Search found 124 matches

by Sigurjón
11. Sep 2015 12:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Réttir - Flöskur eða kútur?
Replies: 5
Views: 10787

Re: Réttir - Flöskur eða kútur?

Ég á ekki enn ferða CO2 hylki og kolsýran er á 2,5 kílóa álkút svo það er lítið mál að kippa honum með ef maður er að taka kútinn líka.
Það er mun meira mál að þrífa flöskur og tappa á en að drösla kút plús kolsýruhylki með sér, en spurningin er samt, kem ég þá til með að servera bara froðu?
by Sigurjón
11. Sep 2015 10:03
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miði fyrir réttirnar
Replies: 4
Views: 18011

Re: Miði fyrir réttirnar

Flottir miðar!
Já, það er voða gaman að föndra þessa miða. Ég fíla Ginga mjög vel og það sem mér finnst svo skemmtilegt er einmitt hvað fonturinn er klessulegur ;)
by Sigurjón
11. Sep 2015 10:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Réttir - Flöskur eða kútur?
Replies: 5
Views: 10787

Réttir - Flöskur eða kútur?

Ég er að fara í réttirnar á morgun með Lopapeysuna sem ég bruggaði. Málið er að ég kem líkllegast til með að servera bjórinn um leið og ég mæti á staðinn eftir um tveggja tíma akstur. Á ég að nenna að eyða kvöldinu í að setja á flöskur, eða á ég bara að kippa kútnum með? Eftir að hafa velst um í bíl...
by Sigurjón
9. Sep 2015 22:10
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miði fyrir réttirnar
Replies: 4
Views: 18011

Miði fyrir réttirnar

Ég dundaði mér við að gera miða í kvöld fyrir bjórinn sem ég var beðinn um að brugga fyrir réttirnar sem eru um helgina.
by Sigurjón
7. Sep 2015 13:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 19214

Re: Hraðbrugg

Þetta fékk 9 daga í gerjun og endaði í 5.25% (uppskrift gerði ráð fyrir 4.9% en gerið var eitthvað sprækara en Beersmith hafði áætlað) Það varð vægara humlabragð en ég átti von á en þetta bragðaðist samt alveg ágætlega. Núna er hann í kút að kolsýrast og verður svo prufaður aftur á fimmtudagskvöldið...
by Sigurjón
29. Aug 2015 11:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 19214

Re: Hraðbrugg

Ég hennti í lögn í gærkvöldi. Þetta er ekkert mjög langt frá Bee Cave þegar ég fór að spá í því.

4,3 kg Pale
0,6 kg Carahell
13 g Magnum @ 60
12 g Cascade @ 30
10 g Cascade @ 15
5 g Cascade @ 5

Safale 05

Þetta fær að gerjast í 10 daga áðir en ég set á kút.
by Sigurjón
29. Aug 2015 11:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 83085

Re: Kælibox

Þegar ég var að sofna á fimmtudagskvöldið fékk ég snjallræðis hugmynd til þess að minnka deadspace í meskiboxinu mínu. Ég fór í gær í Byko, keypti eitt T stykki og annan barka og útkomuna getið þið séð á myndinni. Gamla setupið var með 1500 ml í deadspace. Eftir breytingu var það komið niður í 450 m...
by Sigurjón
27. Aug 2015 01:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 19214

Re: Hraðbrugg

Takk fyrir hugmyndirnar.
Ég á tasvert af base og crystal korni og slatta af humlum. Ég skelli í þennan annað kvöld og læt ykkur vita hvað það verður.
by Sigurjón
26. Aug 2015 21:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðbrugg
Replies: 9
Views: 19214

Hraðbrugg

Nú hef ég verið beðinn um að brugga fyrir atburð sem er eftir 2 vikur. Týpískur bjór hjá mér tekur 3 vikur að verða til. Ég gerja í 2 vikur og kolsýri í viku. Ef ég ætti að gera þetta á 14 dögum var mér að detta í hug að gerja í 10 daga og kolsýra á aðeins hærri þrýsting í 4 daga til að vera með eit...
by Sigurjón
21. Aug 2015 00:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vesen á hraðsuðukatla elementum
Replies: 6
Views: 12111

Re: Vesen á hraðsuðukatla elementum

Ég kannast við þetta, en hjá mér er þetta eitthvað sambandsleysi í snúrunni þar sem hún tengist við elements plöggið. Ef ég set eitthvað til að halda smá spennu á contactinu, þá haldast elementing bæði í gangi.
by Sigurjón
18. Aug 2015 22:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Endalaust fikt
Replies: 2
Views: 8437

Endalaust fikt

Núna hef ég ætlað að brugga í nokkra daga en ekki komist í það vegna annara hluta. En þegar tækifæri gefst, hef ég sest niður og fiktað í uppskriftinni alveg hægri vinstri, því ég kemst ekki í að brugga helvítis bjórinn. Það sem var orðið fínt á blaði í gær, er ekki nándar nógu gott í dag. Eru einhv...
by Sigurjón
10. Aug 2015 23:46
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Kælibox sem meskiker
Replies: 1
Views: 11279

