Search found 754 matches

by æpíei
20. Oct 2013 22:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerjunarskápar
Replies: 7
Views: 12261

Re: Gerjunarskápar

Leitaðu að "CERAMIC HEAT EMITTER" á ebay.com. Það er margt í boði og kostar ekki mikið. Ath að það leggst 550 kr afgreiðslugjald ofan á hverja sendingu plús VSK, svo borgar sig kannski að kaupa 2 ;)

En þú getur líka sett tóma niðursuðudós yfir ljósaperuna. Það virkar nokkurn veginn eins.
by æpíei
20. Oct 2013 20:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerjunarskápar
Replies: 7
Views: 12261

Gerjunarskápar

Ég hef ætlað mér að setja hér inn smá grein um gerjunarskápana sem ég smíðaði í sumar. Ég er með kalda geymslu þar sem hitinn er nú um 12-14 gráður. Í sumar fór hann hæst í 18 gráður yfir hádaginn, en var oftast um 16-17. Ég hef mælt hita þarna um hávetur niður í ca 10 gráður. Geymslan er því tilval...
by æpíei
20. Oct 2013 19:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Auðhumla IPA
Replies: 6
Views: 8662

Re: Auðhumla IPA

Til hamingju með græjunar! Hlakka til að fá smakk af þessum.
by æpíei
19. Oct 2013 13:43
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rúgur Reiðinnar Býsn - IPA
Replies: 2
Views: 5463

Rúgur Reiðinnar Býsn - IPA

Þessi bjór var bruggaður í gærkvöldi. Spurning hvort ég hefði ekki átt að kalla hann frekar "Helgi vs Helga". Ástæðan er sú að Helgibelgi var aðstoðarbruggari og Helga humlarnir frá Ástralíu komu við sögu. En ætli ég haldi mig ekki við upprunalega titilinn því hann er meira lýsandi um afra...
by æpíei
18. Oct 2013 22:46
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Belgískur IPA
Replies: 8
Views: 14450

Re: Belgískur IPA

Bíð spenntur eftir að heyra meira af þessum!
by æpíei
14. Oct 2013 18:35
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Til gamans - Græja framtíðarinnar.
Replies: 5
Views: 12234

Re: Til gamans - Græja framtíðarinnar.

Viltu eitthvað stærra? :)

http://www.kickstarter.com/projects/car ... -appliance" onclick="window.open(this.href);return false;
by æpíei
9. Oct 2013 16:49
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi
Replies: 8
Views: 24815

Re: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi

Þessi stjarna var víst tákn fyrir bjórgerð á miðöldum og á rætur í alkemíu og gullgerðarlist :) Þó nokkur brugghús í N-Ameríku sem nota hana í merkið sitt einmitt, sem lét mig spá í þetta. Sjá meira hér: http://www.brewingmuseum.org/articles/six-point-brewers-star Áhugavert. Það er talað um þetta s...
by æpíei
9. Oct 2013 13:17
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi
Replies: 8
Views: 24815

Re: Steðji Dökkur - Alt frá Þýskalandi

Ég smakkaði þennan fyrir nokkru þegar hann kom fyrst á markað og fannst ekki mikið til hans koma. Kannski hafa þeir náð betri tökum á honum og hann er betri núna. Þar sem ég hef enga fordóma mun ég gefa honum annan séns. Ég skil ekki alveg þessa markaðssetningu heldur. "Dökkur" er mjög von...
by æpíei
8. Oct 2013 07:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm
Replies: 52
Views: 72049

Re: Mánaðar Fundur Oktober - 7 Okt @ KEFLAVIK @ 8:30pm

Takk fyrir boðið. Þetta var verulega góður fundur í flottri bjórstofu. :skal:
by æpíei
3. Oct 2013 10:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Heimsókn í Halden Mikrobryggeri
Replies: 6
Views: 10069

Heimsókn í Halden Mikrobryggeri

Ég átti leið til Skandinavíu um síðustu helgi og gerði smá krók á leið minni til að heimsækja lítið brugghús, eða öllu heldur bruggbar í bænum Halden sem er í Noregi við landamæri Svíþjóðar, eiginlega mitt á milli Oslóar og Gautaborgar. Saga þessa bruggbars er í stuttu máli sú að áhugabruggari í bæn...
by æpíei
24. Sep 2013 19:28
Forum: Ostagerð
Topic: Námskeið í ostagerð á netinu
Replies: 11
Views: 37562

Re: Námskeið í ostagerð á netinu

Þú átt klárlega að prómóta þetta á síðu matgæðinga, lífstílsbloggum og dagblöðum. Held það hljóti að vera hellings áhugi þarna úti, þó fólk sé ekki endilega bruggarar. ;)
by æpíei
21. Sep 2013 10:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013
Replies: 27
Views: 31641

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Takk, þetta var verulega áhugavert og mjög skemmtilegt. Hlakka til næstu ferðar.

