Search found 742 matches

by Oli
24. May 2011 09:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dómar komnir
Replies: 10
Views: 7651

Re: Dómar komnir

Jæja, það væri gaman að fá að sjá dómana svona á næstunni
Eru allir aðrir búnir að fá sína dóma senda?
by Oli
19. May 2011 12:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dómar komnir
Replies: 10
Views: 7651

Re: Dómar komnir

Við höfum heldur ekki fengið neina dóma senda enn
Það hlýtur bara að vera mikið að gera hjá Úlfari eftir að hann fann pokann sinn, dómarnir hljóta að skila sér á endanum. :beer:
by Oli
12. May 2011 09:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Erfitt að ákveða næsta brugg?
Replies: 0
Views: 2993

Erfitt að ákveða næsta brugg?

Þá gæti þetta komið að notum
http://kotmf.com/tools/rand.php" onclick="window.open(this.href);return false;
by Oli
11. May 2011 15:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63917

Re: Hitastýringar

Ég hef hingað til verið að basla við að halda gerjunar umhverfinu nógu heitu. Hef verið að nota bara hitablásara til að hita upp skúrinn og hef því verið með frekar flöktandi hita á gerjuninni. Get ég notað svona hitastýringu eins og þú ert með Hrafnkell til að stýra hitablásaranum? Hafa bara hitan...
by Oli
6. May 2011 15:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gæðingur kominn á Krókinn
Replies: 1
Views: 2898

Gæðingur kominn á Krókinn

Innlenda bjórflóran alltaf að aukast - gott mál.

http://www.feykir.is/archives/35609" onclick="window.open(this.href);return false;"
by Oli
6. May 2011 14:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Witramannaöl
Replies: 0
Views: 3129

Witramannaöl

lagði í þennan um síðustu helgi í hópbruggi vestfjarðadeildarinnar fyrsta skipti sem ég lendi í stíflaðri skolun að einhverju viti, þurfti að moka korninu í biab pokann minn og skola svo í gegnum kæliboxið, það virkaði ágætlega. 40 lítrar 4 kg pilsner malt 2 kg byggflögur 1 kg hafraflögur 1 kg hveit...
by Oli
3. May 2011 09:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að endurnýta gerköku
Replies: 14
Views: 8227

Re: Að endurnýta gerköku

Ég hef geymt US05 gerköku í nokkrar vikur í ísskáp (hreinsað 2x) og svo smellt í starter og þaðan í tvo bjóra. Með virkilega góðri niðurstöðu. Fyrir helgi smellti ég í tvo bjóra ætlaða til gerjunar með US05. Þar sem ég var með einn sem var búinn með mestalla gerjun í primary (7+ daga) þá fleitti ég...
by Oli
28. Apr 2011 11:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maltextrakt.
Replies: 5
Views: 4382

Re: Maltextrakt.

Sæll ef þú notar maltextrakt ættirðu að fá betri bjór, meira boddí osfrv. Ef þú notar dextrósa ertu með 100% gerjanlegan sykur, maltextrakt getur hinsvegar verið mismunandi mikið gerjanlegt eftir tegundum, kannski 80-90% og svo getur verið munur á þurru maltextrakti (DME) og sírópi (LME). Þú verður ...
by Oli
28. Apr 2011 09:20
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Loksins kominn inn og með helling af spurningum.
Replies: 4
Views: 8333

Re: Loksins kominn inn og með helling af spurningum.

Sæll og velkominn á spjallið 1. Hefur einhverjum tekist að brugga drykkjarhæfan lagerbjór? Sé að hann þarf að gerjast við lægra hitastig og hvernig hafa menn reddað því. 2. Hefur einhver reynslu af því að tappa á "keg" eins og er á veitingastöðum? 3. Er búinn að safna mér Grolsh flöskum, e...
by Oli
19. Apr 2011 14:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51650

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Voru einhverjir myndatökumenn á svæðinu? Við klikkuðum alveg í því að taka myndir.
Ef svo er þá væri gaman ef viðkomandi gæti deilt þeim með okkur hér.
by Oli
16. Apr 2011 11:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: spennandi græja
Replies: 4
Views: 2669

Re: spennandi græja

beermachine kostar "bara" 25 þús kall í ámunni ef þig langar í sjö daga extrakt bjór :)
by Oli
13. Apr 2011 22:26
Forum: Uppskriftir
Topic: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 2011
Replies: 6
Views: 14104

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

sigurdur wrote:Hvaða ger notaðiru?
gamla góða s-23
by Oli
12. Apr 2011 08:37
Forum: Uppskriftir
Topic: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 2011
Replies: 6
Views: 14104

Re: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 201

gunnarolis wrote:Ertu að gerja í ísskáp með hitastýringu?