Kælibox sem meskiker

Þetta erindi var flutt á Fágunarfundinum í Bjórgarðinum 10. ágúst 2015. Ég vill biðjast velvirðingar á því hversu hratt ég talaði, en ég hafði ekki talað fyrir framan mikið af fólki síðan í barnaskóla. Þó svo að allir séu vinir þá var ég svolítið stressaður :) Hérna er þetta á PDF skjali svo þið get...
by Sigurjón
2. Aug 2015 12:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 83085

Re: Kælibox

Eina sían sem er sett í kæliboxið er klósettbarkinn eins og þú sérð á myndinni. Kornið virkar síðan sem alvöru sían. Mashout er tekið með því að hella ákveðnu magni af sjóðandi vatni út í (magn er reiknað út í Beersmith til dæmis). Vorlauf er tekið (kannski 1-2 lítrar) til að fá grainbed-ið til þess...
by Sigurjón
2. Aug 2015 02:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 83085

Re: Kælibox

Til að endurvekja gamlan þráð, þá keypti ég kælibox á útsölu í Ellingsen. 47 lítra og fór svo yfir í Byko og keypti krana. Þetta gekk eins og í sögu og ég var ekki lengi að setja hann á. Ég bruggaði svo fyrst með þessu í dag og það gekk mjög vel. Ég hef aldrei séð svona tæran virt áður eftir mesking...
by Sigurjón
9. Jul 2015 22:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tveir í einu
Replies: 4
Views: 14943

Re: Tveir í einu

Ég er aftur að brugga fyrir veislu og ákvað að gera þessa tvo aftur. Bee Cave-inn er blátt áfram en ég ákvað að breyta aðeins út af laginu með Amberinn (Eiríkur Rauði). Ég sleppti 20 grömmunum af svarta maltinu sem gaf slatta af litnum og ákvað að prufa að decocting meskja. Samkvæmt því sem ég hafði...
by Sigurjón
8. Jul 2015 23:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15169

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Smá updeit. Síðasta laugardag fékk ég mér aftur af kútnum og sama froðan mætti mér í glasinu. Síðan þá hefur ekkert tækifæri gefist til þess að setjast niður með glas, en loksins í kvöld breyttist það. Ég ákvað að prufa froðubjórinn því mér finnst hann betri, og viti menn! Engin froða! Bara ljúffeng...
by Sigurjón
8. Jul 2015 23:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177878

Re: Jóladagatal 2015

Ég mæli líka sterklega með að fólk reyni að hanna og prenta út flöskumiða. Það er bæði skemmtilegt og gaman að sjá eins ólíka stíla í miðagerðinni eins og bjórgerðinni.
by Sigurjón
8. Jul 2015 09:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177878

Re: Jóladagatal 2015

Þetta vatt fljótt upp á sig! Glæsilegt að sjá hversu margir eru með.
Þá er bara að byrja að safna flöskum... :D
by Sigurjón
6. Jul 2015 13:38
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177878

Re: Jóladagatal 2015

Ég ætla að gerast svo djarfur að biðja um 24. des ef engin mótmælir. Vetur Konungur v1.0 lagðist vel í mannskapinn á júní fundinum. Ég hef einsett mér að fullkomna þann bjór svo ég geri ráð fyrir að gera hann 1-2 sinnum aftur til að gera hann betri áður en ég legg í fyrir dagatalið. Hann var kryddað...
by Sigurjón
3. Jul 2015 20:54
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Monster Mylla
Replies: 0
Views: 5662

Monster Mylla

Ég var að dunda mér við að setja saman mylluna sem ég keypti hjá Hrafnkeli í dag.
Þetta er ekkert ljótt og verður prufað á morgun!
by Sigurjón
3. Jul 2015 20:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177878

Re: Jóladagatal 2015

Ég var svo spenntur að ég las ekki allan póstinn! Þetta er greinilega tekið fram í upphafsinnlegginu ;)
by Sigurjón
3. Jul 2015 20:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177878

Re: Jóladagatal 2015

Ég er líka til!
Það væri gaman ef hverjum bruggara væri gefið númer (dagsetningu) og allir drekka því sama bjórinn á sama deginum og þá er hægt að ræða "bjór dagsinns" á spjallinu.
by Sigurjón
2. Jul 2015 10:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00
Replies: 11
Views: 24904

Re: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00

Þetta var skemmtilegt kvöld og mjög gaman að smakka keppnisbjórana.
Takk fyrir mig!
by Sigurjón
1. Jul 2015 10:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15169

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Ég skoða kútinn við tækifæri. Og já, pottþéttur á því að bjórinn sé ekki of kolsýrður. Tveir kútar í sömu aðstæðum við sama þrýsting og annar freyðir, hinn er góður. Ég hef líka alltaf notað sömu aðferð við að kolsýra bjórinn og notast við sama serving/maintainance þrýsting sem er 10-12 psi og þetta...
by Sigurjón
30. Jun 2015 22:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15169

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Ég hef prufað það nokkuð oft. Ég set líka á flöskur á 2 psi en venjulega servera ég á 10-12 psi. Það kemur svona froðusprengja fyrst og svo heldur bara áfram að freyða þegar maður serverar. Það safnast líka óvenju mikið "loft" fyrir í bjórlinunni þegar hún er búin að standa í smá stund. Ég...