Search found 754 matches

by æpíei
29. Jan 2017 17:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur af togara
Replies: 2
Views: 13907

Re: Suðupottur af togara

Þú getur sett inn myndir. Farðu í Post reply, ekki Quick reply. Undir textasvæðinu er Upload attachment. Veldu mynd og smelltu á Add the file. Myndin birtist neðst í textanum nema þú veljir að setja hana inline.
by æpíei
16. Jan 2017 22:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017
Replies: 3
Views: 8375

Re: Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017

Það er næsta víst. Hægt að taka hann upp hvar sem er á hringveginum gegnum bæinn.
by æpíei
13. Jan 2017 17:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017
Replies: 8
Views: 16318

Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017

Undirbúningur er hafinn fyrir bjórgerðarkeppnina 2017. Sem fyrr er stefnt að því að hún fari fram í lok apíl eða byrjun maí. Valgeir bruggmeistari hjá Ölgerðinni verður formaður dómnefndar sem fyrr. Við leitum núna að áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í keppnisnefnd. Þeir sem hafa verið áður...
by æpíei
2. Jan 2017 17:47
Forum: Uppskriftir
Topic: Uppskriftir Jóladagatals 2016
Replies: 5
Views: 11535

Re: Uppskriftir Jóladagatals 2016

Þetta er frábært framtak!
by æpíei
19. Dec 2016 11:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nú er tíminn til að gera spontant bjór!
Replies: 4
Views: 19782

Re: Nú er tíminn til að gera spontant bjór!

Góð pæling.

Hvað varðar áhættu er hún ekki mikil fjárhagslega með svona litlu magni. Spurning hvort að tími og fyrirhöfn fari ekki að hafa meiri áhrif, og þar með kostnað ;)
by æpíei
5. Dec 2016 07:52
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016, dagur 6 - Spontant sólberja
Replies: 0
Views: 4610

Jóladagatal 2016, dagur 6 - Spontant sólberja

Þennan bjór gerði ég ekki sérstaklega fyrir jóladagatalið en setti hann inn vegna forfalla. Þetta er spontant bjór, gerjaður náttúrulega í garðinum heima hjá mér. Það þýðir að eftir meskingu er virti komið fyrir í (tiltölulega) grunnu íláti og sett út í garð yfir nótt eða tvær í þeim tilgangi að fan...
by æpíei
25. Nov 2016 16:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skipti á bjór í jóladagatali 2016
Replies: 2
Views: 9002

Re: Skipti á bjór í jóladagatali 2016

Við minnum á skiptin á jólabjórnum á þriðjudag kl. 8 í Friðarhúsi. Ef þið getið ekki komið þá þá getið þið skilað til Brew.is fram að því og náð í strax á miðvikudag. Tveir hafa dottið úr og einn komið í staðinn þannig að þetta verða 25 bjórar. Heppilegt að nr. 26 datt út svo það verður ekki neitt g...
by æpíei
23. Nov 2016 12:08
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016, dagur 10 - Wheat Jól, wheat wine
Replies: 1
Views: 8875

Jóladagatal 2016, dagur 10 - Wheat Jól, wheat wine

Ég geri aldrei jólabjóra, í hefðbundinni meiningu þess orðs. Ákvað samt að leika mér aðeins með þennan og heimfæra á jólin með þessu nafni. Þetta er wheat wine, stór bjór. Það þarf heilt laugardagskvöld til að drekka hann svo vel sé. Hann var bruggaður í byrjun september og hefur verið í condition s...
by æpíei
22. Nov 2016 14:38
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016 -Dagur 4 -Grýla Tröllasúra (India Red Ale)
Replies: 4
Views: 11785

Re: Jóladagatal 2016 -Dagur 4 -Grýla Tröllasúra (India Red A

Vá, þetta hljómar spennandi. Farinn að hlakka til jólanna! :)
by æpíei
20. Nov 2016 15:49
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Bjór í Boston
Replies: 2
Views: 17257

Re: Bjór í Boston

Ég þekki ekki til í Boston en ef það má selja bjór í matvöruverslunum þá er Whole Foods nokkuð örugglega með góða bjóra.
by æpíei
16. Nov 2016 08:38
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Patersbier – stíll mánaðairns Nóvember 2016
Replies: 2
Views: 16806

Re: Patersbier – stíll mánaðairns Nóvember 2016

Þetta er spennandi. Ætla að prófa þetta á næstunni.
by æpíei
9. Nov 2016 20:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skipti á bjór í jóladagatali 2016
Replies: 2
Views: 9002

Re: Skipti á bjór í jóladagatali 2016

Skiptin fara fram annað hvort fimmtudaginn 24. eða þriðjudaginn 29. nóv, fer eftir vali ykkar hér að ofan. Líklegast verður það í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87 (á horni Snorrabrautar). Allir sem skráðir eru í dagatalið verða að mæta þá ef þeir hafa ekki skilað af sér bjórnum áður. Bjór verður þá skipt ...
by æpíei
8. Nov 2016 19:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skipti á bjór í jóladagatali 2016
Replies: 2
Views: 9002

