Search found 205 matches

by Squinchy
18. Sep 2011 16:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Getur verið að Bjórkitsbruggið mitt sé 0%
Replies: 4
Views: 4122

Re: Getur verið að Bjórkitsbruggið mitt sé 0%

Best er að nota sykur flotvog, tekur mælingu fyrir gerjun og svo eftir, þá er hægt að sjá hversu mikið af sykri var gerjaður og úr því reiknað hversu mikið áfengis magn er í vökvanum
by Squinchy
17. Sep 2011 11:09
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [TS]Corny half keg
Replies: 3
Views: 4688

Re: [TS]Corny half keg

Pin lock eða ball lock ?
by Squinchy
16. Sep 2011 22:42
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Aðstoð með kopar fittings
Replies: 2
Views: 5745

Aðstoð með kopar fittings

Núna er verið að vinna í smá breytingum á búnaðinum mínum og vantar mig hjálp frá eitthverjum sem er til í að lóða/tina rör í kopar hné
ef eitthver hérna á búnað í þetta og langar að hjálpa mér þá væri það æðislega vel þegið :)

Vandamálið er leyst með teflon tape :P
by Squinchy
14. Aug 2011 18:35
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælir
Replies: 7
Views: 10424

Re: Kælir

Eða malt whiskey :)
by Squinchy
9. Aug 2011 21:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælir
Replies: 7
Views: 10424

Re: Kælir

Einum of svalur eimir sem þú hefur þarna, myndi frekar nota hann í að koma upp eimingar kerfi
by Squinchy
4. Aug 2011 19:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Plate Heat Exchanger
Replies: 9
Views: 6396

Re: Plate Heat Exchanger

Er maður að tapa miklu bragði við auka eina - tvær mínútur ?, hvað tekur langan tíma að kæla 23L af virti með immersion chiller ? Fyrir mig er varmaskiptir bara plús, get sett lokið á þegar flame out er svo að ekkert getur dottið ofan í virtinn, svo bara dæla í gegnum varmaskiptinn sem tekur innan v...
by Squinchy
2. Aug 2011 22:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tengingar fyrir kúluloka
Replies: 11
Views: 11818

Re: Tengingar fyrir kúluloka

Eru gengjur inni í tankatenginu ?
by Squinchy
2. Aug 2011 01:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tengingar fyrir kúluloka
Replies: 11
Views: 11818

Re: Tengingar fyrir kúluloka

Hvar varstu að kaupa þessa hluti og á hvað mikið ?
Kúluloki 1/2" fullopinn
Tankatengi 1/2"
N-Hólkur 3/4 x 1/2 kopar
Og hvað varstu að borga fyrir svona pakkningu?
by Squinchy
12. Jul 2011 20:09
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: CPVC vs. PVC
Replies: 1
Views: 2963

CPVC vs. PVC

Núna er ég í því að setja krana á meski kerið mitt og var að spá í PVC

Hvert er ykkar álit á að hafa PVC vs. CPVC
by Squinchy
19. May 2011 22:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Europris brúsar
Replies: 8
Views: 6722

Re: Europris brúsar

Image
Image
Image
Svo er einnig hægt að fá lok með krana á
by Squinchy
19. May 2011 17:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Europris brúsar
Replies: 8
Views: 6722

Re: Europris brúsar

Ég nota sömu aðferð og Kristfin og ekkert vesen með botnfallið
by Squinchy
19. May 2011 01:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Europris brúsar
Replies: 8
Views: 6722

Re: Europris brúsar

Okei snilld :), skal taka mynd af honum á morgun
by Squinchy
18. May 2011 20:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Europris brúsar
Replies: 8
Views: 6722

Europris brúsar

Sælt veri fólkið, ég nældi mér í svona 25 lítra brúsa í europris um daginn fyrir gambra og varð alveg dolfallinn yfir þessum brúsa, mun auðveldara að koma honum fyrir heldur en tunnunni og auðveldara að ná góðu taki á honum, en ég fór að skoða hann betur og sé hvergi matvæla plast merkið á honum (þe...
by Squinchy
17. May 2011 23:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flösku vax
Replies: 16
Views: 13517

Re: Flösku vax

Ég fann nú nokkrar uppskriftir bara með google

http://www.ehow.com/how_6654742_make-si ... g-wax.html" onclick="window.open(this.href);return false;
by Squinchy
16. Apr 2011 17:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: spennandi græja
Replies: 4
Views: 2670

Re: spennandi græja

Væri gaman að sjá þá koma með AG vél líka
by Squinchy
16. Apr 2011 02:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: spennandi græja
Replies: 4
Views: 2670

spennandi græja

http://www.menn.is/lesa/langarthigtilad ... haderhaegt" onclick="window.open(this.href);return false;
by Squinchy
30. Mar 2011 22:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimagerð bruggsmiðja
Replies: 3
Views: 6560

Re: Heimagerð bruggsmiðja

Frekar svalt setup :)
by Squinchy
25. Feb 2011 19:36
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405730

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Snilld, þarf að fara uppfæra lagerstöðuna mína á því, á bara nóg í eina hreinsun :P
by Squinchy
9. Feb 2011 01:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: sebrew v2.1, CFC og hringiðun
Replies: 30
Views: 57418

Re: sebrew v2.1, CFC og hringiðun

Virkilega svalt system :)
by Squinchy
19. Jan 2011 15:54
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: sebrew v2.1, CFC og hringiðun
Replies: 30
Views: 57418

Re: sebrew v2.1, CFC og hringiðun

Klippa cfc í tvennt og selja hinn helminginn 7,5M ætti að vera meira en nóg
by Squinchy
14. Jan 2011 16:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Síldartunna sem gerjunarílát?
Replies: 9
Views: 7315

Re: Síldartunna sem gerjunarílát?

Mjög fínar tunnur
by Squinchy
1. Jan 2011 06:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút
Replies: 10
Views: 15008

Re: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút

Þetta er samt bara erfitt fyrst, svo er bara að fjarlægja þessa öryggis klemmu og þá er mjög auðvelt að opna hann aftur
by Squinchy
31. Dec 2010 17:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút
Replies: 10
Views: 15008

Re: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút

Hef opnað svona kút með einmitt svona safety lás, þarf 3 - 4 hendur til að losa þetta, einn aðilinn ýtir lokanum niður meðan hinn kemur þunnu skrúfjárni niður til að spenna klemmuna aftur, þá er hægt að ná þessu upp :P
by Squinchy
29. Dec 2010 23:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75087

Re: Nett dæla

Mjög spennandi dæla, var að prófa rétt áðan, prófaði að keyra hana á 12v@4A, þrusu kraftur í þessu kvikindi, og heyrist ekki múkk í henni í þokka bót :D

Stefni á að henda inn youtube myndbandi á morgun :)
by Squinchy
22. Dec 2010 01:16
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75087

Re: Nett dæla

Snilld :)