Search found 41 matches

by jniels
10. Feb 2014 09:49
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [TS] Swingtop flöskur
Replies: 2
Views: 4592

Re: [TS] Swingtop flöskur

Sæll og blessaður.

Ég er til í tvo kassa.
Hvernig get ég nálgast þig með greiðslu og kassa?
by jniels
4. Feb 2014 17:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: skölun uppskrifta í Beersmith 2
Replies: 1
Views: 4605

skölun uppskrifta í Beersmith 2

Sælinú! Vitið þið hvað það er sem Beersmith notar til að skala til uppskriftir? Var með uppskrift inn í kerfinu sem var með skráð vatnsmagn í sjálfri uppskriftinni, en ekki batch size, fór svo í skölun og valdi prófílinn fyrir mínar græjur og hakaði við að það ætti að taka tillit til IBU, litar o.s....
by jniels
8. Jan 2014 08:30
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] flöskur
Replies: 2
Views: 4556

Re: [Til sölu] flöskur

Sæll,
Ertu búinn að henda þeim? Okkur félögum fer að skorta flöskur á næstu dögum þannig að við erum alveg til í að kíkja á þetta hjá þér. Hvernig næ ég af þér og hvar ertu staddur?
by jniels
3. Dec 2013 15:52
Forum: Uppskriftir
Topic: Endless Jóla
Replies: 2
Views: 7058

Re: Endless Jóla

Ahhhh.... Þessi er snilld! Takk fyrir smakkið!
by jniels
2. Dec 2013 10:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.
Replies: 13
Views: 23034

Re: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.

Sælir félagar. Erum aðeins byrjaðir að smakka á Bee Cave sem fór á flöskur 24. okt. Erum að lenda í að það er mjög misjöfn kolsýring á þeim bjórum sem við prófum. Tókum 2 úr Grolsch flöskum með smellutöppum sem voru mjög vel kolsýrðir og flottir, en svo opnaði ég einn heima úr standard flösku sem va...
by jniels
24. Oct 2013 22:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.
Replies: 13
Views: 23034

Re: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.

Settum Bee Cave-inn á flöskur áðan. Endaði í c.a. 5% hjá okkur sem ég held að sé fínt.
Stóðst ekki mátið og smakkaði þetta aðeins og fannst hann furðu sætur ennþá. Á sætan eftir að minnka eitthvað af ráði eftir gerjunina á flöskum?
by jniels
21. Oct 2013 11:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerjunarskápar
Replies: 7
Views: 12265

Re: Gerjunarskápar

Svo ef menn hafa pláss, þá eru þessar á 2.290 hjá líflandi:
http://www.lifland.is/is/mos/viewProduct/1003" onclick="window.open(this.href);return false;

250w á sama verði.
by jniels
4. Oct 2013 11:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.
Replies: 13
Views: 23034

Re: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.

já einmitt.
Gæti prófað næst að skella PID stýringunni á manual og fara á 90% power. Fá aðeins minni suðu.

Annars sé ég ekkert mikið eftir þessum bjór :D Dríf mig bara í að sjóða meira.
by jniels
4. Oct 2013 11:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.
Replies: 13
Views: 23034

Re: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.

Það var í kringum 1.058.
by jniels
4. Oct 2013 09:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.
Replies: 13
Views: 23034

Nokkrar vangaveltur frá byrjanda.

Sælir, Þá settum við félagarnir loksins í fyrsta bjórinn í gær. Gekk ótrúlega vel þrátt fyrir smá bilun í lok meskingar. En það sem ég var að velta fyrir mér var hversu mikil skekkjumörk eru eðlileg varðandi magn á virti í lok suðu. Vorum að fylgja Bee Cave uppskriftinni sem byrjar í 27l og ætti að ...
by jniels
3. Oct 2013 13:53
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Er að hafast....
Replies: 6
Views: 14480

Re: Er að hafast....

Nei, rauða tunnan er órjúfanlegur hluti af bílskúrnum ;) Planið er einmitt að vera bara með litlar laganir á meðan við erum að slípa ferlið til, en við eigum annað element á lager sem er lítið mál að bæta við. Höfum reyndar prófað að sjóða 50 lítra af vatni í pottinum á meðan hann var óeinangraður. ...
by jniels
3. Oct 2013 12:45
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Er að hafast....
Replies: 6
Views: 14480

Re: Er að hafast....

ehemmmm..... Djöfull er þetta slakt. Núna eru komnir 7 mánuðir síðan við byrjuðum þennan þráð og það er fyrst núna sem allt er klárt :D Erum búnir að prufukeyra allt dótið og erum bjartsýnir á að þetta klikki ekkert endilega. Ætlum að skella í einn klassískan Bee Cave í kvöld og ráðast svo í einhver...
by jniels
11. Sep 2013 12:43
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 222215

Re: Skráning í félagið

Sælir,

Hvernig er það, eru allar upplýsingar í byrjun þessa pósts ennþá góðar og gildar?
Er að spá í að hunskast til að join-a hópinn formlega.

Kv
Jói N
by jniels
9. Sep 2013 10:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Rafmagnslokar
Replies: 9
Views: 14510

Re: Rafmagnslokar

Ég hef fundið ýmislegt bruggtengt á http://www.aliexpress.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Bjóða oft upp á fría sendingu líka.
by jniels
6. May 2013 17:15
Forum: Jógúrtgerð
Topic: Að búa til jógúrt
Replies: 8
Views: 48314

Re: Að búa til jógúrt

Ég prófaði til gamans að gera jógúrt um helgina og mun klárlega halda því áfram. En segið mér eitt, í bókinni Góður matur, gott líf er talað um að láta jógúrtið standa í grysju til að þykkja hana. Það vissulega virkar, en hvað er það sem er að renna af? Er það mysa eða er þetta eitthvað annað?
by jniels
2. Mar 2013 15:42
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Er að hafast....
Replies: 6
Views: 14480

Er að hafast....

Sælir. Við erum þrír félagar að byrja að prófa okkur áfram í bjórbruggun. Erum að græja gamlan ryðfrían 78 lítra þvottapott með 3kw elementi. Erum með PID hitastýringu við hann, en eigum eftir að græja hringrásardælinguna. https://dl.dropbox.com/u/3557367/2013-02-28%2023.29.16.jpg Það væri gaman að ...