Search found 377 matches

by Feðgar
27. Jun 2013 21:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: sniðugt áhald.
Replies: 3
Views: 3643

Re: sniðugt áhald.

Maður verður að smíða sér svona. Sumar fötur eru hundleiðinlegar að opna
by Feðgar
22. Jun 2013 13:01
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Ofur ódýrt eplavín FAIL
Replies: 9
Views: 24737

Re: Ofur ódýrt eplavín

Jæja nú var þetta eplavín búið að fá að eldast nóg og hefði átt að vera orðið eins gott og það gæti orðið. Það hefði verið fínt að eiga það í sumar. Við opnuðum nokkrar flöskur til að meta það og enduðum með að hella því öllu. Það var bara eins og súr gambri. Með öllu ódrekkandi. Þetta var skemmtile...
by Feðgar
22. Jun 2013 12:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einfaldir límmiðar á flösku
Replies: 9
Views: 8677

Re: Einfaldir límmiðar á flösku

Við notum litla miða frá APLI og prentum á þá nafn/tegund, dagsetningu, ABV og flr Skellum þeim svo á tappana við átöppum. Mjög hentugt þar sem flaskan er "hrein" eftir að maður opnar bjórinn. Miðinn fer bara í ruslið með tappanum eða fylgir glasinu ef menn eru að bera saman mismunandi bjó...
by Feðgar
22. Jun 2013 12:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nú töppum við á flöskur við 1 BAR
Replies: 5
Views: 11863

Re: Nú töppum við á flöskur við 1 BAR

Við erum búnir að breyta þessu núna. Í stað kranans sem er er hægra megin að ofan er núna kominn svona gikkur eins og er fyrir miðju. Í gegnum hann kemur kolsýra sem við notum til að ræsta út flöskurnar. Við stingum stafnum nánast niður í botn og blásum kolsýru í dágóða stund. Svo rekum við stafinn ...
by Feðgar
26. Apr 2013 20:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að blanda saman 2 mismunandi lager gerum í sama batch
Replies: 3
Views: 4190

Re: Að blanda saman 2 mismunandi lager gerum í sama batch

Afhverju þurrgerinn?
Er ekki meiri ger í blautgerspakkanum. Eða er S-23 bara agressívari
by Feðgar
24. Apr 2013 19:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Íslenskir humlar
Replies: 5
Views: 7484

Re: Íslenskir humlar

Bjallaðu í mig við tækifæri og við finnum leið til að koma þessu í gegn.

Agnar í síma 6969468
by Feðgar
24. Apr 2013 19:52
Forum: Uppskriftir
Topic: BrewDogs Riptide Clone einhver ?
Replies: 6
Views: 13163

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Við gerðum þennan sem Clone af Riptide og erum svo sáttir við hann. Humlarnir eru svolítið út um allt en hver segir að maður þurfi að fara eftir einhverjum reglum hvað það varðar. Eitt er víst að craft brugghús eru iðin við það. Stats OG 1.076 FG 1.024 IBU 43 ABV 7.3 % SRM 36 Specifics Boil Volume 6...
by Feðgar
22. Apr 2013 19:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Íslenskir humlar
Replies: 5
Views: 7484

Re: Íslenskir humlar

Hún sýndi okkur gamla mynd af húsinu hennar þar sem öll framhliðin var þakin humlum. Svo það er víst að sum afbrigði geta vel lifað hérna. Hvort það sé hægt að nota þetta í bjór er svo allt annað mál.
by Feðgar
21. Apr 2013 20:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Íslenskir humlar
Replies: 5
Views: 7484

Íslenskir humlar

Á keppniskvöldinu ræddi ég við einn ykkar um humlarækt. Höfðum rætt þetta áður þar sem ég nefndi það að ég vissi um humla sem hefur verið haldið lifandi í borgarfjarðarsveit í meira en 60 ár. Ég er hinsvegar ekki svo mannglöggur að ég viti hvert notendanafnið þitt er hérna. Málið er að ég var að ræð...
by Feðgar
21. Apr 2013 20:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194731

Re: Hvað er í glasi?

Jæja ég þurfti að grafa djúpt til að finna þennan þráð aftur. En í glasi er Motorhead´s Bastards Lager Bastards lager var í fréttum fyrir ekki svo löngu vegna þess að hann fékkst ekki seldur í ríkinu. Er með einn í glasi núna og verð að viðurkenna að þetta er alls ekkert slæmur bjór. En heldur ekker...
by Feðgar
17. Apr 2013 17:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME
Replies: 14
Views: 7312

Re: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME

Jæja planið er að skola kornið okkar aftur eftir mash-out og sparging og sjá hvort við fáum ekki þokkalegt gravity út úr því sem nota mætti í startera. Sjóða það bara í eldhúspotti og frysta. Passa bara að skolvatnið sé ekki of heitt til að forðast óþarfa tannin og slíkt. En ef það virkar ekki þá ve...
by Feðgar
16. Apr 2013 21:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME
Replies: 14
Views: 7312

Hvaðan er vænlegast að fá LME eða DME

Hvar er vænlegast að fá malt á þokkalegu verði?