Skipti á bjór í jóladagatali 2016

Við viljum biðja ykkur um að velja hvaða dagur hentar best fyrir flöskuskiptin. Það sem kemur til greina er fimmtudagur 24. nóv eða þriðjudagur 29. nóv. Það væri líka gaman að heyra hvernig þið viljið hafa þennan viðburð, hratt og fljótt eða meira mingl með veitingum og slíku. Fyrir þann síðarnefnda...
by æpíei
7. Nov 2016 23:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 29159

Re: Jólabjórinn

Ef þið eruð að tala um jóladagatalið þá fer hver að verða síðastur að brugga fyrir það. Skiptin verða væntanlega síðustu vikuna í nóv. Ég verð með wheat wine sem ég bruggaði í september. Það er í það knappasta að hann verði nógu þroskaður en það hlýtur að reddast. Nægur tími, nema maður sé alveg í ...
by æpíei
6. Nov 2016 13:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórinn
Replies: 11
Views: 29159

Re: Jólabjórinn

Ef þið eruð að tala um jóladagatalið þá fer hver að verða síðastur að brugga fyrir það. Skiptin verða væntanlega síðustu vikuna í nóv. Ég verð með wheat wine sem ég bruggaði í september. Það er í það knappasta að hann verði nógu þroskaður en það hlýtur að reddast.
by æpíei
9. Oct 2016 11:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36629

Re: Jóladagatal 2016

Listinn yfir dagsetningar er tilbúinn. https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... =230654467

Ef einhver vill breyta þá er best að setja inn ósk hér og athuga hvort einhver annar sé til í að skipta á dögum við ykkur.
by æpíei
4. Oct 2016 10:25
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Grisette - bjórstíll mánaðarins okt 2016
Replies: 0
Views: 7005

Grisette - bjórstíll mánaðarins okt 2016

Ég hef lengi verið áhugasamur um grisette, bjórstíl frá Belgíu sem er nú nærri horfinn. Þetta er léttur bjór, milli 3-4% abv. og svipar til saison. Heimildir um þennan bjórstíl byggja helst á gömlum minnum því grisette hefur ekki verið framleiddur í nokkurn tíma. Þó virðist helst víst að hann byggir...
by æpíei
10. Sep 2016 21:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36629

Re: Jóladagatal 2016

Mér sýnist þetta vera nokkuð afgerandi.
by æpíei
2. Sep 2016 09:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36629

Re: Jóladagatal 2016

Skráningu er lokið. 26 eru skráðir til leiks. Nú eru 2 leiðir færar: - hafa eitt 26 daga jóladagatal - hafa tvö 13 daga "bjór í skóinn" dagatal Við veljum þetta lýðræðislega. Þeir sem skráðu sig hafa atkæðarétt. Sjá skráningu í hlekknum hér að ofan og tillögu að uppröðun í útfærslunar tvær...
by æpíei
29. Aug 2016 08:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nú er tíminn til að gera spontant bjór!
Replies: 4
Views: 19782

Nú er tíminn til að gera spontant bjór!

Þegar David Logdson kom til Íslands í fyrra var hann með mjög fróðlegt spjall á Skúla þar sem hann talaði ma um bjórana sem þeir gera hjá Logsdon. Þeir gera ma spontant bjóra. Þá er ekki notað eiginlegt ger heldur er ger fangað úr umhverfinu. Þetta er mjög hefðbundin aðferð td í Belgíu. Yfirleitt er...
by æpíei
19. Aug 2016 10:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 25143

Re: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

Eruð þið ekki með pinlock? Við eigum að vera með 4x af hvoru pin og ball svo við getum skipt á milli. Ekki rétt margrét?
by æpíei
4. Aug 2016 14:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur, þriðjudaginn 9. ágúst á Bjórgarðinum
Replies: 0
Views: 5107

Mánaðarfundur, þriðjudaginn 9. ágúst á Bjórgarðinum

Við ætlum að leggja í einn léttan mánaðarfund nk. þriðjudag kl. 20 á Bjórgarðinum. Óformlegt umræðuefni er: sumarbjórar. Einnig verður farið lauslega yfir kútapartýið sem er eftir rúmar 2 vikur og nýr spennandi samstarfsaðili á því kynntur til leiks! Ath að meðlimir Fágunar fá veglegan afslátt á Bjó...
by æpíei
13. Jul 2016 11:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spurningar um Jóladagatal 2016
Replies: 11
Views: 28992

Re: Spurningar um Jóladagatal 2016

Skráning er hafin hér http://fagun.is/viewtopic.php?f=25&t=3810

Við ákváðum að takmarka ekki fjölda sem allir geta skráð sig. En fyrstur kemur, fyrstur fær að velja sér dag. Þetta er allar nánar útlistað í þræðinum sem vísað er í.
by æpíei
13. Jul 2016 11:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36629

Jóladagatal 2016

Fágun stendur fyrir jóladagatali fyrir jólin 2016. Fyrirkomulagið er nokkuð breytt frá í fyrra til að koma sem flestum að. Það er stefnt að því að hafa tvö 24 daga dagatöl, í hóp A og B. Ef þáttaka verður meiri en 48 þá munum við annað hvort fjölga hópum eða dögum eftir atvikum þannig að allir verði...