Search found 754 matches

by æpíei
3. Apr 2013 19:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónibbum)
Replies: 15
Views: 25139

Re: Kareem jr (Imperial stout með reyktu habanero og kakónib

Ég smakkaði pipar bjór um daginn og segi það sama. Þetta er óþægilega vanabindandi andskoti :) Var að spá í að gera basic APA og setja smá pipar í secondary. Varðandi magn þá sýnist mér vera talað um 4 serrano piparrótir, skornar með fræjum í, í hverja 19 lítra, ca 1 vika. Piparinn má ekki taka völd...
by æpíei
2. Apr 2013 20:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananasljósöl
Replies: 12
Views: 21421

Re: Ananasljósöl

Þetta er spennandi! Ég þarf klárlega að fara að prófa sig áfram með hina ýmsu (exotísku) ávexti. Smakkaði t.d. þennan um daginn: http://www.ratebeer.com/beer/dunham--kissmeyer-leos-early-breakfast-ipa/184192/" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er IPA með guava þykkni og E...
by æpíei
27. Mar 2013 12:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 24 atriði um bjór sem þú ekki vissir
Replies: 2
Views: 3184

24 atriði um bjór sem þú ekki vissir

Tek ekki ábygð á áreiðanleika þeirra allra, en skemmtigt engu að síður

http://gizmodo.com/5992543/24-things-yo ... about-beer" onclick="window.open(this.href);return false;
by æpíei
23. Mar 2013 13:02
Forum: Fagaðilar
Topic: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!
Replies: 11
Views: 21127

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Ég er breyttur maður eftir að ég komst upp á lagið með blautger. Skemmtilegt að pæla hvaða ger á að nota í hvaða bjór og slíkt. Hef mjög góða reynslu af Wyeast með og án starter og almennt hefur FG farið mun lægra en ég náði áður með þurrgeri. Búinn að panta. Best mál :skal:
by æpíei
8. Mar 2013 00:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Geymsla á geri
Replies: 7
Views: 7598

Re: Geymsla á geri

Ég fékk Wyeast Forbidden Fruit frá nafna hér að ofan sem hann hafði geymt í kæli. Það var eitthvað vesen á mínum kæliskáp þannig að þegar ég ætlaði að nota það var það hálf frosið. Ekki gaddfreðið, en nokkrir klakamolar í pokanum. Smá leit á vefnum sýndi að fólk hafði misjafna reynslu af slíku. Mælt...
by æpíei
21. Feb 2013 22:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 74459

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Ég hef verið að lesa þessa, Brewed Awakening eftir Jashua M Bernstein http://www.amazon.com/Brewed-Awakening-Brewers-Leading-Revolution/dp/1402778643" onclick="window.open(this.href);return false; Hann er bjóráhugamaður og skrifar um uppgang míkróbjórhúsanna í Bandaríkjunum og víðar. Ekki ...
by æpíei
3. Feb 2013 17:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vökvatap við suðu.
Replies: 7
Views: 5182

Re: Vökvatap við suðu.

Ég slekk alltaf á öðru elementinu þegar suða er komin upp. Ég set lokið ofan á til að hjálpa við að halda hitanum inni, passa mig samt að loka ekki alveg því þá sýður uppúr. Ég er með plastlok sem hafa svona gúmmítúðu á til að setja vatnslá í. Það er gott að hafa túðina fyrir utan brúnina á fötunni ...
by æpíei
23. Jan 2013 21:00
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25955

Re: DunkelWeizen

Ættir samt að gefa þér tíma að sjóða í 90 mínútur. Sjáðu BYO blaðið sem ég vísaði í, uppskriftarrammi bls 19 http://www.scribd.com/doc/117134788/BYO ... 01-Jan-Feb" onclick="window.open(this.href);return false;
by æpíei
23. Jan 2013 18:32
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25955

Re: DunkelWeizen

Myndi ekki vitna í þetta í ritgerð, þar sem heimildin er Wikipedia, en þetta virðist vera mállýskumunur: German wheat beers are called "Weizen" (wheat) in the western (Baden-Württemberg) and northern regions, and "Weißbier" or "Weiße" (white beer or white) in Bavaria. ...
by æpíei
23. Jan 2013 16:00
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25955

Re: DunkelWeizen

Má svo bæta við að Weißen er ekki ritað með "z" heldur eszett , nk samsett tvö s, lítur út ekki ósvipað stóru B, en oft skrifað sem tvö ss ef "ß" er ekki á lyklaborðinu. Weiß á þýsku þýðir hvítur. Dunkel þýðir dökkur. Hefe er hefun eða ger. Prost! :beer: Weizen er þýska orðið fy...
by æpíei
23. Jan 2013 10:01
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25955

Re: DunkelWeizen

Má svo bæta við að Weißen er ekki ritað með "z" heldur eszett, nk samsett tvö s, lítur út ekki ósvipað stóru B, en oft skrifað sem tvö ss ef "ß" er ekki á lyklaborðinu. Weiß á þýsku þýðir hvítur. Dunkel þýðir dökkur. Hefe er hefun eða ger. Prost! :beer:
by æpíei
23. Jan 2013 09:41
Forum: Uppskriftir
Topic: DunkelWeizen
Replies: 15
Views: 25955