Finnst það svo fjandi dýrt.

Hafa menn verið að panta það að utan eða?

Kílóið fer ansi fljót þegar maður gerir alltaf stóra startera.
by Feðgar
16. Apr 2013 10:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!
Replies: 14
Views: 19290

Re: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!

Takk kærlega fyrir okkur.

Vel að þessu staðið og dómarahópurinn hrikalega flottur.

:beer:
by Feðgar
10. Apr 2013 22:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: bee cave uppskriftin
Replies: 2
Views: 3854

Re: bee cave uppskriftin

Td að skipta um crystal malt og leika sér með nýja humla.
Og er hunang ekki bara best sett út í tebollann :D
by Feðgar
10. Apr 2013 22:51
Forum: Uppskriftir
Topic: BrewDogs Riptide Clone einhver ?
Replies: 6
Views: 13163

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Já að sjálfsögðu

Ég er akkurat í því að skipta um tölvu þessa dagana, er bara með símann eins og er.
Skal pósta uppskriftinni þegar ég er búinn og koma henni í gang
by Feðgar
7. Apr 2013 23:03
Forum: Uppskriftir
Topic: BrewDogs Riptide Clone einhver ?
Replies: 6
Views: 13163

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Jæja fyrst núna trúum við almennilega á það að það sé hægt að klóna svona bjóra.

Við gerðum útgáfu sem okkur þótti líkleg og útkoman er hreint út sagt stórkostleg.

Besti bjór sem við höfum gert :beer:
by Feðgar
7. Apr 2013 21:09
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405674

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hvenar áttu von á pilsner korni?
by Feðgar
7. Apr 2013 21:05
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mosaic Pale Ale
Replies: 2
Views: 4427

Re: Mosaic Pale Ale

Við komum með flöskur handa þér við tækifæri. ;)
Þessi er reyndar enn í primary

Þurfum að koma við hjá þér að sækja gerinn. Það væri mjög gott ef það gæti farið saman með því þegar við skutlum bjórnum í keppnina.
by Feðgar
7. Apr 2013 20:38
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mosaic Pale Ale
Replies: 2
Views: 4427

Mosaic Pale Ale

Jæja það koma að því að við settum í pale ale. Við fengum Mosiac humla hjá Hrafnkeli og ákváðum að gera Mosiac Pale Það verður að segjast að þetta eru sérstakir humlar. Mjög mikill ananas ilmur og jafnvel bragð. Tví þurrhumluðu annan stampinn með Mosiac og hinn með Amarillo. Við smökkuðum reyndar ba...
by Feðgar
7. Apr 2013 20:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðurnesja hópur í Fágun.
Replies: 12
Views: 19122

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Við feðgarnir mætum og konurnar með :beer:
by Feðgar
2. Apr 2013 21:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að setja bjór á 30l kúta
Replies: 6
Views: 3574

Re: Að setja bjór á 30l kúta

Við höfum aðallega notað 25 og 30 lítra kúta en einnig 11-12 lítra slökkvitæki sem við breyttum og virka bara fínt. Ef maður fer eftir kolsýringartöflunni þá ætti bjórinn að verða rétt kolsýrður. Við erum hinsvegar hættir að nota þá aðferð og eftirgerjum núna á kútunum. Kælum svo bjórinn vel og leng...
by Feðgar
30. Mar 2013 19:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Byggflögur
Replies: 3
Views: 3019

Re: Byggflögur

Hvort þetta geri eitthvað fyrir mann eða ekki veit ég svo sem ekki. En við höfum notað þetta í stout og porter með góðum árangri. Höfum bæði notað byggið hrátt og soðið.
by Feðgar
29. Mar 2013 09:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coffee Malt?
Replies: 4
Views: 4866

Re: Coffee Malt?

Þá gæti ég notað Carafa I

Takk takk
by Feðgar
28. Mar 2013 22:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coffee Malt?
Replies: 4
Views: 4866

Coffee Malt?

Sælir.

Hafið þið heyrt um coffee malt. Og ef svo er hvað gæti maður notað sem maður fengi hérna heima.
Þetta er væntanlega dekkra en Chocolate Malt.
Eða er þetta bara annað heiti á ristuðu byggi?