna þurfum við Wiki síðuna í loftið. Google wikið er klárt, en 1984 eiga enn eftir að setja inn dns færsluna...
by Öli
23. May 2009 00:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?
Replies: 20
Views: 11184

Re: Úr ekstraktbruggun yfir í All grain?

Hjalti, ertu búin að tala við pípara um millistykki á kranahausin ? Það er hægt að mixa ótrúlegustu hluti í kranaheiminum.
by Öli
22. May 2009 22:01
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!
Replies: 15
Views: 31796

Re: Kjöt beint frá Bónda í Búrinnu í dag!

Ég held að næsta roast beef steik hjá mér komi frá þeim!
by Öli
22. May 2009 21:56
Forum: Matur
Topic: Guinness Marmite
Replies: 6
Views: 17880

Re: Guinness Marmite

Stulli: mjög þunnt á ristað brauð hljomar vel. Þannig varð ég addicted á þessu, en er farinn að setja töluvert þykkra lag á brauðið núna :) Korinna: held þú verðir að taka ristavélina með þér og nokkrar brauðsneiðar líka:) Mér var fyrst gefið að smakka þetta fyrir æði mörgum árum, með teskeið beint ...
by Öli
22. May 2009 00:58
Forum: Matur
Topic: Guinness Marmite
Replies: 6
Views: 17880

Guinness Marmite

Það er enginn gerlaunnandi með gerlum án þess að þekkja Marmite . Þeir sem þekkja það skiptast í 2 hópa, þá sem elska það og þá sem hata það. Ég er í fyrri hópnum. Ég var svo lánsamur að fjárfesta, á ferðalagi útí Skotlandi, í Guinness Marmite (limited edition, aðeins 8.000 krukkur framleiddar að mi...
by Öli
22. May 2009 00:30
Forum: Matur
Topic: Roast Beef leeeengi inní ofninum.
Replies: 4
Views: 14215

Re: Roast Beef leeeengi inní ofninum.

Jahá, Matarkorkurinn fór framhjá mér. Sé að þessi hefur verið færður þangað, gott mál.

Mér finnst líka að matur eigi allveg heima á spjallinu líka, maður lifir ekki á gerinu einu saman, sama hvað Marmite elskendur segja :)
by Öli
21. May 2009 15:24
Forum: Matur
Topic: Roast Beef leeeengi inní ofninum.
Replies: 4
Views: 14215

Roast Beef leeeengi inní ofninum.

Læt þetta flakka hér, þar sem mig grunar að gerlavinir séu jafnframt margir hverjir miklir sælkerar. Athugið að þetta er undir "Gerilsneyddri" umræðu þar sem þetta tengist ekki gerjun á nokkurn hátt. Hef verið að gera nokkrar tilraunir með að elda roast beef (nautainnanlæri) á lágum hita. ...
by Öli
21. May 2009 15:08
Forum: Matur
Topic: Fíflapestó
Replies: 13
Views: 34692

Re: Pestó

Ég hef alltaf verið smeykur við fíflablöð, aðalega vegna þess að maður man sem krakki hvernig fíflamjólkin smakkast. Eru blöðin eitthvað í líkingu við þau ? Smakkaði reyndar einusinni fíflavín, en það var svo mikið ger og sykur í því að það hefði þessvegna geta verið bragðbætt með hrossataði og það ...
by Öli
21. May 2009 14:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138143

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

Styð froðuna hans Hjalta!
by Öli
21. May 2009 11:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kennitala í skráningu
Replies: 11
Views: 16297

Re: Kennitala í skráningu

Já, tekurðu við ávísun frá Paula Mohamma? Hann er prins frá Nígeríu sko, allveg öruggt.
by Öli
21. May 2009 09:52
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Email notify þegar nýtt efni best ?
Replies: 8
Views: 14104

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Þetta RSS er ekkert annað en ein allsherjar snilld.
by Öli
21. May 2009 09:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kennitala í skráningu
Replies: 11
Views: 16297

Re: Kennitala í skráningu

Það er ekkert CAPTCHA þegar nýr notandi er skráður - það myndi senninlega sía út pilluliðið. En kennitalan er fín líka.
by Öli
20. May 2009 23:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Byggkvörn
Replies: 20
Views: 17388

Re: [Óska eftir] Byggkvörn

... when the only tool you have is a hammer, every problem begins to resemble a nail.
by Öli
20. May 2009 21:48
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Byggkvörn
Replies: 20
Views: 17388

Re: [Óska eftir] Byggkvörn

Það má svosum láta að flakka, þar sem Kitchenaid græjur eru algengar, að það er hægt að fá á þær kornmillu.
Hversu góð hún er veit ég ekki, en ef hún er eitthvað í stíl við restina af Kitchenaid aukahlutunum þá myndi ég láta laga eiga sig.
by Öli
20. May 2009 18:37
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson
Replies: 4
Views: 7888

Re: [Hjalti] Hjalti G. Hjartarson

Epplavínið hljómar vel. Gætirðu nokkuð skellt inn tengli á það?
by Öli
20. May 2009 18:28
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Email notify þegar nýtt efni best ?
Replies: 8
Views: 14104

Re: Email notify þegar nýtt efni best ?

Eh, hefði átti að lesa FAQ-inn How do I subscribe to specific forums or topics? To subscribe to a specific forum, click the “Subscribe forum” link upon entering the forum. To subscribe to a topic, reply to the topic with the subscribe checkbox checked or click the “Subscribe topic” link within the t...