Re: DunkelWeizen

Í pósti undir "Hvað er verið að brugga/Robust Porter" er linkur á Brew tímarit. Þar í er Dunkelweissen uppskrift sem ég er að prófa. Er nú í gerjun. Fékk einmitt Wyeast 3068 í hana. Enn of snemmt að segja hvernig hún kemur út þó. Sýnist hún vera ekki ósvipuð þessari sem er hér til umræðu. ...
by æpíei
21. Jan 2013 15:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00
Replies: 19
Views: 29637

Re: Heimsókn í Borg Brugghús 19. janúar kl 14:00

Mjög áhuaverð og skemmtileg ferð. Ég er enn að læra sem bruggari og notaði því tækifærið til að spyrja ráða. Takk kærlega fyrir góð svör og margar áhugaverðar ábendingar um bruggtækni og græjur. Það var gaman að smakka þessar frumútgáfur af bjórunum sem maður þekkir, reykti skíturinn var skemmtilegu...
by æpíei
21. Jan 2013 14:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Vort kæli element úr Kopar röri ! Ábending.
Replies: 8
Views: 12416

Re: Vort kæli element úr Kopar röri ! Ábending.

Ég fór í Íshúsið og keypti 10mm rör, 5 metrar á 4000 kall. Það er listaverð. Þetta 3000 kr var sérstakt verð að hans sögn því það var afgangsbútur eða slíkt. En setti það svo sem ekki fyrir mig. Ákvað að tengja þetta inn á krana með sturtubarka sem ég átti. Fékk svo ýmis tengi og slíkt í Byko og 10m...
by æpíei
20. Jan 2013 18:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith byrjandi
Replies: 10
Views: 6738

Re: BeerSmith byrjandi

Mig langar að benda þeim sem eiga iPhone og Android síma að það er hægt að hlaða niður BeerSmith í símann. Þetta er þó aðeins til að skoða uppskrfitir enn sem komið er. Ég geng frá uppskriftinni á BeerSmith í tölvunni og færa hana svo yfir í "cloud"-ið. Svo get ég skoðað það í símanum hvar...
by æpíei
11. Jan 2013 00:00
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Eiríkur rauði (Indíarauðöl)
Replies: 1
Views: 3926

Re: Eiríkur rauði (Indíarauðöl)

Rauður IPA! Það hef ég aldrei séð eða heyrt áður. Þú ert mögulega að koma af stað nýju trendi. Bíð spenntur eftir að heyra meira af þessu.
by æpíei
8. Jan 2013 00:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34703

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Takk fyrir kvöldið. Þetta var mjög áhugavert spjall, gott smakk, en fyrst og fremst skemmtilegt. Sjáumst í Borg og svo á næsta fundi!
by æpíei
7. Jan 2013 13:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34703

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

Ég ætla að mæta. Fyrsta skipti þar sem ég er nýgenginn í félagið. Er þetta í aðal salnum eða einhverjum hliðarsal?
by æpíei
3. Jan 2013 11:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað varð til þess að þú byrjaðir að brugga?
Replies: 4
Views: 4645

Re: Hvað varð til þess að þú byrjaðir að brugga?

Ég er aðallega að leita eftir meiri fjölbreytni heldur en boðið er uppá hér á landi. Þetta hefur þó batnað nokkuð en er samt langt í land að hér fáist það besta sem í boði er erlendis. Tala nú ekki um barina - úff. Svo vil ég líka boða betri bjórmenningu meðal vina og vandamanna. Fá þá til að læra a...
by æpíei
2. Jan 2013 13:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Wild beers
Replies: 0
Views: 3099

Wild beers

Áhugaverð grein

http://www.nytimes.com/2013/01/02/dinin ... ining&_r=0" onclick="window.open(this.href);return false;
by æpíei
30. Dec 2012 09:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith byrjandi
Replies: 10
Views: 6738

Re: BeerSmith byrjandi

Takk fyrir svörin. Held ég sé að ná betri tökum á þessu.
by æpíei
29. Dec 2012 18:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith byrjandi
Replies: 10
Views: 6738

BeerSmith byrjandi

Afsakið að ég setji inn hérna nokkrar basic spurningar, en ég var að hlaða niður BeerSmith og er að reyna að átta mig á nokkrum hlutum þar. Þetta er ekki beint einfaldasta forrit að vinna með, en það er kannski ekki mikilvægast heldur niðurstaðan í brugguninni. En ég var samt að vona að það myndi hj...
by æpíei
29. Dec 2012 14:00
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 219906

Re: Skráning í félagið

halldor wrote:meðal annars í sér forsmökkun á Surti 2013. more to come...
Má ekki missa af þessu! Árgjaldið borgað. :beer:
by æpíei
21. Dec 2012 23:44
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Dogfish 90 min IPA
Replies: 5
Views: 14001

Re: Dogfish 90 min IPA

Þessi bjór er einn af þeim betri IPA sem ég hef smakkað. Maður getur farið í brugghúsið hans í Delaware og keypt sér "growler" með þessum eða öðrum. Hef ekki gert það sjálfur en þekki fólk sem fer þangað reglulega. Og þessir growler kútar frá Dogfishhead eru glæsilegir til eignar. Annars æ...