Hvað lagerarðu lengi og við hvaða hita?
Já erum með hitastýringu á kæliskáp. Þessi tiltekni skammtur var settur beint á kúta og lageraðist undir þrýstingi í rúman mánuð við 2-3 gráður.
by Oli
11. Apr 2011 23:05
Forum: Uppskriftir
Topic: Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 2011
Replies: 6
Views: 14104

Gamli Dökki - 1.sæti í 1058 og yfir og besti bjórinn 2011

byggt á dunkel uppskrift Jamils úr Brewing Classic Styles einfalt og gott 40 ltr. miða við 78% nýtni o.g. 1062 f.g. 1016 mesking við 68°c í 60 min 9,83 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 96,17 % 0,39 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 3,83 % 100,00 gm Hallertauer Hersbrucker [3,...
by Oli
11. Apr 2011 22:50
Forum: Uppskriftir
Topic: Svartur IPA...eða American style black ale
Replies: 3
Views: 8070

Svartur IPA...eða American style black ale

Svartur Ipa sem var í boði úrslitakvöldið 9.apríl. 40 ltr o.g. 1073 f.g. 1014 mesking við 65,6 °c í 60 mín 11,34 kg Pale Malt (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 92,05 % 0,43 kg Carared (Weyermann) (24,0 SRM) Grain 3,49 % 0,33 kg Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM) Grain 2,68 % 0,22 kg Caramunich I (...
by Oli
11. Apr 2011 10:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51650

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Við í Vestfjarðadeildinni og Móholts Brewery þökkum fyrir skemmtilegt úrslitakvöld, gaman að hitta aðra keppendur og fá að smakka þeirra afurðir.
Við mætum örugglega að ári liðnu, vonandi með fleiri meðlimi og enn fleiri tveggja lítra plastflöskur fullar af bjór :D
by Oli
7. Apr 2011 09:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar
Replies: 11
Views: 8725

Re: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar

hrafnkell wrote: En líka útaf því að ég er latur
:D kemur fyrir hér
by Oli
7. Apr 2011 09:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tegund sykurs í seinni gerjun
Replies: 5
Views: 2519

Re: Tegund sykurs í seinni gerjun

til frekari fróðleiks þá er dextrósi=þrúgusykur=corn sugar.
strásykur=súkrósi=table sugar=borðsykur
by Oli
7. Apr 2011 08:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar
Replies: 11
Views: 8725

Re: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar

Citation needed. Hvar funduð þið þær upplýsingar að gerið drepst við að hella því beint í virtinn? Mér finnst bara svo ólíklegt að gerið fari frekar að drepast sé því hellt beint út í 12-13°C en 20ish gráðu heitt vatn/virt. Er ekkert að dissa ykkur, bara það að megn allrar vitneskju í þessum fágaða...
by Oli
5. Apr 2011 10:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar
Replies: 11
Views: 8725

Re: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar

ég hef bara sáldrað 2 pakkningum yfir virtin (engan starter) sem er um 12°C hefur ekki verið neitt vandamál Einhversstaðar las ég það að helmingur þurrgersins dræpist við að hella því beint út á virtinn. Þannig að þá er gott að nota 2 pakka í 20-25 lítra amk, hefur ekki skemmt fyrir hjá okkur hinga...
by Oli
5. Apr 2011 10:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51650

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Við yrðum ánægðir með að koma einum að í úrslit, nú er bara að bíða og vona.

Er ekki málið annars bara að vera með og hafa gaman af eins og einhver sagði. Og ekki skemmir svo fyrir að fá komment á bjórinn sinn frá atvinnumönnum í greininni.
by Oli
3. Apr 2011 10:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Replies: 21
Views: 24048

Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar

gunnarolis wrote:Getur einhver úr vestfjarðardeildinni komið með hnoðmör.
Ég er sólginn í hana.
Þú færð bara smakk af hnoðmörsölinu okkar góða
by Oli
2. Apr 2011 21:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar
Replies: 11
Views: 8725

Re: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar

Sæll
ef þú ert að nota þurrger er nóg að bleyta upp í því.
Ég hef látið minn gerjast í 2 vikur amk
by Oli
2. Apr 2011 14:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6427

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Oli: Ég skil ekki hvað þú meinar með að þú hafir gert Coopers með sykri. Þarf ekki sykur í allar bjórlagnir? Jú rétt, auðvitað þarf að hafa sykrur sem gerið notar til gerjunar og býr til alkóhól og CO2. Venjulega er langstærsti hluti þess sykurs maltósi, ekki glúkósi eða súkrósi (strásykur). Þú fær...
by Oli
2. Apr 2011 09:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6427

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Oli: Ég skil ekki hvað þú meinar með að þú hafir gert Coopers með sykri. Þarf ekki sykur í allar bjórlagnir? Jú rétt, auðvitað þarf að hafa sykrur sem gerið notar til gerjunar og býr til alkóhól og CO2. Venjulega er langstærsti hluti þess sykurs maltósi, ekki glúkósi eða súkrósi (strásykur). Þú fær...