Mæli með að allir sem komust ekki með næli sér í Skaða á mánudag. :beer:
by æpíei
18. Sep 2013 22:33
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Næstum-því bruggari!
Replies: 6
Views: 13434

Re: Næstum-því bruggari!

Ekki amalegt að byrja svona. Gangi þér vel og góða skemmtun! :beer:
by æpíei
18. Sep 2013 14:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013
Replies: 27
Views: 31641

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Ætli við fáum að forsmakka þennan? Góður dagur í sveitinni! Skaði Farmhouse Ale fór á flöskur. Skaði sækir innblástur sinn í fransk/belgískan stíl, Saison, en gerið sem notað er í bruggunina er einmitt franskt. Hluti af malti í þessum bjór er rúgur sem skilar smá kryddkarakter og silkimjúkri áferð í...
by æpíei
18. Sep 2013 13:37
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Auto-Brewery Syndrome: Apparently, You Can Make Beer In Your
Replies: 1
Views: 6401

Auto-Brewery Syndrome: Apparently, You Can Make Beer In Your

Er þetta draumastaða hins lata bruggara? :P

http://www.npr.org/blogs/thesalt/2013/0 ... n-your-gut" onclick="window.open(this.href);return false;
by æpíei
17. Sep 2013 14:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013
Replies: 27
Views: 31641

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Persónulega finnst mér 1000 kall fyrir svona ferð alls ekki ósanngjarnt. Set það ekki fyrir mig. Sjáumst á föstudag.
by æpíei
12. Sep 2013 15:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Boat Bitter
Replies: 2
Views: 5361

Re: Boat Bitter

Þessi er kominn á planið hjá mér!
by æpíei
4. Sep 2013 23:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dvergakast Fágunar
Replies: 21
Views: 39104

Re: Dvergakast Fágunar

Ég er að plana þennan. Þetta verður....óvænt!
by æpíei
3. Sep 2013 19:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stout
Replies: 5
Views: 6951

Re: Stout

Singlecut Beersmiths í NY eru með Neil, svartan IPA sem er bruggaður sem Stout og humlaður eins og IPA. Áhugaverður bjór. Hugsað út fyrir boxið, en ekki góður fyrir mikla drykkju. "Einna flösku bjór".
by æpíei
3. Sep 2013 10:35
Forum: Uppskriftir
Topic: Lukku Láki Imperial Stout lagður í Bourbon eik
Replies: 5
Views: 13835

Lukku Láki Imperial Stout lagður í Bourbon eik

Þessi fékk góðar viðtökur á mánudagsfundi í gær (sept 2013) og var ég beðinn um uppskriftina. Mig minnir að ég hafi fengið hana í Brew magazine, nóteraði ekki hjá mér hvaða tölublað það var þó. Ég held ég hafi fylgt uppskriftinni nokkuð nákvæmlega fyrir utan það sem ég bætti í í secondary. Þetta er ...
by æpíei
29. Aug 2013 16:33
Forum: Fagaðilar
Topic: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst!
Replies: 6
Views: 10127

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Geturu staðfest hvenær gerið verður komið og hvenær þú hefur opið fyrir afhendingu?
by æpíei
29. Aug 2013 12:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.
Replies: 6
Views: 7784

Re: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Þetta er sniðugt. Ég er faktíst búinn að smíða skáp sem byggir nokkurn veginn á sama konsepti. Eins og er þá getur hann bara hitað, þannig að lofthiti þarf að vera undir gerjunarhita, sem er ekkert vandamál hér á Íslandi fyrir ölgerjun. Lagergerjun ætti ekki heldur að vera vandamál í vetur. Ég ætla ...
by æpíei
28. Aug 2013 16:32
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bitter og eplacider
Replies: 15
Views: 32806

Re: Bitter og eplacider

Ég hef notað 5 lítra dunka, sjá hér http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=2743" onclick="window.open(this.href);return false; Ég præmaði bara með sama magni af sykri, fyllti hæfilega mikið eins og Hrafkell nefnir til að hafa ca sama loftrúm, og það var fínt. Hörku froða eftir aðeins eina...
by æpíei
21. Aug 2013 17:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Heimsókn í Brooklyn Brewery, New York
Replies: 0
Views: 3408

Heimsókn í Brooklyn Brewery, New York

Ég átti þess kost að fara í heimsókn í Brooklyn Brewery í gær http://brooklynbrewery.com" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er þónokkuð stórt microbrewery sem vert er að skoða ef þú átt leið til New York. Það tekur rúman hálftíma í lestinni að komast út í Williamsburg frá...